Samtíðin - 01.04.1970, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.04.1970, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 ÁRBÍI M. .1 « \ S S O \ : BRIDCE ENGLENDINGURINN Terence Rcese er talinn lærðasti og slyngasti spilari heims. I spilinu, er hér fer á eftir, er Reese Weð spil austurs, og má af því sjá, hve frábær varnarspilari hann er. Spilið er þannig: 4 D-8-6-3 y K-G-5 + 8-T-4-2 * G-4 S * Á-K-10-7-2 ¥ Á-7-6 ♦ K 4> Á-K-9-5 Sagnir féllu þannig: Suður gaf og opn- aði á 2 sp. Norður sagði 4 spaða, Suður 4 Si'önd, Norður 5 tígla, og Suður sagði 6 spaða. Vestur spilaði út tíguldrottningu. Aust- o V 10-8-3 4 Á-9-6-5-3 jl D-10-8-2 ♦ G-9-4 ¥ D-9-4-2 ♦ D-G-10 ♦ 7-6-3 ur tók á ásinn og spilaði tígli til baka, en sagnhafi trompaði. Sagnhafi sá strax, að hann varð að trompa lauf í borði, sennilega tvisvar, og síðan svína fyrir hjarta-dr. til þess að vinna spilið. Hann tók því ás og kóng í laufi og trompaði þriðja laufið í borði. I laufslagina gaf Austur (Reese) niður 2, þá 10 og loks drottningu. Sagnhafi sá, að lau.f-9 stóð og taldi víst, að lauf-8 væri í hendi Vesturs. Ef trompin voru skipt 2-2 eða ef Austur ætti aðeins eitt tromp, þá stóð spilið, því að þá gat hann kastað hjarta úr borði í lauf-9 og síðan tronipað hjarta í borði. Hann tók því spaða-dr. og spaða ásinn, en í hann kastaði Austur tígli. Nú spilaði sagnhafi lauf-9 í þeirri vissu, að Vestur ætti áttuna og gæti ekki trompað. En Vestur trompaði óvænt, og sagnhafi varð einn r.iður. Þessi vörn hjá T. Reese er bersýnilega þaulhugsuð, og hún sýnir vel, hve snill- ingar geta villt andstæðingum sýn. „Af hverju drekkurðu svona voðalega?“ spurði prestur einn af drykkjurútum safnaðarins. „Af því að þegar ég fæ mér einn lítinn, verð ég alveg nýr maður. Svo þarf þessi nýi maður einn og þannig gengur það koll af kolli.“ Englendingur: „Faðir minn situr í ró.ð- herrastól í London.“ Amerikani: „En faðir minn hefur kom- izt alla leið i rafmagnsstól í Sing-Sing!“ aö ahhur í úhvœðisvinnu: Eldhúsinnréttingar úr harðviði og harðplasti í mörgum litum. Teikningar eftir vali kaupenda innifaldar í verðinu. Vönduð vinna J. P. IIMNRÉTTIIMGAR HF., Skeifan 7, Reykiavík. - Sími 31113

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.