Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.06.2010, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 10.06.2010, Qupperneq 32
Textílhönnuðurinn Hildur Hafstein hefur sett á mark- að vina- eða orkubönd undir nafninu Kora en þau eiga rætur sínar að rekja til andlega orkuheimsins og eru innblásin af búddískri trúarbragðafræði með skír- skotun í málbönd, bænabönd og hippamenningu. Hvert armband er einstakt en Hildur notar orkusteina, endurunnið gamalt skart , skrautsteina, við og silfur í armböndin. Hún segir þau búa yfir mismun- andi orku og að þau séu öll uppbyggjandi fyrir líkama og sál. „Enn sem komið er er ég með dömu- og barnalínu en sé jafnvel fyrir mér heila fylgihlutalínu þegar fram líða stundir.“ Hildur segir armböndin tilvalin í tækifærisgjafir en þau koma í gjafapoka með upplýsingum um orkuna sem þau búa yfir. Hún segir barnaböndin tilvalin í skírnargjafir og tekur gjarn- an við sérpöntunum og setur mánaðarstein barnsins í armbandið. „Eins tek ég við gömlu skarti frá við- skiptavinum mínum og vinn upp úr því.“ Hildur hefur nýverið lokið prismanámi á vegum Bifrastar og Listaháskóla Íslands þar sem áhersla er lögð á skapandi fræði, heimspeki og listfræði. „Ég hef lengi haft áhuga á andlegum málefnum, trúarbragða- fræði og sjálfshjálp sem tendraðist enn á ný í náminu og endurspeglast í armböndunum.“ Enn sem komið er fást armböndin í vefversluninni www.uma.is og í 38 þrepum en hluti söluandvirðis rennur til uppbyggingar heimilis og skóla fyrir munaðarlaus börn í Togo. vera@frettabladid.is Armbönd sem gefa orku Miklar vangaveltur liggja að baki armböndum Hildar Hafstein sem eru búin orkusteinum og sögð upp- byggjandi fyrir líkama og sál. Hún gerir dömu- og barnabönd en sér jafnvel fyrir sér heila fylgihlutalínu. Hildur Hafstein hefur sett á markað vina- eða orkubönd. Dömuarmband úr Onyx með rauðum kóral. Onyx eykur meðal annars sveigjanleika og stöðugleika. Kórallinn veitir meðal annars vernd. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N VINSÆLUSTU LITIR SUMARSINS eru hvítur, rauðbleikur, neon-grænn, piparmintulitaður, purpurarauður, fjólublár, ljósblár, öskugrár, grár, brúnn og tóbaksbrúnn. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát · Stórt op > auðvelt að hlaða · Sparneytin 12 kg Þvottavél og þurrkari Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504 Bæjarlind 6 - Eddufelli 2 Sími 554-7030 Sími 557-1730 www.rita.is Auglýsingasími Allt sem þú þarft… Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is sími 512 5447 Föstudaga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.