Fréttablaðið - 21.06.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 21.06.2010, Blaðsíða 44
28 21. júní 2010 MÁNUDAGUR MÁNUDAGUR 19.30 The Doctors STÖÐ 2 EXTRA 19.45 King of Queens SKJÁREINN 21.10 Lífsháski SJÓNVARPIÐ 22.00 Gladiator STÖÐ2 BÍÓ 23.00 That Mitchell and Webb Look STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvörur í öndvegi. 20.30 Golf fyrir alla Golfþáttur með Ólafi Má og Brynjari Geirssyni. 21.00 Frumkvöðlar Þáttur um frum- kvöðla fyrir alla frumkvöðla í umsjón Elinóru Ingu Sigurðardóttur. 13.30 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 14.00 HM í fótbolta Chile - Sviss, bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í fót- bolta í Suður-Afríku. 16.10 Pálína (41:56) 16.15 Herramenn (28:52) 16.25 Pósturinn Páll (27:28) 16.40 Eyjan (17:18) 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta Spánn - Hondúras, bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 20.30 HM-kvöld Í þættinum er fjallað um leiki dagsins á HM í fótbolta. 21.10 Lífsháski (Lost VI) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem dularfullir atburðir gerast. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. Um- sjónarmaður er Hjörtur Hjartarson og með honum eru Andri Sigþórsson og Hjörvar Hafliðason. 23.05 HM-kvöld (e) 23.30 HM í fótbolta Portúgal - Norður- Kórea, upptaka af leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 01.20 Fréttir (e) 01.30 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.15 Top Chef (3:17) (e) 19.00 Million Dollar Listing (1:6) Skemmtileg þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu sem gera allt til þess að selja lúxusvillur fræga og fína fólksins. Á hverjum degi lenda þau í litríku fólki sem ýmist vill kaupa eða selja heimili sín. 19.45 King of Queens (12:22) 20.10 90210 ( 17:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. 20.55 Three Rivers (3:13) Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. Andy framkvæmir flókna og hættulega að- gerð á lögreglumanni sem vinnur með eiginkonu hans. 21.40 CSI (17:23) 22.30 Jay Leno 23.15 Law & Order. UK (7:13) (e) Bresk sakamálasería um lögreglumenn og sak- sóknara í London sem eltast við harðsvír- aða glæpamenn. Alesha Phillips aðstoðar- saksóknari sakar virtan kvensjúkdómalækni um kynferðislega áreitni. Brooks og Devlin rannsaka málið en vantar betri sannanir. Phillips grípur þá til örþrifaráða til að réttlæt- inu sé fullnægt. 00.05 King of Queens (12:22) (e) 00.30 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Eldsnöggt með Jóa Fel (7:12) Tí- unda þáttaröðin með sjónvarpskokknum og bakarameistaranum Jóa Fel. 10.50 Cold Case (4:22) 11.45 Falcon Crest II (2:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Worst Week (6:16) 13.30 Mrs. Henderson Presents 15.10 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15.55 Saddle Club 16.18 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Apaskólinn 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.09 Veður 19.15 Two and a Half Men (7:24) 19.40 How I Met Your Mother (5:22) 20.05 Glee (16:22) 20.55 So You Think You Can Dance (2:23) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur í sjöunda sinn og hefur þátttakan aldrei verið meiri og aldrei fyrr hafa jafn margir hæfileika- ríkir dansarar skráð sig. 22.20 Supernatural (16:16) 23.00 That Mitchell and Webb Look (2:6) Skemmtilegur grínþáttur með þeim fé- lögum David Mitchell og Robert Webb. 23.25 Cougar Town (1:24) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courtney Cox úr Friends í aðalhlutverki 23.50 Bones (18:22) 00.35 Curb Your Enthusiasm (7:10) 01.05 Mrs. Henderson Presents 02.45 Russian Dolls (Les poupées russes) 04.50 Glee (16:22) 05.35 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Silver Bells 10.00 My Blue Heaven 12.00 Happily N‘Ever After 14.00 Silver Bells 16.00 My Blue Heaven 18.00 Happily N‘Ever After 20.00 The Last Time 22.00 Gladiator 00.30 Yes 02.10 Look at Me 04.00 Gladiator 13.45 US Open 2010 Útsending frá US Open mótinu í golfi en mótið er eitt af fjór- um risamótum í golfi. 19.45 Pepsí deildin 2010 Bein útsend- ing frá leik Hauka og Grindavíkur í Pepsi- deild karla í knattspyrnu. 22.00 Bestu leikirnir: Víkingur - Valur 02.09.07 22.30 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. Allir leikirnir, öll mörkin og allt það helsta krufið til mergjar. 23.30 Pepsí deildin 2010 Útsending frá leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 01.20 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. Allir leikirnir, öll mörkin og allt það helsta krufið til mergjar. 07.00 4 4 2 07.45 4 4 2 08.30 Brasilía - Fílabeinsströndin HM 2010. 10.30 4 4 2 11.15 Portúgal - N-Kórea Bein útsending frá leik Portúgal og Norður Kóreu á HM 2010. 13.25 Ítalía - N-Sjáland HM 2010 15.20 Slóvakía - Paragvæ HM 2010 17.10 Chile - Sviss HM 2010 19.05 Portúgal - N-Kórea HM 2010 21.00 4 4 2 21.45 Spánn - Hondúras HM 2010 23.40 Chile - Sviss HM 2010 01.35 Portúgal - N-Kórea HM 2010 03.30 4 4 2 04.15 4 4 2 05.00 4 4 2 05.45 4 4 2 > Jerry Seinfeld „Bókabúðir eru í raun eina sönnun þess að fólk hugsar ennþá.“ Jerry Seinfeld verður ásamt félögum sínum úr Sein- feld-þáttunum á dagskrá Stöðvar 2 kl. 00.35 í þættinum Curb Your Enthusiasm. ▼ ▼ ▼ ▼ Prófaðu Heimaöryggi án skuldbindingar.* * Kynntu þér málið á oryggi.is – frítt í 2 mánuði – 570 2400 PIPA R\TBW A • SÍA • 100695 Flestir norrænir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af sænsku konungsfjöl- skyldunni og það sem þeir kalla „brúðkaup aldarinnar“ á seinasta hálfa ári. Viktoría, krónprinsessa Svía og hennar stífgreiddi unnusti Daníel, gengu í það heilaga á laugardaginn og það hefur alger brúðkaupsfaraldur lagst yfir, ekki bara sænsku þjóðina heldur líka norsku og dönsku pressuna. Þar sem ég er nýlent eftir margra ára dvöl í einmitt Noregi var ég orðin ansi spennt að fá að berja þessa hátíðlegu stund augum. Sjá kjólinn. Sjá hvort konungurinn fái að leiða Viktoríu inn kirkjugólfið. Sjá hvort yngri systirin sem flúði land mundi láta sjá sig. Allt mjög ómerkilega spennandi hlutir. Fjölmiðlarnir voru búnir að lokka mig til að halda að þess- ari stund gæti ég ekki misst af. Í fyrsta sinn í langan tíma fletti ég upp á sjónvarpsdagskránni. Hvenær ætti nú að sýna hluta af þessu brúð- kaupi á ríkisstöðinni? Einu stöðinni sem ég er með að sökum fyrrnefnds flutnings. Nei, dagskráin laugardag- inn 19. júní var fótbolti (endursýnt), fótbolti, Mörk vikunnar (endursýnt), íslenska golfmótaröðin, fót- bolti, fótbolti og fréttir. Svo ef ég yrði andvaka gæti ég horft á endursýndan fótbolta til klukkan þrjú um nóttina. Meiriháttar. Og það var rigning. Þegar ég svo reyndi að kvarta við betri helminginn yfir við- stöðulausri miðlun íþrótta úr sjónvarpinu fékk ég bara að heyra að HM stæði yfir í rúman mánuð á fjögurra ára fresti og ég yrði bara að kyngja því. Konungleg brúðkaup eru ekki á fjögurra ára fresti. Ég missti af brúðkaupi í beinni. VIÐ TÆKIÐ ÁLFRÚN PÁLSDÓTTIR MISSTI AF BRÚÐKAUPI Konunglegar íþróttir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.