Fréttablaðið - 10.06.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 10.06.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI10. júní 2010 — 134. tölublað — 10. árgangur FIMMTUDAGUR skoðun 22 veðrið í dag Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is Sérverslun með Sparibuxur Vinnubuxur Kvartbuxur Gallab „Ég er í síðu pilsi frá Rokki og rósum og í hvítum bol sem ég held að ég hafi fengið frá mö Sigrún Halla brosandi og bætir viðhún falli oft f i þá fi Bleikhærðir í litlum bæSigrún Halla Unnarsdóttir klæðist oft litríkum fötum og lýsir stíl sínum sem gamaldags og „tjilluðum“. Hún segist geta verið alger lumma í marga daga og hugsi ekkert út í það hvað hún fari í á morgnana. Sigrún Halla Unnarsdóttir er í bol af móður sinni. Hún segist stundum finna föt í fórum móður sinnar þrátt fyrir nokkurn stærðar- mun. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN GRILLAÐ HREFNUKJÖT verður í boði fyrir fram-an ýmsar verslanir á höfuðborgarsvæðinu í sumar. Hrefnugrill var á hátíð hafsins við Reykjavíkurhöfn um helgina. Nánari á www.hrefna.is. SÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Allt Fylgir Viðskipta- blaðinu í dag Atvinnulífið Blað um fjármá l og efnahagsho rfur Fyrirtækjaráðjö f Fjármögnun Höfuðstólslækk un Nýr stjórnarma ður Dæmi úr atvinn ulífinu Gjaldeyrismiðlu n Sjávarútvegs- o g orkumál Eignastýring Sprotafyrirtæk i MBA-nám við Háskóla Íslands Opið fyrir umsóknir www.mba.is Heldur dömuboð Gerður Kristný Guðjónsdóttir rithöfundur er fertug í dag. tímamót 28 VÆTA víða um land í dag en styttir upp vestanlands þegar líður á dag- inn. Vindur verður fremur hægur og hiti almennt á bilinu 9 til 16 stig. VEÐUR 4 11 11 11 99 VIÐSKIPTI Fulltrúi Bankasýslu ríkis ins í stjórn Arion banka á og gegnir stjórnarformennsku í eign- arhaldsfélagi sem hefur aldrei skil- að ársreikningi. Forstjóri Banka- sýslunnar telur ekki tilefni til að endurskoða stjórnarsetu hans. Kristján Jóhannsson var skipað- ur í stjórn bankans í mars. Hann er lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, sérfræðingur í fjármálum fyrirtækja og rekstrar- hagfræði og fyrrverandi forstöðu- maður Viðskiptafræðistofnunar. Kristján er eigandi og stjórnar- formaður eignarhaldsfélagsins Akureyjar ehf., sem á 61 prósent í lyfjafyrirtækinu Icepharma í gegn- um félagið Lyng ehf. Lyng tapaði rúmum 1,2 milljörðum króna árið 2008 og eiginfjárstaða þess var þá neikvæð um 1,1 milljarð. Akur- ey var stofnuð árið 2007 og hefur aldrei skilað ársreikningi. Kristján sagðist koma af fjöll- um þegar Fréttablaðið hafði sam- band við hann í gær. „Ég þarf bara athuga hvort þú ert ekki að segja mér satt og ef þetta er svona að kippa því þá í lag. Það er ekkert sem stendur í vegi fyrir því að skila þessum reikningum ef þeir eru ekki inni,“ segir hann. Um handvömm hljóti að vera að ræða. Elín Jónsdóttir, forstjóri Banka- sýslunnar, segir stöðuna ekki gefa tilefni til að endurskoða setu Kristjáns í stjórn Arion. „Ég skal ekki segja hvort það eru eðlilegar skýringar á þessu. Þetta er ekki eitt af því sem spurt er um eða ber á góma þegar stjórnarmenn eru valdir,“ segir hún. Hún segist ekki trúa öðru en að Kristján muni bæta snarlega úr þessum vanskilum. Fjármálaeftirlitið breytti í febrú- ar reglum um hæfismat stjórnar- manna í fjármálafyrirtækjum. Sett var á laggirnar ráðgjafanefnd sem á að fara yfir gögn um stjórn- armenn, funda með þeim og leggja fyrir þá spurningalista og skera í kjölfarið úr um hæfi þeirra. Matið stendur enn yfir fyrir nýja stjórn Arion, samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu, og ekki liggur fyrir hvenær því lýkur. Vanskil á ársreikningi teljast alvarlegt brot og geta varðað sekt- um upp að hálfri milljón. - sh Fulltrúi ríkis í stjórn Arion skilar ekki ársreikningum Kristján Jóhannsson, lektor í viðskiptafræði og fulltrúi Bankasýslu ríkisins í stjórn Arion banka, á og stýrir stóru eignarhaldsfélagi sem hefur aldrei skilað ársreikningi. Hlýtur að vera handvömm, segir Kristján. Feneyjar stefna í auðn Það er ekki einkamál Feneyinga, hvort Feneyjar lifa eða deyja. í dag 23 Tap gegn Dönum Ísland tapaði fyrir Dönum með minnsta mun í seinni æfingaleik þjóðanna í gær. sport 46 DRYKKJUHEFÐIR KYNNTAR Ölgerðin hefur tekið upp á þeirri nýlundu að kynna erlendum ferðamönnum það sem Íslendingar hafa lagt sér til munns í fljótandi formi gegnum aldirnar. Þar á meðal er mjöður sem líkist því sem Egill Skallagrímsson á að hafa drukkið um aldamótin 1000 og bjórlíkið góða, sem ferðamenn efast reyndar um að nokkur maður hafi sett inn fyrir sínar varir. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SLYS Þýskur ferðamaður lét lífið þegar hann féll fram af brún Látrabjargs síðdegis í gær. Hæð bjargsins á slysstað er talin vera allt að 160 metrar. Björgunarsveitir á Vestfjörðum voru umsvifalaust kallaðar til og þyrla Landhelgisgæslunnar fór í loftið frá Reykjavík á sjötta tíman- um. Með þyrlunni fóru björgunar- sveitarmenn af höfuðborgarsvæð- inu sem voru um 60 alls á slysstað þegar mest var. Björgunarsveitarmenn náðu manninum úr fjörunni og var honum komið um borð í björgunarskipið Vörð frá Patreks- firði. Þyrlan flutti manninn og eiginkonu hans til Reykjavíkur. Jónas Sigurðsson, yfirlögreglu- þjónn á Patreksfirði, segir að mað- urinn hafi verið á bjarginu að taka ljósmyndir, þegar hann féll fram af bjargbrúninni. Eiginkona hans var með í för þegar slysið varð. - shá Féll 140 til 160 metra: Ferðamaður lést við Látrabjarg ELDSVOÐI Mikill eldur kom upp í trésmíðaverkstæðinu Selósi á Sel- fossi á ellefta tímanum í gærkvöldi. Lagði þykkan illþefjandi reyk yfir bæinn og var útlitið ekki gott þegar slökkvilið kom á staðinn, sagði Kristján Einarsson, slökkviliðs- stjóri Brunavarna Árnessýslu, rétt áður en Fréttablaðið fór í prentun. Hann taldi líklegt að eldur- inn hefði komið upp í lakkklefa. Ekki var talið að eldurinn næði að teygja sig í nærliggjandi byggingar, en röraverksmiðjan Set er í næstu byggingu við Selós. Ekkert mat var hægt að leggja á hversu langan tíma tæki að ráða niðurlögum eldsins. Axel Gissurarson, framkvæmda- stjóri Selóss, var á vettvangi í gær- kvöldi. Hann sagði að tólf starfs- menn ynnu hjá fyrirtækinu sem var hans aðaláhyggjuefni. Hann hafði ekkert leitt hugann að því hversu mikið tjónið væri. „En það er ömurlegt að horfa upp á þetta,“ sagði Axel. - shá Trésmíðaverkstæðið Selós á Selfossi varð alelda á stuttum tíma í gærkvöldi: Gríðarlegt tjón í miklum bruna SELÓS Húsnæði fyrirtækisins varð alelda á stuttum tíma. Allt tiltækt lið var kallað til. M YN D N IN N A

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.