Fréttablaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 12
12 18. júní 2010 FÖSTUDAGUR Ómissandi Hrein íslensk náttúruafurð ms.is E N N E M M / S ÍA / N M 4 18 5 0 Landsmenn héldu þjóðhátíðardaginn 17. júní hátíðlegan í gær. Daníel Rúnars- son ljósmyndari virti fyrir sér mannlífið í miðbæ Reykjavíkur þar sem ýmissa grasa gætti. Tugir þúsunda Íslendinga skelltu sér í miðbæinn og veif- uðu fánum, keyptu sér blöðrur eða léku sér í leiktækjum. Veður var milt þótt sólin hefði ekki látið sjá sig. Hæ, hó og jibbí jei á þjóðhátíðardeginum VUVUZELA Þessi ungi maður fór að dæmi knattspyrnuáhangenda í Suður-Afríku og blés í lúður lýðveldinu til heilla. HJÓLBÖRUKAPPASKTUR Ýmsum leiktækjum var komið fyrir í Hljómskálagarð- inum í gær og gátu gestir meðal annars skoppað í hoppukastölum eða farið í kappakstur eins og þessir drengir. VALLI Á STULTUNUM Skemmtikraftar létu sig ekki vanta í miðbæinn í gær og settu mikinn svip á bæjarlífið. Valli á stultunum sýndi listar sínar og fékk margt barnið til að brosa. SYSTUR FJÓRAR SITJA VIÐ SPIL Drottningarnar fjórar úr spilastokknum fylgdust með mannhafinu í Lækjargötu og virtust furða sig á uppátækjum Íslendinga. INGÓLFUR FYLGIST MEÐ Á Arnarhóli safnaðist fólk saman undir vökulum augum Ingólfs Arnarsonar. Á sviðinu þar fyrir framan fór fram fjölskylduskemmtun um daginn en þegar fór að kvölda hófust þar tónleikar. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Hátíðarhöld í miðbæ Reykjavíkur 17. júní
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.