Fréttablaðið - 14.06.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 14.06.2010, Blaðsíða 44
28 14. júní 2010 MÁNUDAGUR MÁNUDAGUR 19.45 FH- KR BEIN ÚTSENDING STÖÐ 2 SPORT 20.00 Elizabeth: The Golden Age STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 90210 SKJÁREINN 20.10 Glee STÖÐ 2 23.20 Aðþrengdar eiginkonur SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 13.30 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 14.00 HM í fótbolta Japan - Kamerún, bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 16.10 Pálína (40:56) 16.15 Herramenn (27:52) 16.25 Pósturinn Páll (26:28) 16.40 Eyjan (16:18) 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta Ítalía - Paragvæ, bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 20.30 HM-kvöld Í þættinum er fjallað um leiki dagsins á HM í fótbolta. 21.00 Eldhúsdagur á Alþingi Bein út- sending frá almennum stjórnmálaumræð- um á Alþingi. 23.00 Seinni fréttir 23.10 Veðurfréttir 23.20 Aðþrengdar eiginkonur 00.05 HM-kvöld (e) 00.30 HM í fótbolta Holland - Dan- mörk, upptaka af leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 02.20 Fréttir (e) 02.30 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.15 Top Chef (2.17) (e) 19.00 The Real Housewives of Or- ange County (11.12) 19.45 King of Queens (7.22) 20.10 90210 (16.22) Bandarísk þátta- röð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Naomi lendir upp á kant við nýjan námsráðgjafa og fær áminningu. Hún svar- ar með því að saka hann um kynferðislega áreitni. Adrianna og Gia fara á sitt fyrsta al- mennilega stefnumót og Teddy reynir að gera Silver afbrýðisama. 20.55 Three Rivers (2.13) Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. Ólétt kona fær hjartaáfall og það þarf hjarta- ígræðslu til að bjarga lífi hennar og fósturs- ins en á síðustu stundu kemur upp vanda- mál hjá fjölskyldu líffæragjafans. 21.40 CSI (16.23) 22.30 Jay Leno 23.15 Californication (12.12) (e) 23.50 Law & Order: UK (6.13) (e) 00.40 King of Queens (7.22) (e) 01.05 Pepsi MAX tónlist 07.00 NBA körfuboltinn: LA Lakers - Boston Útsending frá leik Lakers og Boston i lokaúrslitum NBA körfuboltans. 17.55 NBA körfuboltinn: LA Lakers - Boston Útsending frá leik Lakers og Boston i lokaúrslitum NBA körfuboltans. 19.45 FH - KR Bein útsending frá leik FH og KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 22.00 Veitt með vinum Í þessum þætti er farið yfir alla þætti fluguhnýtinga. Þetta er þáttur sem allir áhugamenn um veiði mega ekki láta framhjá sér fara. 22.30 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. 23.30 FH - KR Útsending frá leik FH og KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 01.20 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport, þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa, verða að sjálfsögðu á sínum stað. 07.00 HM 4 4 2 07.45 HM 4 4 2 08.30 Þýskaland - Ástralía Útsending frá leik Þýskalands og Ástralíu á HM 2010. 10.30 HM 4 4 2 11.15 Holland - Danmörk Bein útsend- ing frá leik Hollendinga og Danmerkur á HM 2010. 13.25 Serbía - Gana Útsending frá leik Serbíu og Ghana á HM 2010. 15.20 Alsír - Slóvenía Útsending frá leik Alsír og Slóveníu á HM 2010. 17.10 Japan - Kamerún Útsending frá leik Japan og Kamerun á HM 2010. 19.05 Holland - Danmörk Útsending frá leik Hollendinga og Danmerkur á HM 2010. 21.00 HM 4 4 2 21.45 Ítalía - Paragvæ Utsending fra leik Italiu og Paragvæ a HM 2010. 23.40 Japan - Kamerún Útsending frá leik Japan og Kamerún á HM 2010. 01.35 Holland - Danmörk Útsending frá leik Hollendinga og Danmerkur á HM 2010. 03.30 HM 4 4 2 04.15 HM 4 4 2 05.00 HM 4 4 2 05.45 HM 4 4 2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:12) 10.50 Cold Case (3:22) 11.45 Falcon Crest II (1:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Worst Week (4:16) 13.30 Unaccompanied Minors 15.10 ET Weekend 15.55 Saddle Club 16.18 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Apaskólinn 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (6:24) 19.45 How I Met Your Mother (4:22) 20.10 Glee (15:22) Frábær gamanþátta- röð sem gerist í menntaskóla þar sem metn- aðarfullur kennari og fyrrverandi nemandi skólans ákveða að setja aftur saman söng- hóp skólans. 20.55 So You Think You Can Dance (1:23) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur í sjöunda sinn og hefur þátttakan aldrei verið meiri og aldrei fyrr hafa jafn margir hæfileika- ríkir dansarar skráð sig. 22.20 Supernatural (15:16) 23.00 That Michell and Webb Look (1:6) 23.30 David McCullough: Painting With Words 00.10 Coeurs Áhrifamikil mynd sem gerist í París, höfuðborg ástarinnar og fjallar um sex ungmenni sem eiga það eitt sameiginlegt að vera einmana og í vandræðum með að finna lífsförunaut. 02.10 Unaccompanied Minors 03.40 Cold Case (3:22) 04.25 Glee (15:22) 05.10 The Simpsons 05.35 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Snow 2: Brain Freeze 10.00 Thank You for Smoking 12.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 14.00 Snow 2: Brain Freeze 16.00 Thank You for Smoking 18.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 20.00 Elizabeth: The Golden Age 22.00 Stakeout 00.00 The Hoax 02.00 Glastonbury 04.15 Stakeout 20.00 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvörur í öndvegi. 20.30 Golf fyrir alla Golfþáttur með Ólafi Má og Brynjari Geirssyni. 21.00 Frumkvöðlar Þáttur um frum- kvöðla fyrir alla frumkvöðla í umsjón Elinóru Ingu Sigurðardóttur. > Cate Blanchett „Ef þú veist að þér á eftir að mistakast, gerðu það þá með stæl.“ Cate Blanchett fer með aðalhlut- verk í Elizabeth: The Golden Age sem sýnd verður á Stöð 2 Bíó kl. 20.00 í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Jæja! Heimsmeistaramótið í fótbolta er hafið. Fyrsti leikurinn fór fram föstudaginn síðasta og léku þá Suður-Afríkumenn gegn Mexíkó. Fyrri hluti leiksins var heldur slappur, en eitthvað fóru menn að taka sig á í þeim seinni og lauk leiknum með jafntefli. Margir hafa beðið eftirvæntingarfullir eftir að flaut- að yrði til leiks í heimsmeistaramótinu, aðrir gnísta tönnum og blóta boltanum í sand og ösku. Ég geri pínulítið hvort tveggja. Hingað til hef ég stutt Svíþjóð eða Írland séu þær þjóðir með (sem þær eru ekki í ár) þar sem mér finnst mér bera skylda til þess. Nú hef ég hins vegar ákveðið að halda með Argen tínu vegna þess að mér finnst Messi skemmtilegur leikmaður, hann er ótrúlega leikglaður og það er gaman sjá hvernig boltinn virðist næstum límdur við tærnar á honum. Öðru máli gegnir þó um landsliðsþjálfarann, hinn feitvaxna Maradona sem ég hef minna gaman af, enda er mað- urinn enn nokkuð umdeildur innan fótboltaheimsins eftir að hafa skorað mark með hendinni á heimsmeistaramótinu árið 1986. Sambýlismaður minn heldur að sjálfsögðu með Eng- landi þar sem hann er „Poolari“ af lífi og sál og því er ég viss um að mikil spenna muni ríkja á heimilinu næstu daga þar sem ég vona auðvitað að mitt lið vinni og hans skíttapi. Muni mitt lið hins vegar detta fyrr úr leik en hans þá mun ég fljótt skipa mér í hóp þeirra sem blóta bolt- anum og gnísta tönnum, því fyrir mér er gamanið búið. En það mun að sjálfsögðu ekki gerast því ég trúi því statt og stöðugt að Rooney, Terry og Stevie G eigi ekki eftir að geta neitt. Messi mun aftur á móti standa sig stórkostlega. VIÐ TÆKIÐ: SARA MCMAHON SPÁIR Í FÓTBOLTA Áfram Argentína, áfram Messi! Dalahringur er nýr og bragðmildur hvítmygluostur. Lögun ostsins gerir það að verkum að hann þroskast hraðar en aðrir sambærilegir mygluostar á markaðnum. Gríptu með þér Dalahring í næstu verslun.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.