Fréttablaðið - 08.06.2010, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 08.06.2010, Blaðsíða 10
10 8. júní 2010 ÞRIÐJUDAGUR fyrir “efi n” í lífin u Hvað ef... Hver veit? Við vitum aldrei hvað dregur á daga OKKAR. Því er gott að vita að það séu traustar undirstöður til staðar þegar við þurfum á þeim að halda. o þ Líf og ábyrgð einstaklinga breytist og það er mikilvægt að tryggingarvernd þín taki mið af því. Hafir þú gengið í hjónaband, keypt stærra MENNTAMÁL „Afstaða ráðuneytis- ins er alveg skýr: Menntaskól- inn í Kópavogi er framhaldsskóli og framhaldsskólar geta ekki boðið nám á háskólastigi nema það sé viðurkenndur háskóli sem standi að baki,“ segir Friðrika Harðardóttir á háskólaskrifstofu menntamálaráðuneytisins. Eins og fram kom í Fréttablað- inu á laugardag hefur MK aug- lýst Leiðsöguskóla sinn sem nám á háskólastigi. Endurmenntunar- stjóri hjá endurmenntun Háskóla Íslands sagði þessa skilgreiningu ranga og villandi fyrir nemendur. Umsjónarmaður Leiðsöguskóla MK hafnaði því. Nú hefur upplýsingum á heimasíðu MK um leið- sögunámið hins vegar verið breytt þannig að ekki er lengur fullyrt að námið sé á háskólastigi heldur að það sé eins árs starsfnám. Fleiri dæmi af svipuðu tagi eru til athuganar í ráðuneytinu. „Samkvæmt tuttugustu grein nýrra laga um framhaldsskóla geta þeir boðið upp á nám að loknu stúd- entsprófi. Það er samt sem áður ekki háskólanám. Sumir fram- haldskólar hafa kallað þetta fag- háskóla en það er skólastig sem er ekki til á Íslandi. En ráðuneyt- ið er að skoða þessi mál og ætlar að skýra betur hvað reglur gilda um það hvaða nám telst vera á háskólastigi. Það verður sent bréf á framhaldsskólana á næstunni varðandi þetta,“ segir Friðrika Harðardóttir. - gar Afstaða menntamálaráðuneytisins skýr: Leiðsöguskóli MK ekki á háskólastigi VIÐSKIPTI „Við vorum sammála um að þetta væri gott fyrsta skref. Við munum vakta hvernig útfærslurn- ar reynast. En það er ekkert undir sólinni sem bannar að gagnrýna lögin. Þetta er lifandi ferli og klárt frá upphafi að við þurfum að vinna áfram með löggjöfina,“ segir Katrín Júlíusdóttir, iðnaðar- ráðherra. Fram kom í Fréttablaðinu í gær gagnrýni á lög um skattaafslátt vegna kaupa á hlutafé í nýsköpun- ar- og sprotafyrirtækjum sem tóku gildi um síðustu áramót. Lögin taka ekki til afsláttar vegna kaupa á hlutdeild í sjóðum sem fjárfesta í nýsköpunarfyrirtækjum. Þeir sem Fréttablaðið ræddi við segja lögin gölluð og skila litlu. Nær væri að veita svipaðan skattaafslátt vegna kaupa í sjóð- um og var í gildi fyrir áramót. Þá væri sjóðafyrirkomulagið best til þess fallið að draga úr áhættu fjárfesta auk þess sem hætt sé við að núverandi lög geti þyngt rekst- ur sprotafyrirtækja. Katrín segir mikilvægt að styðja frekar við sprotafyrirtæk- in og útilokar ekki að lögin verði bætt við endurskoðun þeirra undir lok næsta árs. „Ég útiloka ekkert,“ segir hún. - jab Ráðherra opinn fyrir breytingu á lögum um skattaafslátt vegna hlutafjárkaupa: Sprotalögin eru lifandi ferli SPROTARÁÐHERRA Stuðningur við sprotafyrirtæki er lifandi ferli, segir iðnaðarráðherra. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA TÆKNI Tölvuleikurinn Path to Ares sigraði í fyrstu árlegu tölvuleikja- keppni Samtaka leikjaframleið- enda á Íslandi á dögunum. Ellefu hugmyndir að tölvuleikjum bár- ust í keppnina frá tæplega þrjátíu þátttakendum. Sigurleikurinn fjallar um innrás geimvera og sá sem spilar leikinn tekur að sér hlutverk prófessors sem vaknar upp við það að verið er að breyta honum í erfðafræðilegan hermann, að því er segir í tilkynn- ingu. Þá fékk leikurinn Fly on the Wall sérstök aukaverðlaun. - jab Úrslit í tölvuleikjakeppni: Geiminnrás í fyrsta sætið EINN HINNA DÆMDU Keshub Mahindra, fyrrverandi stjórnarformaður fyrirtækis- ins á Indlandi. NORDICPHOTOS/AFP INDLAND, AP Sjö fyrrverandi yfir- menn eiturefnaverksmiðju Union Carbide í Bhopal á Indlandi hafa hlotið dóma fyrir stærsta umhverfis- og iðnaðarslys sög- unnar, sem varð þar fyrir rúmum aldarfjórðungi, Mennirnir, sem eru sumir komnir á áttræðisaldur, fengu tveggja ára fangelsisdóm, en voru allir látnir lausir gegn tryggingu strax og dómur var felldur. Einnig þurfa þeir að greiða um 300 þúsund krónur í sekt hver, auk þess sem fyrirtæk- ið þarf að greiða 1,5 milljónir. Leki eiturefna úr verksmiðj- unni í desember 1984 kostaði nærri fjögur þúsund manns lífið, en að auki er talið að um 15 þús- und manns hafi látist af völdum slyssins á næstu árum. - gb Dómar felldir vegna Bhopal: Sjö loks dæmdir FRÉTTABLAÐIÐ Á LAUGARDAG Menntaskólinn í Kópavogi segir ekki lengur að nám í Leiðsögu- skóla MK sé á háskólastigi. MENN Í MOSA Mosamenn („Hombres de Musgo“) tóku venju samkvæmt þátt í Corpus Christi-hátíðinni í spænska þorpinu Bejar þetta árið. Það hafa þeir gert frá árinu 1397. NORDICPHOTOS / AFP 938 og ð með r og það g yfir höfn - sjómanna- ffi. nadaginn. gun m ffi á almenni ngur v senda fó lki erlen dis landk ynn g armyndb andið. Á fimmtud agskvöld höfðu um ein og h álf milljó n skila- boða ver ið send í gegnum tölvupóst og heim asíðu át aksins. Þ á höfðu GEYSIR Í myndban dinu eru ý landins sý ndir, þar á meðal G eysir. FRÉTTABL AÐIÐ/STE FÁN MENNTA MÁL „Það er rangl ega farið með á hv aða men ntunarst igi þetta nám er,“ segir K ristín Jó nsdótt- ir, endur menntun arstjóri Háskóla Íslands. Hún gag nrýnir M ennta- skólann í Kópavo gi fyrir a ð kynna Leiðsög uskóla M K sem nám á háskólas tigi. „Til þess að nám teljist há skóla- nám þar f það að vera vi ð, eða í samstarf i við, og á faglega ábyrgð viðurken ndrar há skólasto fnunar. Menntas kólinn í Kópavog i hefur enga sam ninga um það við neinn. Þarna er því vísv itandi ve rið að villa um fyrir fól ki,“ segir Kristín Jónsdótt ir. Umsjóna rmaður Leiðsögu skóla MK er K ristín Hr önn Þrái nsdótt- ir. Hún h afnar ful lyrðingu m um að námið í l eiðsögus kólanum sé ekki á háskól astigi og að veri ð sé að villa um fyrir ne mendum með því að kynn a námið sem slí kt. Stúd - entspróf s sé kraf ist, eins og gildi í hótelstjó rnunarná m og Fer ðamála- skóla MK . Um sé a ð ræða n ám sem sé lánshæ ft hjá Lán asjóði ísl enskra námsma nna og n ámskrái n sé við- urkennd af menn tamálará ðuneyt- inu. „Árið 2 004 var undirr itaður samning ur við H ólaskóla í ferða- greinum og það e r samvin na við César R itz Hote l Manag ement. Á h erju ári útsk rifast tö luvert em eru ekki Að sögn Kristína r Jónsdó ttur er námskrá Leiðsög uskólans útgefin af menn tamálará ðuneytin u fyrir framhal dskóla. Ráðuney tið hafi gert athu gasemdi r við að M K aug- lýsi nám ið á hásk ólastigi. Námið sé námslán shæft sem sérnám á fram- haldsskó lastigi. Námið í Leiðsög uskóla M K er ekki met ið inn í H áskóla Ís lands. á Endu rmenntu nar HÍ í hugvís - námið í skólunum tveimu r ekki sambær ilegt. Le iðsöguná m End urmennt unar HÍ hófst ár ið 2008 „Okkar n ám er m ótað í sa mstar við best u háskól akennar a og ö vinnubr ögðin er u á akad emísk háskólas tigi,“ seg ir hún. Kristín H rönn seg ir hins v eg að námið í MK sé hagnýta ra fy þá sem æ tli að sta rfa við le iðsö „Þetta he fur verið kennt hé r í fjörutíu ár og þa ð er allt af v fí stilla “ segir u mjónarm K Leiðsögu skóli sag ður afvegale iða nema na Endurm enntuna rstjóri H áskóla Ís lands seg ir Mennt askólann í Kópavo gi villa um fyrir fólki me ð því að segja leið sögunám við skóla nn vera á háskóla stigi. Umsjóna rmaður Leiðsögu skóla MK segist ví sa öllum slíkum á sökunum á bug. KRISTÍN JÓNSDÓT TIR Endur menntun arstjóri H áskóla Ísl ands segi r óheiðar legt að vi lla um fyrir f ólki sem hyggst stu nda leiðs ögunám. FRÉTTABL AÐIÐ/STE FÁN

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.