Fréttablaðið - 17.06.2010, Page 45

Fréttablaðið - 17.06.2010, Page 45
Dagskrá 17. júní 2010 í Reykjavík Hitt Húsið • Stjórnstöð • Pósthússtræti 3-5 Sími 411 5500 • 17juni@hitthusid.is • 17juni.is Akstursleið Strætó 17. júní að og frá miðbæ Reykjavíkur Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík Kl. 10:00 Í kirkjugarðinum við Suðurgötu Forseti borgar-stjórnar leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar Skrúðganga að Ráðhúsi Reykjavíkur með skátum og Lúðrasveitinni Svani Þjóðhátíðarnefnd býður upp á veitingar í Ráðhúsinu Kl.10:30 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni Kl. 11:20 Austurvöllur Hátíðardagskrá á vegum Forsætisráðuneytisins Kl. 13 – 17 Hljómskálagarður Skátaland verður með leiktæki, þrautabrautir og fl eira Ókeypis er í leiktækin í garðinum 14:00 Tóti trúður 14:25 Glímusýning 14:50 Kínversk kung fu-sýning 15:20 Fimleikadeild Ármanns 15:50 Skylmingafélag Reykjavíkur 16:15 Fimleikatrúðarnir Iss piss 16:30 Aikido-sýning Kl. 13 – 16 Akstur fornbíla og sýningar Hópakstur Fornbílaklúbbsins og sýning við Arnarhól Hópakstur Krúsers og sýning á Skothúsvegi. Krúserbandið leikur kl. 15 Kl. 13:30/14:30 Brúðubíllinn í Hljómskálagarði Afmælisveislan Skrúðgöngur Kl. 13:40 Skrúðganga frá Hlemmi niður Laugaveg að Hljómskálanum. Lúðrasveit verkalýðsins leikur og Götuleikhúsið tekur þátt Kl. 13:45 Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Kl. 14 Barna- og fjölskylduskemmtun á Arnarhóli 14:00 Gunni og Felix 14:15 Skoppa og Skrítla 14:30 Svanavatnið. Klassíski listdansskólinn 14:45 Rauðhetta og grísirnir þrír. Lýðveldis- leikhúsið 15:05 Listdansbraut Danslistarskóla JSB 15:15 Fíasól og félagar. Þjóðleikhúsið 15:30 Sirkus Íslands 15:50 Hera Björk 15:55 Bollywood-danssýning Yesmine Olsson 16:10 Danshópur Brynju Péturs 16:15 Gunni og Felix 16:30 Pollapönk Kl. 14 Barna- og fjölskylduskemmtun á Ingólfstorgi 14:00 Stórsveit Svansins 15:00 Bara plata – Ísgerður Gunnarsdóttir 15:30 Sönglist 16:00 Solla stirða úr Latabæ 16:30 Skókassasirkusinn 17:00 Balkansveitin Orphic Oxtra 17:30 Hljómsveitin Silfurberg Kl. 14:00 Dagskrá í Ráðhúsi Reykjavíkur 14:00 Dagskrá afmælisnefndar 200 ára afmælis Jóns Sigurðssonar árið 2011 15:00 Kynning á barnabókinni Rikka og töfrahringurinn á Íslandi 15:30 María&Matti – Píanó og klarinett 15:50 Flautuoktettinn KóSi Kl. 14 Kraftakeppni við Ráðhúsið Trukkadráttur í Vonarstræti í keppninni Sterkasti maður Íslands Kl. 14-17 Uppákomur á Austurvelli 14:00 Danshóparnir Móanóra og Dansandi drengir 14:15 Sýningarhópur Dance Center Reykjavík 15:00 Mora rífur upp lýðinn með afskræmdum lúðrablæstri 16:00 Skókassasirkusinn Sólskoðun Störnuskoðunarfélagsins Verkefni á vegum Evrópu unga fólksins Kl. 14-17 Listhópar Hins Hússins 14:00 Götuleikhúsið sýnir á krossgötunum við Hljómskálann 14:15 Mora rífur upp lýðinn með afskræmdum lúðrablæstri á svölunum á Sólon 14:30 Danshópurinn Uppsteyt sýnir á svölunum á Fríkirkjuvegi 11 14:30 Hnoð og Kallakór Kaffi barsins. Dansgjörningur á Bernhöftstorfu 15:00 Fimbulfambi. Tónleikar á útitafl inu við Lækjargötu 15:30 María&Matti spila hressa sumartónlist í Ráðhúsinu 17:30 Silfurberg. Tónleikar á Ingólfstorgi Myndlistarhópurinn Garún sýnir skúlptúra í og við tjörnina Danshóparnir Móanóra og Dansandi drengir sýna víðs vegar um Kvosina Hópurinn Gottskálk þrumdi þetta af sér er með myndlistarsýningu á Austurvelli Ljóðverk sýnir kvæðið Völuspá á Austurvelli Fánar fyrir fólkið með sýningu í Pósthússtræti Homo superior birtir 17. júní viðtöl við Hitt Húsið Trúða-aktívistahópurinn Trúður eða dauði vekur fólk til umhugsunar Augnablik heldur ljósmyndasýningu um íslenska fánann í kvosinni Kl. 15 17. júnímót í siglingum Siglingamót Brokeyjar á sundinu fyrir utan Sæbrautina Kl. 16 Bænastund í Hallgrímskirkju Bænastund fyrir Íslandi með þátttöku fjöl- margra kristinna trúfélaga. Börnin velkomin Kl. 19:00 Tónleikar á Arnarhóli 19:00 GÁVA 19:15 Lucky Bob 19:30 Feeling Blue 19:45 Hydrophobic Starfi sh 20:00 Seabear 20:35 Retro Stefson 21:10 Of Monsters and Men 21:30 Hjaltalín 22:15 Dikta Kl. 19 Dansleikur á Ingólfstorgi 19:00 Komið og dansið 20:00 Varsjárbandalagið 21:00 Sniglabandið 21:50 Sýningarhópur SalsaIceland 22:00 Milljónamæringarnir, Ragnar Bjarnason og Bogomil Font Kl. 20 Harmónikuball í Ráðhúsi Léttsveit Harmónikufélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi Kl. 23 Dagskrárlok Skipulagt hátíðasvæði er Kvosin þ.á.m. Austurvöllur, Kirkjustræti, Templarasund, Ingólfstorg, Arnarhóll, Tjarnargarður og Reykja-víkurhöfn. Umferð bifreiða er takmörkuð um þessi svæði og torgsala er óheimil án leyfi s. Umsjón með dagskrá þjóðhátíðar í Reykjavík hefur þjóðhátíðarnefnd á vegum Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur en Hitt Húsið sér um framkvæmdina. Týnd börn Upplýsingar um týnd börn í stjórnstöðinni í Hinu Húsinu Pósthússtræti 3-5, sími 411 5500 Svipmyndir frá 17. júní 2009

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.