Fréttablaðið - 10.06.2010, Side 40

Fréttablaðið - 10.06.2010, Side 40
 10. JÚNÍ 2010 FIMMTUDAGUR8 ● lífrænn lífstíll ● GRASNYTJAR Kristbjörg Elín Kristmundsdóttir mun leið- beina námskeiðsgestum á Líf- rænum lífsstíl 2010 um gras- nytjar. Hún fer með gesti inn í Haukadalsskóg, rétt við Hótel Geysi, og leitar að grösum meðal annars til að sjóða seyði úr eða búa til te. Kristbjörg Elín er þekkt fyrir blómadropana sína sem njóta mikilla vinsælda ( www.kristbjorg.is ). ● LÍFRÆNT ER BRAGÐ- GOTT! Margir finna greinileg- an bragðmun á lífrænu græn- meti og öðru grænmeti. Helsta skýringin er talin sú að lífrænar plöntur vaxa að jafnaði hægar og mynda meira af bragðefnum í leiðinni. ● KÓKOS OG SPÍNAT – TÖFRADRYKKUR! Hér er uppskrift að einföldum drykk frá Sollu: Setjið 2 bolla af kók- osvatni og 2 handfyllir af spín- ati í blandara og blandið þar til silkimjúkt. Hlakkið til að drekka. Þessi er sagður hafa svipaða efnafræðilega samsetningu og blóðplasma og getur galdrað í kroppnum! Sjá fleiri upp- skriftir á blog. eyjan.is/ solla. Slow Food stendur fyrir ýmsum stórum alþjóðlegum verkefnum sem eiga sér orðið fastan sess í heimi matargerðarlistar og fram- leiðslu. Sem dæmi má nefna Salone del Gusto, sem er risaviðburður, haldinn annað hvert ár í Tórínó á Norður-Ítalíu. Þar fara fram yfir 300 smakkanir og fyrirlestrar um sérstök matvæli og önnur fræðslu- starfsemi, enda eru þar komnir saman margir mestu sérfræðingar á sviði menningarlegrar matvæla- framleiðslu, víngerðar og matseld- ar víðs vegar að úr heiminum. Terra Madre, stærsta bænda- ráðstefna í heimi, þar sem smá- framleiðendur frá um 150 lönd- um bera saman bækur sínar, er haldin samhliða Salone del Gusto. Þetta er þungamiðja í viðburða- röð Slow Food sem miðar að því að stytta bilið milli framleiðenda og neytenda. Slow Food viðburðir Matreiðslumenn sýna listir sínar á Salone del Gusto í Tórínó. N O RD ICPH O TO S/A FP SUMARIÐ ER KOMIÐ www.uthlid.is / 6995500 / uthlid@uthlid.is Orlofshús Heitir pottar Ágæt aðstaða Fallegt útsýni Tjaldstæði Rafmagn Aðstaða fyrir hópa og ættarmót Aldurstakmark 25 ár Útivist Fallegar gönguleiðir Sögufrægir staðir Úthlíðarkirkja Brúðkaup, ferming, skírn Golfvöllur 9 holur Réttin - sportbar Sportbar og grill M í beinni á skjánum Dansleikir Fylgist með dagskránni á www.uthlid.is Hestaleiga Barnahestar Hlíðalaug Opin alla daga kl 11-17 Sundlaug Heitir pottar Verslun Sjoppa Bensínstöð Verið velkomin! Golfmót laugardaginn 1 . júní skráning á golf.is H ild ur H lín Jó ns dó tt ir / h ild ur @ dv .is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.