Fréttablaðið - 15.06.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 15.06.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI NEYTENDUR Mikið verðstríð geisar milli olíu- félaganna. Það sýnir að svigrúm er fyrir hagræðingu og samkeppni á eldsneytismark- aðnum, að sögn Gísla Tryggvasonar, tals- manns neytenda. „Það er greinilega sveigj- anleiki til staðar, sem gerir það að verkum að hægt er að lækka bensínverð. Þrátt fyrir það er verðið enn mjög hátt,“ segir hann. Sautján króna munur var á hæsta og lægsta verði á 95 oktana bensíni á Suðurlandi í gær. Munurinn var minni í öðrum lands- hlutum. „Menn byrja að lækka þegar styttist í ferðamannatímann. Einn byrjar og svo fylgja hinir á eftir,“ segir Hermann Guð- mundsson, forstjóri N1. Hann bendir á að lægsta verðið hafi í nokkur ár verið í Hvera- gerði. Það hafi teygt sig yfir til Selfoss. Þar er stutt á milli bensínstöðva og samkeppnin eftir því hörð. Þaðan hafi samkeppnin færst víðar, svo sem á Vesturland. Enginn verð- munur er nú á milli stærstu mönnuðu stöðv- anna og ómannaðra. Í uppsveitum Árnes- sýslu þar sem samkeppnin er minni, er fullt listaverð í gildi. „Ef ekki væri fyrir blúss- andi verðstríð væri verðið nær tvö hundruð krónum á lítrann,“ segir Hermann. Hann reiknar með stöðugu verði í sumar. Einar Örn Ólafsson, forstjóri Skeljungs, tekur í sama streng og Hermann; lægsta bensínverðið einskorðist við Suðurland. Þar sé stutt á milli stöðva og samkeppnisaðilar komist síður upp með verðhækkun. Hann segir svipað hafa gerst í Borgarnesi. Lítrinn er nú um fimm krónum ódýrari á Suðurlandi en annars staðar á landinu, þar sem hann kostar um 190 krónur. - sv, jab 15. júní 2010 — 138. tölublað — 10. árgangur ÞRIÐJUDAGUR skoðun 14 veðrið í dag Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Mér líður best þegar ég er með mikið í gangi, í bland við góðan félagsskap og útiveru. Ég skokka gjarnan eða renni mér á línuskaut-um í Fossvogsdalnum þar sem ég bý eða fer alla leið inn í Laugardal, upp í Elliðaárdal eða út á Ægisíðu,“ segir Ásdís Rósa, lögfræðinemi og útvarpskona á FM957.Ásdís Rósa mælir með göngu-stígunum í Fossvogsdal, sem eru að hennar sögn mjög sléttir og góðir undir línuskautana, og hún nýtir sér að stutt er að skokka í allar áttir úr dalnum. „Ég er ódug-leg að mæla hversu langar vega-lengdir ég er að hlaupa en semdæmi má nefna að þ mig meira núna í seinni tíð eftir að börnin stækkuðu en þar sem ég hef verið í námi á ég það til að missa niður dampinn í prófum. Þannig þarf ég alltaf smá átak til að koma mér aftur í gang og er ein-mitt að byrja á námskeiði í næstu viku hjá CrossFit Reykjavíkur til að koma hreyfingunni almennilega af stað.“ CrossFit-námskeiðið sem Ásdís Rósa skráði sig á stendur í sex vikur og er æft fimm sinnum í viku en CrossFit-æfingakerfið er hannað þannig að hægt er að laga það að getu allra, óháð líka lfærni S þjálfun þar sem mikið er um hlaup og svokallaðar ketilbjöllur, sem eru þung bjöllulaga lóð, eru notaðar í lyftingar.“ Síðast en ekki síst er það svo golfið sem Ásdís Rósa er nýbúin að kynnast og ætlar að stunda af krafti með vinkonu sinni. „Ég er einmitt á leiðinni upp í Bása að æfa mig núna en mér datt þetta nú bara svona í hug með vinkonu minni – að þetta væri skemmtilegt sport – en ég er ófeimin við að prófa eitthvað nýtt. Golf krefst mikillatækni og mikil Gott að vera alltaf á fullu Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir segist una sér best þegar hún er með fjölbreytt hreyfingarprógramm í gangi. Í sumar mun hún hlaupa, renna sér á línuskautum, spila golf og skella sér á CrossFit-námskeið. Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir, lögfræðinemi og útvarpskona, skokkar út um alla borg á sumrin. Nú í sumar bætir hún golfi og CrossFit- námskeiði á listann. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Kynning artilboð Láttu þér líða vel í sófa frá Patta 99.900 kr Verð áðu r 170.900 kr MODEL 101 - stærð: 210x160 Takmarkað magn - 5 mismunandi áklæði MANNÚÐ OG MENNING er yfirskrift námskeiða fyrir börn sem Rauði kross Íslands stendur fyrir í júní og júlí. Á námskeiðunum verður farið í fræðslu og leiki og þátttakendur læra sitthvað um Rauða kross starf, skyndi- hjálp, hina ýmsu menningarheima og umhverfið. heilsaÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 2010 Einkaþjálfari í eyrunum Steinunn Jónsdóttir hefur hannað æfinga- áætlun sem hægt er að hlaða niður í iPodinn.SÍÐA 22 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Heilsa Teppaleggur Ísland Hans H. Hansen hefur unnið nýjan kortaflokk sem nær yfir allt landið. tímamót 18 Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins Dregið 17. júní 2010 167 skattfrjálsir vinningar að verðmæti 24.415.000 kr. Fjölskylduhátíð 10. – 16. júní »Frábær tilboð! »Tívolítæki »Hoppukastalar »Andlitsmálun »Blöðrur Skráðu þig á póstl ista Forlagsins og þú gætir unnið borgarferð! Vi l tu ferðast? B a r c e l o n a P r a g d a p e s t www.fo r lag id . i s Sumarið er yndislegt! www.isafold.is - Sími 595 0300 EFNAHAGSMÁL Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylking- arinnar og formaður efnahags- og skattanefndar, vill nýta það svigrúm sem skapast vegna samninga við Seðlabankann í Lúxemborg til almennrar niðurfell- ingar á skuldum. Hann telur svigrúmið nema um 100 milljörðum króna. Helgi segir í grein sem hann ritar í Fréttablaðið í dag að samningur Seðlabanka Íslands og Lúxemborg- ar styrki stöðu lífeyrissjóðanna og geti staðið undir tíu til fimmtán prósenta lækkun á íbúðalánum þeirra. Þá verði að skoða ýmsar leiðir til að efla Íbúðalánasjóð. Hann telur almenna niðurfellingu lausnina. „Þeir sem hafa haft áhyggjur af skuldaradekri eiga líka að hafa í huga að án almennra aðgerða munum við einkum koma til móts við þá sem gengu lengst í skuldsetningu, en venjulegt vinnandi fólk sem hélt sig innan hámarkslána Íbúðalánasjóðs fær engan stuðning þó lánið hafi hækkað um tæp þrjátíu pró- sent og kaupmáttur rýrnað um þrettán prósent. Það væru ekki góð skilaboð inn í framtíðina að skulda- gleðin ein njóti skilnings.“ - kóp / sjá síðu 16 Formaður efnahags- og skattanefndar vill nýta 100 milljarða til niðurfellingar: Vill almennar niðurfellingar SKÝJAÐ MEÐ KÖFLUM Í dag verða víðast suðvestan 5-10 m/s. Skýjað með köflum en horfur á rigningu S-lands síðdegis. Hiti 10- 18 stig, hlýjast NA-lands. VEÐUR 4 15 10 12 14 17 HEILSA „Þetta gekk allt saman vel enda á ég frekar auðvelt með að læra,“ segir Halla Logadóttir, sem útskrifaðist af hjúkrunar- fræðideild Háskóla Íslands í Laugardals- höll á laugar- daginn. Halla er aðeins 21 árs og þar með yngsti hjúkrunarfræð- ingur á land- inu svo vitað sé. Þrátt fyrir ungan aldur veit hinn nýútskrifaði hjúkrunarfræðingur hins vegar upp á hár hvað hún vill og ætlar að leggja ljósmóðurina fyrir sig þegar fram líða stundir. Halla viðurkennir að sumt hafi komið sér á óvart, meðal annars að uppgötva á kynningu á Þjóðarbók- hlöðunni að þar er 18 ára aldurs- takmark bundið við lánþega. „Ég var þá ekki nema 17 ára,“ segir hún kímin. - rve / sjá sérblað um Heilsu Yngsti hjúkrunarfræðingurinn: Álitin jafningi þótt ung sé HALLA LOGADÓTTIR SKEMMDARVERK Í SKÓGI Örn Árnason leikari gekk fram á mikil skemmdarverk í skóginum við Rauðavatn um helgina. Í rjóðri í skóginum höfðu kennarar og nemendur Selásskóla komið upp útikennslu- stofu sem hefur verið notuð í náttúrufræðikennslu undanfarin ár. Sjá síðu 6 Umsókn er tímabær Ljóst virðist að margir hafa gert sér óraunhæfar vænt- ingar um ESB og evruna. umræðan 15 Barist um bensíndropann Rúmlega sautján króna verðmunur er á bensínlítranum á Suðurlandi. Þar er bensínið ódýrast á landinu. Svigrúm er fyrir aukna samkeppni og frekari hagræðingu á olíumarkaði, segir talsmaður neytenda. Lægsta verðið á höfuðborgarsvæðinu Olíufélag 95 okt. bensín Dísilolía ÓB** 189,9 kr. 186,9 kr. Atlantsolía 189,9 kr. 186,9 kr. Orkan* 189,8 kr. 186,8 kr. N1 190,1 kr. 187,1 kr. Olís 190,3 kr. 187,3 kr. * í eigu Skeljungs ** í eigu Olís Heimild: gsmbensin.is FR ÉTTA B LA Ð IÐ /G VA Fjögur lið með 14 stig Fram, Valur, ÍBV og Keflavík eru jöfn á toppi í Pepsi-deildar karla. sport 24-25

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.