Fréttablaðið - 10.06.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 10.06.2010, Blaðsíða 68
52 10. júní 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 20.00 The Love Guru STÖÐ 2 BÍÓ 20.05 Setningartónleikar HM í fótbolta SJÓNVARPIÐ 20.10 Matarást með Rikku (6:8) STÖÐ 2 21.10 Royal Pains SKJÁREINN 22.35 Ghost Whisperer STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing 20.30 Hrafnaþing 21.00 Eitt fjall á viku 21.30 Birkir Jón 22.00 Hrafnaþing 22.30 Hrafnaþing 23.00 Eitt fjall á viku 23.30 Birkir Jón 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.25 Rachael Ray 17.10 Dr. Phil 17.55 America’s Next Top Model (7:12) (e) 18.40 H2O (8:26) 19.05 America’s Funniest Home Vid- eos (49:50) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.30 Matarklúbburinn (2:6) 19.55 King of Queens (5:22) 20.20 Family Guy (4:14) 20.45 Parks & Recreation (6:24) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. 21.10 Royal Pains (8:13) Ný og skemmtileg þáttaröð um ungan lækni sem slær í gegn sem einkalæknir ríka fólksins í Hamptons. 22.00 Law & Order (7:22) 22.50 Jay Leno 23.35 The Good Wife (22:23) (e) 00.25 Bass Fishing (1:8) (e) 01.10 King of Queens (5:22) (e) 01.35 Pepsi MAX tónlist 16.10 Stiklur - Undir hömrum, björg- um og hengiflugum Stiklað er um við Önundarfjörð, Dýrafjörð og Arnarfjörð þar sem brött og illkleif fjöll setja mark sitt á mannlífið, einkum að vetrarlagi. Umsjónar- maður er Ómar Ragnarsson. 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 18.00 Setningartónleikar HM í fót- bolta Meðal þeirra sem koma fram á setn- ingartónleikunum í Jóhannesarborg eru Shakira, John Legend, Angelique Kidjo, Alicia Keys og Black Eyed Peas. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Setningartónleikar HM í fót- bolta Meðal þeirra sem koma fram á setn- ingartónleikunum í Jóhannesarborg eru Shakira, John Legend, Angelique Kidjo, Alicia Keys og Black Eyed Peas. 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (133:134) (Desperate Housewives) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Framtíðarleiftur (Flash Forward) 23.05 Berlínaraspirnar (4:8) (Berliner- poplene) (e) 23.55 Kastljós (e) 00.20 Fréttir (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Harry and Toto, Litla risaeðlan, Stuðboltastelpurnar, Scooby-Doo og félagar 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Logi í beinni 11.50 Amazing Race (9:11) 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS (19:19) 13.45 La Fea Más Bella (182:300) 14.30 La Fea Más Bella (183:300) 15.15 The O.C. (12:27) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Scooby-Doo og félagar, Stuðboltastelpurnar, Harry and Toto, Litla risaeðlan 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (2:22) 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (6:24) 19.45 How I Met Your Mother (3:24) 20.10 Matarást með Rikku (6:8) 20.40 NCIS (23:25) 21.25 Fringe (17:23) 22.10 The Wire (2:10) 23.10 Steindinn okkar Drepfyndinn sketstaþáttur með nýstirninu Steinda Jr. sem sér um grínið en nýtur einnig stuðnings frá þjóðþekktum Íslendingum, jafnt þeim sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hinum sem þekktir eru fyrir allt annað en að leika og grínast. Þátturinn er ekki við hæfi ungra barna og viðkvæmra. 23.35 Twenty Four (19:24) 00.20 Cold Case (22:22) 01.05 The Mentalist (21:23) 01.50 Supernatural (14:16) 02.30 Hot Fuzz Grípandi og gamansöm spennumynd um lögregluþjón í London sem er færður til í starfi. 04.25 Zu Warrior Kínversk bardagamynd. 06.05 How I Met Your Mother (3:24) 18.15 PGA Tour Highlights Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 19.10 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 19.35 Augusta Masters Official F Þátt- ur um Masters golfmótið. Í þessum þætti er tekið fyrir mótið árið 1999 þar sem Spánverj- inn, Jose Maria Olazabal, sigraði. 20.30 Veitt með vinum Að þessu sinni verður veitt í hinni gjöfulu og skemmtilegu Miðfjarðará. 21.00 Arnold Classic Sýnt frá Arnold Classic mótinu en á þessu móti mæta flest- ir af bestu og sterkustu líkamsræktarköppum veraldar. 21.35 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 22.25 Hermann Hreiðarsson Annar í röðinni í þessari seríu um fremstu atvinnu- menn þjóðarinnar er Hermann Hreiðars- son. Hermann sýnir á sér nýja hlið og leið- ir Auðunn Blöndal áhorfendur í gegnum allan sannleikann um atvinnumanninn Hermann Hreiðarsson. 23.00 NBA körfuboltinn: Boston - LA Lakers 01.00 NBA körfuboltinn: Boston - LA Lakers Bein útsending frá fjórða leik Boston og Lakers í lokaúrslitum NBA körfuboltans. 19.05 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 20.00 Premier League World Enska úr- valsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmtilegum hliðum. 20.30 PL Classic Matches: Chelsea - Man Utd, 1999 21.00 HM 4 4 2 – upphitun Fyrsti þátt- urinn af 4 4 2 þar sem Logi Bergmann og Ragna Lóa Stefánsdóttir hita upp fyrir HM 2010 í Suður Afríku. 21.45 Diego Simeone Argentínumaður- inn Diego Simeone er hvað frægastur fyrir að hafa fiskað David Beckham af velli á HM 1998 i Frakklandi en þessi magnaði leikmað- ur verður kynntur nánar i þessum þætti. 22.15 Chelsea - Man. City 23.55 HM 4 4 2 - upphitun (e) 08.00 National Lampoon‘s Christmas Vacation 10.00 Ask the Dust 12.00 The Haunting Hour: Don‘t Think About It 14.00 National Lampoon‘s Christmas Vacation 16.00 Ask the Dust 18.00 The Haunting Hour: Don‘t Think About It 20.00 The Love Guru 22.00 Kidulthood 00.00 The Constant Gardener 02.05 The Contractor 04.00 Kidulthood 06.00 High Fidelity > Justin Timberlake „Í hvert skipti sem þú gerir eitthvað nýtt, þá lærir þú líka eitthvað nýtt.“ Justin Timberlake leikur í The Love Guru sem er sýnd á Stöð 2 bíó í kvöld kl. 20.00. ▼ ▼ ▼ ▼ Popppunktur er farinn af stað í Sjónvarp- inu, sem er hið besta mál. Skemmtileg nýbreytni sem braut fyrsta þáttinn ágætlega upp var þegar Ljótu hálfvitarnir komu og fluttu eitt af sínum hressi- legu lögum. Tækifæri tónlistarmanna til að spila fyrir sjónvarpsáhorfendur eru almennt séð mjög fá og því hlýtur þessi nýjung að vera kærkomin fyrir þá. Best væri auðvitað ef tónlistarþáttur í líkingu við Later With Jools Holland sem er sýndur á BBC yrði að veruleika hér á landi þar sem nokkrar hljómsveitir fengju að skiptast á að spreyta sig í sjónvarps- sal. Þátturinn gæti hugsanlega verið einu sinni í mánuði og miðað við gróskuna í íslensku tónlistarlífi væri lítið mál að halda honum gangandi í langan tíma. Fjármagnsskortur kemur þó væntanlega í veg fyrir það. Fleiri nýir liðir voru annars í boði í Popppunkti og verður sjónvarpskastið út um gluggann að teljast einn sá frum- legasti og skemmtilegasti í langan tíma. KK stóð sig reyndar ekki sem skyldi en fróðlegt verður að fylgjast með arftök- um hans glíma við sjónvarpið. Limbóið virkaði aftur á móti ekki eins vel og gætu þeir félagar Dr. Gunni og Felix þurft að endurskoða þann dagskrárlið eitthvað. Góð hugmynd en kannski ekki jafn sniðug í framkvæmd. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFÐI Á FYRSTA ÞÁTT POPPPUNKTS Sjónvarpskastið kom skemmtilega á óvart POPPPUNKTUR Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurn- ingaþættinum Popppunkti í Sjónvarpinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.