Fréttablaðið - 10.06.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 10.06.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI10. júní 2010 — 134. tölublað — 10. árgangur FIMMTUDAGUR skoðun 22 veðrið í dag Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is Sérverslun með Sparibuxur Vinnubuxur Kvartbuxur Gallab „Ég er í síðu pilsi frá Rokki og rósum og í hvítum bol sem ég held að ég hafi fengið frá mö Sigrún Halla brosandi og bætir viðhún falli oft f i þá fi Bleikhærðir í litlum bæSigrún Halla Unnarsdóttir klæðist oft litríkum fötum og lýsir stíl sínum sem gamaldags og „tjilluðum“. Hún segist geta verið alger lumma í marga daga og hugsi ekkert út í það hvað hún fari í á morgnana. Sigrún Halla Unnarsdóttir er í bol af móður sinni. Hún segist stundum finna föt í fórum móður sinnar þrátt fyrir nokkurn stærðar- mun. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN GRILLAÐ HREFNUKJÖT verður í boði fyrir fram-an ýmsar verslanir á höfuðborgarsvæðinu í sumar. Hrefnugrill var á hátíð hafsins við Reykjavíkurhöfn um helgina. Nánari á www.hrefna.is. SÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Allt Fylgir Viðskipta- blaðinu í dag Atvinnulífið Blað um fjármá l og efnahagsho rfur Fyrirtækjaráðjö f Fjármögnun Höfuðstólslækk un Nýr stjórnarma ður Dæmi úr atvinn ulífinu Gjaldeyrismiðlu n Sjávarútvegs- o g orkumál Eignastýring Sprotafyrirtæk i MBA-nám við Háskóla Íslands Opið fyrir umsóknir www.mba.is Heldur dömuboð Gerður Kristný Guðjónsdóttir rithöfundur er fertug í dag. tímamót 28 VÆTA víða um land í dag en styttir upp vestanlands þegar líður á dag- inn. Vindur verður fremur hægur og hiti almennt á bilinu 9 til 16 stig. VEÐUR 4 11 11 11 99 VIÐSKIPTI Fulltrúi Bankasýslu ríkis ins í stjórn Arion banka á og gegnir stjórnarformennsku í eign- arhaldsfélagi sem hefur aldrei skil- að ársreikningi. Forstjóri Banka- sýslunnar telur ekki tilefni til að endurskoða stjórnarsetu hans. Kristján Jóhannsson var skipað- ur í stjórn bankans í mars. Hann er lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, sérfræðingur í fjármálum fyrirtækja og rekstrar- hagfræði og fyrrverandi forstöðu- maður Viðskiptafræðistofnunar. Kristján er eigandi og stjórnar- formaður eignarhaldsfélagsins Akureyjar ehf., sem á 61 prósent í lyfjafyrirtækinu Icepharma í gegn- um félagið Lyng ehf. Lyng tapaði rúmum 1,2 milljörðum króna árið 2008 og eiginfjárstaða þess var þá neikvæð um 1,1 milljarð. Akur- ey var stofnuð árið 2007 og hefur aldrei skilað ársreikningi. Kristján sagðist koma af fjöll- um þegar Fréttablaðið hafði sam- band við hann í gær. „Ég þarf bara athuga hvort þú ert ekki að segja mér satt og ef þetta er svona að kippa því þá í lag. Það er ekkert sem stendur í vegi fyrir því að skila þessum reikningum ef þeir eru ekki inni,“ segir hann. Um handvömm hljóti að vera að ræða. Elín Jónsdóttir, forstjóri Banka- sýslunnar, segir stöðuna ekki gefa tilefni til að endurskoða setu Kristjáns í stjórn Arion. „Ég skal ekki segja hvort það eru eðlilegar skýringar á þessu. Þetta er ekki eitt af því sem spurt er um eða ber á góma þegar stjórnarmenn eru valdir,“ segir hún. Hún segist ekki trúa öðru en að Kristján muni bæta snarlega úr þessum vanskilum. Fjármálaeftirlitið breytti í febrú- ar reglum um hæfismat stjórnar- manna í fjármálafyrirtækjum. Sett var á laggirnar ráðgjafanefnd sem á að fara yfir gögn um stjórn- armenn, funda með þeim og leggja fyrir þá spurningalista og skera í kjölfarið úr um hæfi þeirra. Matið stendur enn yfir fyrir nýja stjórn Arion, samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu, og ekki liggur fyrir hvenær því lýkur. Vanskil á ársreikningi teljast alvarlegt brot og geta varðað sekt- um upp að hálfri milljón. - sh Fulltrúi ríkis í stjórn Arion skilar ekki ársreikningum Kristján Jóhannsson, lektor í viðskiptafræði og fulltrúi Bankasýslu ríkisins í stjórn Arion banka, á og stýrir stóru eignarhaldsfélagi sem hefur aldrei skilað ársreikningi. Hlýtur að vera handvömm, segir Kristján. Feneyjar stefna í auðn Það er ekki einkamál Feneyinga, hvort Feneyjar lifa eða deyja. í dag 23 Tap gegn Dönum Ísland tapaði fyrir Dönum með minnsta mun í seinni æfingaleik þjóðanna í gær. sport 46 DRYKKJUHEFÐIR KYNNTAR Ölgerðin hefur tekið upp á þeirri nýlundu að kynna erlendum ferðamönnum það sem Íslendingar hafa lagt sér til munns í fljótandi formi gegnum aldirnar. Þar á meðal er mjöður sem líkist því sem Egill Skallagrímsson á að hafa drukkið um aldamótin 1000 og bjórlíkið góða, sem ferðamenn efast reyndar um að nokkur maður hafi sett inn fyrir sínar varir. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SLYS Þýskur ferðamaður lét lífið þegar hann féll fram af brún Látrabjargs síðdegis í gær. Hæð bjargsins á slysstað er talin vera allt að 160 metrar. Björgunarsveitir á Vestfjörðum voru umsvifalaust kallaðar til og þyrla Landhelgisgæslunnar fór í loftið frá Reykjavík á sjötta tíman- um. Með þyrlunni fóru björgunar- sveitarmenn af höfuðborgarsvæð- inu sem voru um 60 alls á slysstað þegar mest var. Björgunarsveitarmenn náðu manninum úr fjörunni og var honum komið um borð í björgunarskipið Vörð frá Patreks- firði. Þyrlan flutti manninn og eiginkonu hans til Reykjavíkur. Jónas Sigurðsson, yfirlögreglu- þjónn á Patreksfirði, segir að mað- urinn hafi verið á bjarginu að taka ljósmyndir, þegar hann féll fram af bjargbrúninni. Eiginkona hans var með í för þegar slysið varð. - shá Féll 140 til 160 metra: Ferðamaður lést við Látrabjarg ELDSVOÐI Mikill eldur kom upp í trésmíðaverkstæðinu Selósi á Sel- fossi á ellefta tímanum í gærkvöldi. Lagði þykkan illþefjandi reyk yfir bæinn og var útlitið ekki gott þegar slökkvilið kom á staðinn, sagði Kristján Einarsson, slökkviliðs- stjóri Brunavarna Árnessýslu, rétt áður en Fréttablaðið fór í prentun. Hann taldi líklegt að eldur- inn hefði komið upp í lakkklefa. Ekki var talið að eldurinn næði að teygja sig í nærliggjandi byggingar, en röraverksmiðjan Set er í næstu byggingu við Selós. Ekkert mat var hægt að leggja á hversu langan tíma tæki að ráða niðurlögum eldsins. Axel Gissurarson, framkvæmda- stjóri Selóss, var á vettvangi í gær- kvöldi. Hann sagði að tólf starfs- menn ynnu hjá fyrirtækinu sem var hans aðaláhyggjuefni. Hann hafði ekkert leitt hugann að því hversu mikið tjónið væri. „En það er ömurlegt að horfa upp á þetta,“ sagði Axel. - shá Trésmíðaverkstæðið Selós á Selfossi varð alelda á stuttum tíma í gærkvöldi: Gríðarlegt tjón í miklum bruna SELÓS Húsnæði fyrirtækisins varð alelda á stuttum tíma. Allt tiltækt lið var kallað til. M YN D N IN N A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.