Samtíðin - 01.03.1970, Blaðsíða 2

Samtíðin - 01.03.1970, Blaðsíða 2
GK- HÚSGÖGNIN mæla með sér sjálf. KR" hvíldarstóll inn, með hinum margbreytilegu GK- hurðir og veggþiljur auglýsa sig sjálfar. GAMLA KOMPANÍIÐ H.F. SÍÐUMÚLA 23 þægindum, er óviðjafnanlegur - SÍMI 3 65 00 HÚS SAMVINNUTRYGGINGA OG VÉLADEILDAR SlS AÐ ÁRMÚLA 3 Frjálst tryggingastarf samvinnu manna hefur lækkað iðgjöld Samvinnutryggingar bjóða nú víðtækustu tryggingaþjónustu hér á landi, og miðast hún við þarfir, bæði einstaklinga og tyrirtækja. Lögð hefur verið áherzla á lág iðgjöld og hagsýni í öllum rekstri, og hefur það skapað fyrirtækinu álit og traust almennings. Reynt hefur verið að koma fram með ýmsar nýjungar í trygginga- málum, t.d. bónusgreiðslur og verðlaun til bifreiðaeigenda og fræðslu um tryggingamál og slysavarnir. Tekjuafgangur hvers árs hetur verið endurgreiddur tii tryggingatakanna, og hafa Samvinnutrygginyar þannig endurgreitt milljónir króna. Jafnframt hefur verið lagt kapp á að safna f varasjóði félagsins. Samvinnutryggingar hafa verið stærsta trygyingafélag laridsins frá 1954. SAMVirVIXUTRVGGIINGAR BORÐSALTIÐ I PLASTPOKUNUM £R ÓDÝRARA

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.