Fréttablaðið - 17.06.2010, Side 17

Fréttablaðið - 17.06.2010, Side 17
17. júní í Kópavogi Dagskrá: Skemmtidagskrá: 10.00–12.00 Pallbílar frá Kópavogsbæ aka um með brassband Skólahljómsveitar Kópavogs og vekja íbúa bæjarins á þessum hátíðardegi. 10.00–11.00 17. júní hlaup fyrir börn í 1.– 6. bekk á Kópavogsvelli. Allir fá verðlaunapening. Skrúðganga frá Kópavogsvelli að Digraneskirkju að loknu hlaupi. 11.00–12.00 Fjölskyldusamvera í Digraneskirkju. Prestar: séra Magnús Björnsson og séra Sigurður Arnarson. Verðlaunaafhending fyrir 17. júní hlaup. Skólakór Kársness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Atriði á vegum Skapandi sumarstarfa. Félagar í brassbandi Skólahljómsveitar Kópavogs líta við í lokin. 13.30 Skrúðganga frá Menntaskólanum í Kópavogi að Rútstúni. Skátafélagið Kópar og Skólahljómsveit Kópavogs. Nýstúdent og fjallkona leiða gönguna. 14.00–18.00 Hátíðar- og skemmtidagskrá á Rútstúni. Kynnir: Hallgrímur Ólafsson leikari. Hátíðardagskrá: Skólahljómsveit Kópavogs spilar undir stjórn Össurar Geirssonar. Bæjarstjóri Guðrún Pálsdóttir flytur ávarp. Fjallkonan Unnur Hólmfríður Brjánsdóttir flytur ljóð. Nýstúdent Alex Ingi Espersen flytur ræðu. Á Sviðinu: Pollapönk Jógvan Solla stirða og Íþróttaálfurinn Hafdís Huld Sigurvegarar söngkeppni ÍTK og SAMFÉS Hera Björk Á Rútstúni: Götuleikhús Kópavogs flytur barnaleikþátt. Skapandi sumarhópar standa fyrir fjölbreyttum uppákomum. Sirkusatriði, leiktæki, hoppukastalar, veltibíll og andlitsmálun. Töframaðurinn John leikur lausum hala á Rútstúni. Íþróttafélögin verða með söluskála á Rútstúni og vöfflusölu í Sundlaug Kópavogs. Handverksmarkaður á vegum nokkurra bæjarbúa. Á Vallargerðisvelli: Hjálparsveit Skáta í Kópavogi verður með þrautabraut, hávaðasegg, klifurvegg og tækjasýningu. 15.00–17.00 Hátíðarkaffi í félagsmiðstöðinni Gjábakka. Gissur Páll Gissurarson tenórsöngvari. Tónlistarhópar frá skapandi sumarstörfum. Útitónleikar á Rútstúni frá kl. 20.00–22.30 Sleepy Joe Genera Yoda Remote Dikta Todmobile PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 01 58 6

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.