Fréttablaðið - 17.06.2010, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 17.06.2010, Blaðsíða 28
Búsáhöldin geta svo sannarlega lífgað upp á flíkurnar eins og sjá má á pilsinu og kápunni sem skreytt eru með þeytipískum. NORDICPHOTOS/AFP Á tískusýningu sem haldin var í Tókýó í Japan á dögun- um á vegum þýska búsáhaldaframleiðandans Fissler sýndu hönnuðurinn Kamishima Chinami og tísku- merkið Gut’s Dynamite Cabarets ansi nýstárlegar flíkur. Módelin sem svifu um tískupallanna voru klædd í föt skreytt hinum ýmsu búsáhöldum. Meðal þess sem berja mátti augum voru kjólar, kápur og pils skreytt pottum, sigtum, þeyturum og göfflum. emilia@frettabladid.is Búsáhaldabylting á tískupöllunum Sinn er siðurinn í hverju landi og á meðan Íslendingar hafa notað sín búsáhöld til að berja þeim saman til að búa til sem mestan hávaða til að undirstrika kröfur sínar, nota Japanar þau til að skreyta sig með. GERSEMI.IS er vefsíða þar sem hægt er að kaupa alls konar perlur, steina, skeljar og fleira til skartgripagerðar. Ef keypt er fyrir meira en fimm þúsund krónur er heimsendingin ókeypis. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát · Stórt op > auðvelt að hlaða · Sparneytin 12 kg Þvottavél og þurrkari F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvali www.gabor.is Sérverslun með Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.