Samtíðin - 01.02.1970, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.02.1970, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 -K SAMTÍÐIN óskar afmælisbörnum mánaðarins allra heilla £tjcrhuAf2á allra ctaya í febrúar 1970 VATNSBERINN: 21. janúar—19. febrúar Einbeittu þér sérstaklega að viðskiptum og fjármálum 18. og 24. febr. I'arðu varlega í um- ferðinni ö. febr. Það birtir yfir ástamálunum 10., 13. og 19. febr. Gerðu nauðsynlegar fran:- tiðarráðstafanir vegna heimilisins 17.—23. febr. Vertu hagsýn(n). FISKARNIR: 20. febrúar—20. marz Gættu liófs 5., 13. og 15. febr. Griptu heppi- leg tækifæri 13., 18. og 24. fely'., en hafðu hægt um þig 14. og 17. febr. Þú getur hagnazt, ef þér semur vel við samstarfsmenn, 10. og 19. febr. Heillavænlegt er að einbeita sér að andlegu starfi 17. og 23. febr. HRÚTURINN: 21. marz—20. apríl Hafðu gát á skapi þinu, einkum 5. febrúar. Higgðu heimboð 13. og 19. febr., því að þá reynist þér gott að hitta fólk. Dragðu að taka meiri háttar ákvarðanir í viðskiptum og fjár- málum þar til 17. og 23. febr. Ástamálin verða bezt 23. og 24. febr. NAUTIÐ:'2I. apríl—21. maí Gættu heilsunnar vel, og varaslu slys fyrstu vikuna í febr. Ástamálin verða giftusamlegust 10. febr., en lakari eftir 12. fcbr. Reyndu að bagnast 19. febr. Hafðu gott samkomulag við nieðeigendur þina þennan mánuð, og vertu skilningsrík(ur) við alla. TVÍBURARNIR: 22. maí—21. júní Varastu áhættu og slys fyrir 5. febr. Gríptu ábatavænleg tæki í viðskiptum og starfi milli 18. og 24. febr. Beztur ávinningur i ástum verð- nr 19. febr. Félagsmálin reynast örðug til 27. febr. KRABBINN: 22. júní—23. júlí Varaslu missætti á heimili þinu 5. febr., og jafnaðu allan ágreining þar 19., 20. og 26. febr. Einbeittu þér að viðskiptum og fjármálum 13., 17. og 23. febr. Ástamálin verða slök fyrir 17. febr., en ákjósanleg 18. og 24. febr. LJÓNIÐ: 24. júlí—23. ágúst Með einbeitni verður þér vel ágengt í við- skiptum 6., 10. 17. og' 23. febr. Varastu óhöpp 5. febr. Gríptu gott tækifæri til ábata 19. fcbr. Mestur starfsárangur næst milli 18. og 24. febr. MEYJAN: 24. ágúst—23. september Vertu varkár í fjármálum 5. febr. Gerðu samning, ef með þarl', 13. febr., en ekki 14. og 19. febr. Bezt verður þér til ásta 10. febr. Leggðu þig sérstaklega fram við störf þin 19. febr. Þiggðu heimboð dagana 17.—23. febr., enda muntu þá kynnast góðu fólki. VOGIN: 24. september—23. október Ileppilegast verður að siuna viðskiptum og fjármálum 18.—24. febr. Varastu ágreining í samstarfi 7. febr. Góð tækifæri bíða þíu 19. og 20. febr. Gættu heilsunnar vel eflir 13. febr. 17. og 23. febr. geta orðið þér heilladagar. SPORÐDREKINN: 24. október—22. nóvember Gættu heilsunnar vel, og varastu slys á vinnustað, einkum 5. febr. Skipuleggðu heimilis- málin milli 10. og 19. febr. Reyndu að höndla fjárhagslegan ávinning 13. febr. Gættu ráð- deildar 14. og 19. febr. Ástamál og önnur einka- mál verða ánægjuleg milli 18. og 24. febr. Sæktu ótrauð(ur) fram. BOGMAÐURINN: 23. nóv.—21. desember Forðastu áhættu 5. febr., og tryggðu þér ör- yggi. Reyndu að auðgast 10. febr., og gættu sparnaðar 10. og 17. febr. Sinntu einkamálum þínum 13. febr.. og varastu árekstra lieima hjá þér 14. og 19. febr. Einbeittu þér að félagsmál- um, og reyndu að eignast vini 18., 19. og 24. febr. Ástamálin mislakast 13. og 15. fcbr,, en lagast frá og með 27. febr. STEINGEITIN: 22. desember—20. janúar Varastu eldliættu heima hjá þér allan febrú- ar og slys 5. febr. Tafir verða i viðskiptum á fyrri helmingi febrúarmánaðar, en úr þessu rætist 19., 20. og 26. febr. með tilstyrk vina þinna. Fylgdu fast fram áformi þinu frá 6. febr. Félagsmálastörf þín munu ganga vel uin miðjan febrúar. Ástamálin verða fyrst ánægju- leg 18. og 23. febr.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.