Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.06.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 09.06.2010, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI9. júní 2010 — 133. tölublað — 10. árgangur skoðun 14 veðrið í dag Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 SÓL OG SAFARÍ er 15 daga ferð sem farin verður til Keníu 13. október næstkomandi. Ferðin hefst í höfuðborginni Naíróbí þar sem meðal annars verður farið í gíraffagarð og munaðar- lausir fílskálfar verða heimsóttir. Nánari upplýsingar á afrika.is. Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Útsala Af vor og sumar-vörum Friendtex 2010 Opið mánud. – föstud. frá kl 11 – 18Laugard. frá kl 11 – 16 Komið og gerið frábær kaup Auglýsingasími „Við vorum allar búnar í námi og ákváðum að nota tækifærið áður en við yrðum ráðsettar húsmæð-ur að fara í þessa ferð,“ segir Margrét Stefánsdóttir. En hún fór ásamt vinkonum sínum, Sær-únu Böðvarsdóttur og Ingibjörgu Hönnu Björnsdóttur, í þriggja mán-aða ferð um Ástralíu og Asíu vorið 2009. Viðkomustaðir voru ásamt Ástralíu, Taíland, Laos, Kambódía og Kína. Þær vinkonur völdu kannski ekki besta tímann til að leggja land undir fót og fara í heimsreisu. Þær voru rétt búnar að klára að borga flugið þegar efnahagshrunið skall á. „Það þýddi ekkert annað en vera bjart-sýnn og láta þetta ekki hafa áhrif. Þannig að við flúðum skammdegið og búsáhaldabyltinguna til að upp-lifa ævintýri,“ segir Margrét. Eitt af því sem Margrét h fðmeð sér h i Chiang Mai í Taílandi keypti hún sér þennan minjagrip rétt áður en ferðinni var heitið yfir til Laos. Hún komst síðan að því að bannað er með lögum að flytja slíka gripi úr landi. Til að byrja með ætlaði hún að senda það heim með pósti en þegar henni datt í hug að kannski yrði pakkinn skannaður hætti hún snarlega við. Þá var tekin ákvörðun um að vefja það inn í klæði og setja neðst í bakpokann og taka áhættuna á því að enginn myndi sýna bakpok-anum áhuga. Þegar að landamær-unum kom tók á móti þeim lítil á sem var farið yfir á spíttbát og því allt þetta drama til einskis. „Meðal þess sem var sérstaklega eftirminnilegt var þegar við vorum að ferðast á milli borga í Laos. Þá urðum við að taka svokallaða Slowboats“ til að k tíma hinn daginn á einhverjum pramma og sátum á tréprikum. Við urðum að gista í þorpi yfir nótt-ina þar sem rafmagnið var tekið af klukkan 22.30 á kvöldin. Ekkert gerðist allan daginn í þessu þorpi nema bátar stoppuðu þarna með farþega og héldu svo áfram daginn eftir. Jú, og við vöknuðum við hana-gal og mús borðaði varasalvann minn yfir nóttina. Varasalva sem ég hafði í sakleysi mínu skilið eftir á gólfinu,“ segir Margrét. Einnig átti sér stað eftirminni-legt atvik þegar vinkonurnar voru staddar í Kína. Þar vöktu Margrét og Ingibjörg sérstaklega mikla athygli meðal Kínverja því þær voru svo hávaxnar. Þær eru tæpir180 sentimetrar og t lhá Vinsælt myndefni í Kína Margrét Stefánsdóttir fór ásamt tveimur vinkonum sínum í heimsreisu vorið 2009. Þar upplifðu þær hvert ævintýrið á fætur öðru og endaði hún ferðina ásamt annarri vinkonunni sem myndefni Kínverja. Margrét með búddalíkneskið sem hún smyglaði út úr Taílandi. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA brúðkaupsgjafirMIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 20102 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Brúðkaupsgjafir MIÐVIKUDAGUR Alltaf séð hana sem konu Minnst níu Íslendingar hafa farið í kynleiðréttingaraðgerð fólk 30 ÉG ER OG BRAGÐGÓÐ JÓGÚRT SEM KEMUR Á ÓVART Kauptu mig! ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr tilboðsbæklingur í dag Óvænt útkoma Guðfinna Pétursdóttir dúxaði á fyrstu braut- skráningu stúdenta frá MB. tímamót 18 ÞYKKNAR UPP V-TIL Í dag verða suðaustan 3-8 m/s. Víða bjartviðri í fyrstu en þykknar upp vestan til síðdegis með vætu aðra nótt. Hiti 10-18 stig, hlýjast austanlands. VEÐUR 4 18 16 12 13 12 EFNAHAGSMÁL Seðlabankar Íslands og Kína kynna í dag gjaldeyris- skiptasamning sín á milli upp á nokkra tugi milljarða króna, samkvæmt heimildum blaðsins. Frá því var greint í gær að Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Hu Xiaolian, aðstoðarseðlabanka- stjóri Kína, myndu skrifa undir samning bankanna í utanríkis- ráðuneytinu laust eftir klukkan níu árdegis. Markmið samningsins mun vera að styrkja gjaldeyrisforða Seðla- banka Íslands, en samningar sem þessi ganga út á að erlendur banki lætur af hendi gjaldeyri gegn greiðslu í krónum. Seðlabanki Íslands hefur ekki gert gjald- eyrisskiptasamning við erlendan seðlabanka frá því fyrir hrun. Síð- ast var slíkur samningur gerður við seðlabanka Noregs, Danmerk- ur og Svíþjóðar í maí 2008. Þeir samningar voru alls upp á 1,5 milljarða evra, eða 500 milljónir evra frá hverjum banka. Haustið 2008 gerði Seðlabanki Bandaríkjanna svo viðlíka gjald- eyrisskiptasamninga við norrænu bankana en ekki þann íslenska, þó að eftir því væri leitað. Kínverjar eru sagðir hafa verið jákvæðir í garð Íslendinga frá hruni og meðal annars stutt land- ið á vettvangi Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins (AGS). Með samningi við Seðlabanka Íslands nú vilji þeir sýna stuðning sinn í verki. Gylfi Magnússon viðskiptaráð- herra segir að samningurinn bæti aðgengi Seðlabankans, og íslenska hagkerfisins í heild, að gjald- eyri, sem leitað hafi verið eftir að undanförnu. Samningurinn liðki jafnframt fyrir viðskiptum við Kínverja. Gylfi segir hægt að túlka samninginn sem traustsyfir- lýsingu frá stórveldinu Kína. „Já, ég lít svo á að þetta endurspegli mat þeirra á stöðu mála hér. Það mat er augljóslega að þeir treysta sér í svona samningsgerð.“ Samningarnir eru undirrit- aðir í tilefni af komu He Guoqi- ang, flokksritara í miðstjórn kín- verska kommúnistaflokksins, hingað til lands. Hann mun funda með forseta Íslands, forsætis- og utanríkisráðherra. Eins mun hann undirrita vilja- yfirlýsingu við Landsvirkjun um þátttöku í útboðum um virkjanir á Íslandi og samning við Enex Kína um áframhaldandi samstarf um hitaveitur í Kína. - óká, shá Milljarða samningur við Seðlabanka Kína Fyrsti gjaldeyrisskiptasamningur Seðlabankans frá hruni verður undirritaður í dag. Samninginn má túlka sem traustsyfirlýsingu, að mati viðskiptaráðherra. RISAPARÍS Grafarvogsstúlkurnar María Sól Antonsdóttir og Guðrún María Jónsdóttir höfðu krítað rúmlega þúsund kubba parís þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði í gærdag. Stelpurnar, sem báðar eru á tíunda aldursári, voru nýbyrjaðar í sumarfríi og hafa því nægan tíma til að leika sér í góða veðrinu. „Pabbi mældi parísinn og hann er um 450 metra langur,“ segir María Sól sem er síður en svo hætt að skreyta umhverfið sitt. „Við ætlum kannski að kríta bílastæðin fyrir framan hjá okkur og breyta þeim í hús,“ segir hún. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN DÓMSTÓLAR Um 50 þúsund kröfur hafa verið gerðar í þrotabú stóru bankanna þriggja og hefur þeim svo til öllum verið mótmælt. Ef ágreiningurinn verður ekki leystur með öðrum hætti kemur til kasta dómara að ákvarða um kröfurnar. Útilokað er með öllu að íslenska dómskerfið valdi álaginu, að mati formanna skilanefnda bankanna. -sh / sjá síðu 4 Kröfur í þrotabú bankanna: Þúsundir mála kæfa dómstóla Jafnt gegn Dönum Ísland og Danmörk gerðu 33-33 jafntefli í Laugardalshöllinni í gær. sport 26 og 27

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.