Samtíðin - 01.03.1970, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.03.1970, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN METSÖLUBÍLL á Bíorðurlöiudum 19 Móðirin lokaði kynlífshandbókinni og sagði við 5 ára son sinn: „Jæja, Nonni minn, þá veiztu nú orðið, hvernig börn koma í heiminn, og er það svo nokkuð fleira, sem þig langar að vita?%‘ „Já, mamma, hvernig á að fara að því að flytja kerlingar?" FORD CORTINA FORDUMBOÐIÐ Hann: „Fröken, þér hafið- lent í skakkri koju i svefnvagninum. en liggið þér bara kyr.“ SVEINN EGILSSON HF. LAUGAVEGI 105, REYKJAVK. SÍMI 22466. Á grímudansleik. Hann: „Ég elska þig.“ Hún: „Bull. Þú veizt ekki einu sinni, hvernig ég lít út!“ Hún: „Viltu gera svo vel og útskýra, hvað þú meinar með því að liggja á skrá- argatinu hjá mér?“ Hann: „Þú spurðir mig um daginn, hvort ég vildi ekki kík j a inn, ef ég ætti hér leið um!“ „Hefurðu heyrt, að hann Jón og hún Guðrún séu skilin?“ „Já, og barnið þeirra kom í hennar hlut, en hjákonan í hans.“ Banki félck svohljóðandi bréf: Ég und- irrituð sendi hér með 5.000 kr. til greiðslu á víxli míns forfallna eiginmanns .... ♦ MUNIÐ að tilkynna SAMTÍÐINNI undir eins bústaðaskipti til að forðast vanskil. Gefjunaráklæði Gefjunardklwöin breytast sí fellt i litum og munstrum, þvi neöur tízkan hverju sinni. Éitt bivytist þó ekki, vöru- vöndun verksmiöjunnar og gteöi íslenzku ullarinnar. Allt þetta he/ur hjálfsið til aö gera Gefjunat áklæöiö vinsælasta húsgagnaákhe.öiö i landinu. Ulla> verksmiöjan GEFJUN

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.