Fréttablaðið - 10.06.2010, Side 68

Fréttablaðið - 10.06.2010, Side 68
52 10. júní 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 20.00 The Love Guru STÖÐ 2 BÍÓ 20.05 Setningartónleikar HM í fótbolta SJÓNVARPIÐ 20.10 Matarást með Rikku (6:8) STÖÐ 2 21.10 Royal Pains SKJÁREINN 22.35 Ghost Whisperer STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing 20.30 Hrafnaþing 21.00 Eitt fjall á viku 21.30 Birkir Jón 22.00 Hrafnaþing 22.30 Hrafnaþing 23.00 Eitt fjall á viku 23.30 Birkir Jón 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.25 Rachael Ray 17.10 Dr. Phil 17.55 America’s Next Top Model (7:12) (e) 18.40 H2O (8:26) 19.05 America’s Funniest Home Vid- eos (49:50) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.30 Matarklúbburinn (2:6) 19.55 King of Queens (5:22) 20.20 Family Guy (4:14) 20.45 Parks & Recreation (6:24) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. 21.10 Royal Pains (8:13) Ný og skemmtileg þáttaröð um ungan lækni sem slær í gegn sem einkalæknir ríka fólksins í Hamptons. 22.00 Law & Order (7:22) 22.50 Jay Leno 23.35 The Good Wife (22:23) (e) 00.25 Bass Fishing (1:8) (e) 01.10 King of Queens (5:22) (e) 01.35 Pepsi MAX tónlist 16.10 Stiklur - Undir hömrum, björg- um og hengiflugum Stiklað er um við Önundarfjörð, Dýrafjörð og Arnarfjörð þar sem brött og illkleif fjöll setja mark sitt á mannlífið, einkum að vetrarlagi. Umsjónar- maður er Ómar Ragnarsson. 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 18.00 Setningartónleikar HM í fót- bolta Meðal þeirra sem koma fram á setn- ingartónleikunum í Jóhannesarborg eru Shakira, John Legend, Angelique Kidjo, Alicia Keys og Black Eyed Peas. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Setningartónleikar HM í fót- bolta Meðal þeirra sem koma fram á setn- ingartónleikunum í Jóhannesarborg eru Shakira, John Legend, Angelique Kidjo, Alicia Keys og Black Eyed Peas. 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (133:134) (Desperate Housewives) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Framtíðarleiftur (Flash Forward) 23.05 Berlínaraspirnar (4:8) (Berliner- poplene) (e) 23.55 Kastljós (e) 00.20 Fréttir (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Harry and Toto, Litla risaeðlan, Stuðboltastelpurnar, Scooby-Doo og félagar 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Logi í beinni 11.50 Amazing Race (9:11) 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS (19:19) 13.45 La Fea Más Bella (182:300) 14.30 La Fea Más Bella (183:300) 15.15 The O.C. (12:27) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Scooby-Doo og félagar, Stuðboltastelpurnar, Harry and Toto, Litla risaeðlan 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (2:22) 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (6:24) 19.45 How I Met Your Mother (3:24) 20.10 Matarást með Rikku (6:8) 20.40 NCIS (23:25) 21.25 Fringe (17:23) 22.10 The Wire (2:10) 23.10 Steindinn okkar Drepfyndinn sketstaþáttur með nýstirninu Steinda Jr. sem sér um grínið en nýtur einnig stuðnings frá þjóðþekktum Íslendingum, jafnt þeim sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hinum sem þekktir eru fyrir allt annað en að leika og grínast. Þátturinn er ekki við hæfi ungra barna og viðkvæmra. 23.35 Twenty Four (19:24) 00.20 Cold Case (22:22) 01.05 The Mentalist (21:23) 01.50 Supernatural (14:16) 02.30 Hot Fuzz Grípandi og gamansöm spennumynd um lögregluþjón í London sem er færður til í starfi. 04.25 Zu Warrior Kínversk bardagamynd. 06.05 How I Met Your Mother (3:24) 18.15 PGA Tour Highlights Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 19.10 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 19.35 Augusta Masters Official F Þátt- ur um Masters golfmótið. Í þessum þætti er tekið fyrir mótið árið 1999 þar sem Spánverj- inn, Jose Maria Olazabal, sigraði. 20.30 Veitt með vinum Að þessu sinni verður veitt í hinni gjöfulu og skemmtilegu Miðfjarðará. 21.00 Arnold Classic Sýnt frá Arnold Classic mótinu en á þessu móti mæta flest- ir af bestu og sterkustu líkamsræktarköppum veraldar. 21.35 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 22.25 Hermann Hreiðarsson Annar í röðinni í þessari seríu um fremstu atvinnu- menn þjóðarinnar er Hermann Hreiðars- son. Hermann sýnir á sér nýja hlið og leið- ir Auðunn Blöndal áhorfendur í gegnum allan sannleikann um atvinnumanninn Hermann Hreiðarsson. 23.00 NBA körfuboltinn: Boston - LA Lakers 01.00 NBA körfuboltinn: Boston - LA Lakers Bein útsending frá fjórða leik Boston og Lakers í lokaúrslitum NBA körfuboltans. 19.05 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 20.00 Premier League World Enska úr- valsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmtilegum hliðum. 20.30 PL Classic Matches: Chelsea - Man Utd, 1999 21.00 HM 4 4 2 – upphitun Fyrsti þátt- urinn af 4 4 2 þar sem Logi Bergmann og Ragna Lóa Stefánsdóttir hita upp fyrir HM 2010 í Suður Afríku. 21.45 Diego Simeone Argentínumaður- inn Diego Simeone er hvað frægastur fyrir að hafa fiskað David Beckham af velli á HM 1998 i Frakklandi en þessi magnaði leikmað- ur verður kynntur nánar i þessum þætti. 22.15 Chelsea - Man. City 23.55 HM 4 4 2 - upphitun (e) 08.00 National Lampoon‘s Christmas Vacation 10.00 Ask the Dust 12.00 The Haunting Hour: Don‘t Think About It 14.00 National Lampoon‘s Christmas Vacation 16.00 Ask the Dust 18.00 The Haunting Hour: Don‘t Think About It 20.00 The Love Guru 22.00 Kidulthood 00.00 The Constant Gardener 02.05 The Contractor 04.00 Kidulthood 06.00 High Fidelity > Justin Timberlake „Í hvert skipti sem þú gerir eitthvað nýtt, þá lærir þú líka eitthvað nýtt.“ Justin Timberlake leikur í The Love Guru sem er sýnd á Stöð 2 bíó í kvöld kl. 20.00. ▼ ▼ ▼ ▼ Popppunktur er farinn af stað í Sjónvarp- inu, sem er hið besta mál. Skemmtileg nýbreytni sem braut fyrsta þáttinn ágætlega upp var þegar Ljótu hálfvitarnir komu og fluttu eitt af sínum hressi- legu lögum. Tækifæri tónlistarmanna til að spila fyrir sjónvarpsáhorfendur eru almennt séð mjög fá og því hlýtur þessi nýjung að vera kærkomin fyrir þá. Best væri auðvitað ef tónlistarþáttur í líkingu við Later With Jools Holland sem er sýndur á BBC yrði að veruleika hér á landi þar sem nokkrar hljómsveitir fengju að skiptast á að spreyta sig í sjónvarps- sal. Þátturinn gæti hugsanlega verið einu sinni í mánuði og miðað við gróskuna í íslensku tónlistarlífi væri lítið mál að halda honum gangandi í langan tíma. Fjármagnsskortur kemur þó væntanlega í veg fyrir það. Fleiri nýir liðir voru annars í boði í Popppunkti og verður sjónvarpskastið út um gluggann að teljast einn sá frum- legasti og skemmtilegasti í langan tíma. KK stóð sig reyndar ekki sem skyldi en fróðlegt verður að fylgjast með arftök- um hans glíma við sjónvarpið. Limbóið virkaði aftur á móti ekki eins vel og gætu þeir félagar Dr. Gunni og Felix þurft að endurskoða þann dagskrárlið eitthvað. Góð hugmynd en kannski ekki jafn sniðug í framkvæmd. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFÐI Á FYRSTA ÞÁTT POPPPUNKTS Sjónvarpskastið kom skemmtilega á óvart POPPPUNKTUR Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurn- ingaþættinum Popppunkti í Sjónvarpinu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.