Fréttablaðið - 17.06.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 17.06.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI17. júní 2010 — 140. tölublað — 10. árgangur FIMMTUDAGUR skoðun 20 veðrið í dag Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég hef nú ekki mikið verið að flíka þessari áráttu minni enda held ég að fólk telji mig almennt geðveikan að standa í þessu. En ég er ekki einn,“ segir Eiríkur Gunn-steinsson lögfræðingur sem er for-fallinn fótboltatreyjusafnari og hefur verið í mörg ár.Eins og gefur að skilja er hátíð í bæ hjá Eiríki þessa dagana vegna HM í Suður-Afríku. Hann styður Spánverja þar með ráðum og dáð eins og félagsliðið Real Madrid, enda bjó hann um hríð og lærði í borginni. Aðspurður segist hann hafa eignast fyrstu fótboltatre jsína í u h treyja Stuttgart frá 1984, eins og Ásgeir Sigurvinsson lék í. Söfn-unaráráttan hófst fyrir alvöru þegar Eiríkur var í London sum-arið 1986 og rak nefið inn í versl-unina Soccer Scene. „Þar komst ég fyrst í alvöru treyjur héðan og þaðan. Ég fékk landsliðstreyjur Frakklands og Englands og eftir það varð ekki aftur snúið,“ segir Eiríkur, en í treyjusafni hans eru nú yfir fimmtíu búningar víðs vegar að úr heiminum. „Margar af gömlu treyjunum mínum gaf ég fyrir mörgum árum í söfnun tilAfríku og stuðl ð sjaldnast klæðast þeim nema þegar hann spilar knattspyrnu á veturna. Spurður um eftirlætistreyjurnar í safninu nefnir Eiríkur Real Madr-id-treyju frá 1986 sem Rafael Gor-dillo lék í, treyju brasilíska félags-liðsins Flamengo sem goðsögnin Zico klæddist í leik og ÍK-treyju frá miðjum níunda áratugnum með auglýsingu frá Sapur-teppahreinsi, en Eiríkur fékk einmitt Henson til að endurhanna svipaða treyju fyrir nokkrum árum og seldist sú í 140eintökum til gallharð Zico-treyjan í uppáhaldiEiríkur Gunnsteinsson lögfræðingur hefur safnað fótboltatreyjum af öllum stærðum og gerðum frá því hann var ungur drengur. Hann pantar treyjurnar aðallega af Netinu en notar þær sjaldan dagsdaglega. Eiríkur, sem er einlægur stuðningsmaður Spánverja, er hér í treyju liðsins frá HM 1982 og með Tango-bolta eins og notaðir voru á sama móti. Hluti treyjusafnins sést í bakgrunni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SAUMAVÉL er algjört þarfaþing fyrir laghent tísku- gúrú. Það er svo gott að geta breytt og bætt í sam- ræmi við nýjustu strauma og frábært að geta bara saumað draumaflíkina sjálfur ef hún er hvergi fáanleg. F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is Sérverslun með17. júníFIMMTUDAGUR Í það heilagaJónína Kristinsdóttir og Jóhann Valdimarsson gifta sig í dag. SÍÐA 2 17. JÚNÍ 2010 Óhefðbundin dagskrá Þjóðhátíðardeginum fagn- að á annan hátt. SÍÐA 3 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt 17. júní 100% HÁGÆÐA MYSUPRÓTEIN 100% HÁGÆÐA MYSUPRÓTEIN próteindrykkur Í fótspor Auðar Vilborg Davíðsdóttir tekur þátt í helgigöngu í minningu Auðar djúpúðgu. tímamót 26 ÁGÆTIS HÁTÍÐARVEÐUR Í dag má búast við fremur hægum vindi og víða verður hafgolu vart. NA-til verður skýjað með köflum en ann- ars nokkuð bjart. Þykknar þó upp SV-lands síðdegis í dag. VEÐUR 4 15 13 12 12 20 FÓLK „Flugfreyjustarfið hefur komið mér skemmtilega á óvart,“ segir Eggert Stefánsson. Eggert er fyrrverandi leikmað- ur Fram í fótbolta en hefur söðlað um og er far- inn að skenkja kaffi í háloftun- um. Eggert er kominn úr mik- illi íþróttafjöl- skyldu, bræður hans eru Ólafur Stefánsson hand- boltakappi og Jón Arnór Stef- ánsson körfu- boltamaður. „Ég byrjaði að æfa með FH um áramótin og planið var að vera með í sumar en ég er búinn að vera slæmur í bakinu og varð því að hætta við,“ segir Eggert. „Nú flýg ég heimshorna á milli, gef kaffi og fæ góðan frítíma með fjölskyldunni. Ég sætti mig alveg við það hlutskipti.“ - áp / sjá síðu 50 Eggert bróðir Ólafs Stefáns: Úr fótbolta í flugfreyjuna EGGERT STEFÁNSSON SÓMI ÍSLANDS, SVERÐ OG SKJÖLDUR Þeir Tómas Atlason, Einar Björn Ragnarsson, Freyr Óskarsson og Sölvi Sturluson héldu fána á lofti á sinni eigin hátíð í bakgarði í Vesturbænum í gær. Þjóðhá- tíðardagur Íslendinga er í dag og af því tilefni eru hátíðahöld um land allt. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Dikta bjargar Íslandi Dikta er á meðal þeirra hljómsveita sem kemur fram á tónleikum til að bjarga ímynd landsins. fólk 50 MENNING Tónlistarmaðurinn heimsþekkti, Nick Cave, laut í lægra haldi fyrir tvíeykinu sem stendur að Hundi í óskilum við afhendingu leiklistarverðlauna Grímunnar í gær. Eiríkur Stephensen og Hjör- leifur Hjartarson, sem saman eru Hundur í óskilum, hlutu Grímuna í flokknum „Tónlist ársins 2010“ fyrir tónlistina í Íslandsklukkunni í Þjóðleikhúsinu. Í sama flokki fengu tilnefningu Nick Cave og Warren Ellis fyrir tónlist í Faust, Davíð Þór Jóns- son fyrir tónlist í Af ástum manns og hrærivélar, Gísli Galdur Þor- geirsson fyrir tónlist í Gerplu og Kristjana Stefánsdóttir fyrir tón- list í leiksýningunni Jesús litli. - óká / sjá síðu 32 Gríman var afhent í gærkvöld: Nick Cave laut í lægra haldi Óvænt tap Spánverja Svisslendingar unnu einn óvæntasta sigur í sögu HM. sport 44 EFNAHAGSMÁL Stjórnvöld eru að kanna hvort í lögum finnist nægi- leg leiðsögn til að bregðast við dómi Hæstaréttar í gær um að gengistryggð lán séu ólögmæt. Steingrímur J. Sigfússon fjár- málaráðherra bendir á að sam- kvæmt þeim beri kröfuhafa að endurgreiða skuldara þá fjárhæð sem hann hefur ranglega af skuld- ara haft. Þeir sem hafa borgað of mikið af erlendum lánum gætu því átt von á endurgreiðslu. Sé krafan óverðtryggð á samkvæmt lögunum að miða við hagstæðustu óverðtryggðu útlánsvexti Seðla- bankans. Steingrímur segir ótímabært að fara út í það hvað stjórnvöld geri vegna þeirra sem nú þegar hafa orðið gjaldþrota vegna erlendra lána, hvort ríkið verði til dæmis málsvari þeirra í málssókn gegn lánveitendum. Hins vegar eigi að vera tiltölulega auðvelt að reikna út þá lánasamninga sem enn séu í gildi og endurgreiða fólki eftir atvikum. Ljóst sé að þetta verði til hagsbóta fyrir þau sem tóku gengisáhættu. „Ég býst við að mörgum létti sem finnst sann- gjarnara að reikningurinn endi þar sem hann endar heldur en að hann hvíli á heimilunum,“ segir hann. Almennir vextir óverðtryggðra skuldabréfalána Seðlabanka í júní 2007 voru sextán prósent, svo dæmi sé tekið. Erlend lán hafa allt að tvöfaldast á þeim tíma. - kóþ, - sbt, - jab / sjá síðu 6 Hagstæðustu vextir Seðlabanka til álita Samkvæmt lögum um vexti skal veitandi ólöglegs láns endurgreiða það sem rang- lega var innheimt. Kannað er hvort lögin dugi til að bregðast við Hæstarréttardómi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.