Fréttablaðið - 17.06.2010, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 17.06.2010, Blaðsíða 17
17. júní í Kópavogi Dagskrá: Skemmtidagskrá: 10.00–12.00 Pallbílar frá Kópavogsbæ aka um með brassband Skólahljómsveitar Kópavogs og vekja íbúa bæjarins á þessum hátíðardegi. 10.00–11.00 17. júní hlaup fyrir börn í 1.– 6. bekk á Kópavogsvelli. Allir fá verðlaunapening. Skrúðganga frá Kópavogsvelli að Digraneskirkju að loknu hlaupi. 11.00–12.00 Fjölskyldusamvera í Digraneskirkju. Prestar: séra Magnús Björnsson og séra Sigurður Arnarson. Verðlaunaafhending fyrir 17. júní hlaup. Skólakór Kársness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Atriði á vegum Skapandi sumarstarfa. Félagar í brassbandi Skólahljómsveitar Kópavogs líta við í lokin. 13.30 Skrúðganga frá Menntaskólanum í Kópavogi að Rútstúni. Skátafélagið Kópar og Skólahljómsveit Kópavogs. Nýstúdent og fjallkona leiða gönguna. 14.00–18.00 Hátíðar- og skemmtidagskrá á Rútstúni. Kynnir: Hallgrímur Ólafsson leikari. Hátíðardagskrá: Skólahljómsveit Kópavogs spilar undir stjórn Össurar Geirssonar. Bæjarstjóri Guðrún Pálsdóttir flytur ávarp. Fjallkonan Unnur Hólmfríður Brjánsdóttir flytur ljóð. Nýstúdent Alex Ingi Espersen flytur ræðu. Á Sviðinu: Pollapönk Jógvan Solla stirða og Íþróttaálfurinn Hafdís Huld Sigurvegarar söngkeppni ÍTK og SAMFÉS Hera Björk Á Rútstúni: Götuleikhús Kópavogs flytur barnaleikþátt. Skapandi sumarhópar standa fyrir fjölbreyttum uppákomum. Sirkusatriði, leiktæki, hoppukastalar, veltibíll og andlitsmálun. Töframaðurinn John leikur lausum hala á Rútstúni. Íþróttafélögin verða með söluskála á Rútstúni og vöfflusölu í Sundlaug Kópavogs. Handverksmarkaður á vegum nokkurra bæjarbúa. Á Vallargerðisvelli: Hjálparsveit Skáta í Kópavogi verður með þrautabraut, hávaðasegg, klifurvegg og tækjasýningu. 15.00–17.00 Hátíðarkaffi í félagsmiðstöðinni Gjábakka. Gissur Páll Gissurarson tenórsöngvari. Tónlistarhópar frá skapandi sumarstörfum. Útitónleikar á Rútstúni frá kl. 20.00–22.30 Sleepy Joe Genera Yoda Remote Dikta Todmobile PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 01 58 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.