Fréttablaðið - 17.06.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 17.06.2010, Blaðsíða 52
40 17. júní 2010 FIMMTUDAGUR MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS! SÍMI 564 0000 12 12 L L L 12 L 12 SÍMI 462 3500 12 12 14 L THE A-TEAM kl. 5.45 - 8 - 10.15 GET HIM TO THE GREEK kl. 8 YOUTH IN REVOLT kl. 10 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 5.45 SÍMI 530 1919 12 L 12 16 THE A-TEAM kl. 2.40 - 5.20 - 8 - 10.40 THE A-TEAM LÚXUS kl. 2.40 - 5.20 - 8 - 10.40 LEIKFANGASAGA 3D íslenskt tal kl. 1 - 3.20 - 5.40 TOY STORY 3 3D enskt tal kl. 3.20 - 5.40 - 8 STREETDANCE 3D kl. 1 - 10.20 GET HIM TO THE GREEK kl. 5.30 - 8 - 10.25 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 1 - 2.30 - 4 ROBIN HOOD kl. 8 THE A-TEAM kl. 6 - 9 STREETDANCE 3D kl. 6 - 9 GET HIM TO THE GREEK kl. 6 - 9 SNABBA CASH kl. 6 - 9 .com/smarabio ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR HEFNDIN ER ÞEIRRA! NÝTT Í BÍÓ! ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 12 16 12 12 12 10 10 10 L L L L L L L L L L L L LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. 1(3D) - 3:20(3D) - 5:40(3D) LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 1 - 3:20 - 5:40 TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 8(3D) - 10:20(3D) SEX AND THE CITY 2 kl. 2:30-5:30-8 - 8:30 - 10:45 SEX AND THE CITY 2 kl. 2 - 5 - 8 - 10:45 THE LOSERS kl. 5:50 - 8 - 10:10 PRINCE OF PERSIA kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 THE LAST SONG kl. 3:20 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 1:20 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. Tali kl. 3:20(3D) - 5:40(3D) TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 8(3D) - 11(3D) SEX AND THE CITY 2 kl. 5D - 8D - 10:20D PRINCE OF PERSIA : SANDS OF TIME kl. 3 - 5:30 - 8 IRON MAN 2 kl. 10:30 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 3 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50 - 8 BROOKLYN‘S FINEST kl. 10:10 SEX AND THE CITY 2 kl. 6 - 9 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl tal kl. 3:20 - 5:40 TOY STORY 3 - 3D ensku tal kl. 8 THE LOSERS kl. 10:20 PRINCE OF PERSIA : SANDS OF TIME kl 6 SEX AND THE CITY 2 kl. 9 LAST SONG kl. 4 VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYND TIL ÞESSA. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI STÆRSTA LEIKFANGASAGA FRÁ UPPHAFI! EIN STÆRSTA MYND ÁRSINS! - bara lúxus Sími: 553 2075 A-TEAM 5.40, 8 og 10.20(POWER) 16 STREET DANCE 3-D 4(900 kr), 6 og 8 7 GET HIM TO THE GREEK 3.50(600kr), 5.50, 8 og 10.10 12 ROBIN HOOD 10 12 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 4(600 kr) L TILBOÐ í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Þ.Þ. -FBL T.V. -Kvikmyndir.isÓ.H.T. -Rás 2 S.V. -MBL T.V. -Kvikmyndir.is S.V. - MBL POWERSÝNING KL. 10.20 Bíó ★★★ The Losers Aðalhlutverk: Jeffrey Dean Morg- an, Zoe Saldana, Chris Evans Leikstjóri: Sylvain White The Losers er hrá, sveitt og á köflum alveg hreint ferlega töff hasarmynd. Gallalaus er hún þó ekki og líður einna helst fyrir lapþunnt handrit, frekar slappa og klisju- kennda sögu og leikarahóp sem er vægast sagt misgóður. Mynd- in rís hins vegar undir göllunum, aðallega vegna þess að hún tekur sig aldrei alvarlega og þykist ekki vera neitt annað en það sem hún nákvæmlega er. Spennumynd með sprengingum, byssubardögum og slagsmálum og þeir sem fara sjálf- viljugir á myndir eins og The Los- ers eru að sækjast eftir einmitt þessu án þess að hafa of miklar áhyggjur af umgjörðinni eða vit- rænni framvindu sögunnar. The Losers er byggð á sam- nefndri myndasögu um harðsnúna sérsveit hermanna sem tekur að sér ýmis vafasöm leyniverkefni en segir CIA stríð á hendur eftir að stofnunin snýst gegn þessum vösku útsendurum sínum. Í bíó er nánast það sama í gangi. Voðalega vondur og dularfullur skúrkur, Max að nafni, sendir lús- erana í drápsferð á vægast sagt vafasömum forsendum og ætlar sér svo að kála þeim þegar þeir hafa lokið verki sínu. Okkar menn sleppa þó með skrekkinn en eru taldir af, og til þess að bæta gráu ofan á svart sitja þeir fastir í Bólivíu, félitlir og ráðalausir, en láta sig dreyma um að komast aftur heim til Banda- ríkjanna og jafna metin við Max. Skýtur þá upp kollinum ferlega flott hasargella með fullar hend- ur fjár sem vill endilega flytja þá heim og fjármagna draum þeirra um að drepa Max. Þá byrjar fjörið fyrir alvöru. Lúserarnir, sem eru einhvers konar sambland af geng- inu og Mission Impossible og 12 ruddum, nota tölvutækni og vél- byssur til þess að klekkja á Max. En auðvitað er víða setið á svik- ráðum og engum treystandi. Jeffrey Dean Morgan leikur for- ingja lúseranna og er jafn stirð- ur, ótöff og ósannfærandi og hann var frábær í hlutverki Grínistans í The Watchmen. Hinn jafnan ofmetni leikari Jason Patric mætir nokkuð öfl- ugur til leiks í hlutverki Max þar sem hann skammast sín ekk- ert fyrir að ofleika ýktan skúrk- inn. Chris Evans er skemmtileg- asti leikarinn í hópi lúseranna og sýnir fín tilþrif í gríninu en að öðru leyti á Zoe Saldana (Avat- ar, Star Trek) þessa mynd skuld- laust. Hún fer hamförum í hlut- verki ofurskutlunnar Aisha sem er jafningi lúseranna í vopnaburði og slagsmálum en auðvitað miklu kynþokkafyllri. Bardagaatriðin eru flest fín þar sem mikið er gert út á hrað- ar klippingar og það eru fyrst og fremst töffarastælar með tökuvél- ina sem lyfta myndinni. Til dæmis er óborganlegt að sjá glitta í rass- inn á Saldana í fljúgandi speg- ilbroti í miðri byssukúluhríð. Ógleymanlegt atriði í mynd sem líður annars fljótt úr minni. Þórarinn Þórarinsson Niðurstaða: Töff hasarmynd sem fer langt á flottri gellu og smart atriðum en líður fyrir lélegt handrit og ójafnan hóp leikara. Ósigrandi minnipokamenn MISGÓÐUR LEIKARAHÓPUR The Losers tekur sig ekki of alvarlega og rís því undir göllunum. af 100 mögu- legum er meðal- eink unn myndar- innar á vefsíðunni Metacritic, sem tekur saman dóma kvikmyndagagnrýnenda. HEIMILD: METACRITIC.COM 44 Aðstoðarkona Lindsay Lohan sagði upp stuttu fyrir helgi því hún sagðist ekki orka lengur að vinna fyrir leikkonuna. Sam- kvæmt vefsíðunni TMZ.com vann aðstoðarkonan oft marga daga í röð án þess að fá frí auk þess sem hún fékk illa greitt fyrir langa vinnudaga. Vinir Lohan ótt- ast að hún eigi eftir að missa tökin á lífi sínu án aðstoðar konunnar góðu. „Án aðstoðarkonu mun hún aldrei geta mætt á þá fundi sem hún þarf að mæta á. Lindsay missti ökuréttindin fyrir nokkru og aðstoðarkona hennar skutlaði henni því hvert sem hún þurfti að fara. Auk þess er Lindsay mjög óskipulögð og hún mun ekki geta séð um sig sjálf án aðstoðar. Hún virðist algjörlega ófær um að skipuleggja sig og það sem þarf að gera,“ sagði áhyggjufullur vinur leikkonunnar. Óskipulögð Lohan ÓSKIPULÖGÐ Lindsay Lohan á erfitt með að skipuleggja líf sitt. NORDICPHOTOS/GETTY Leikkonan January Jones, sem sló í gegn sem Bettie Draper í sjónvarpsþáttunum Mad Men, lenti í því leiðinlega atviki að keyra á þrjá kyrrstæða bíla fyrir helgi. Eftir áreksturinn flúði stúlkan af vettvangi með þeim orðum að hún þyldi ekki aðgangs- harða ljósmyndara sem mættir voru á svæðið. Eftir að lögreglan var kölluð til kom Jones til baka og baðst afsök- unar á að hafa stungið af. Sam- kvæmt lögregl- unni var leikkon- an allsgáð þegar áreksturinn átti sér stað en bíllinn hennar stórskemmdist og varð að draga hann á brott. Stórskemmdi bílinn sinn ÓHEPPIN January Jones keyrði á þrjá kyrrstæða bíla. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.