Samtíðin - 01.06.1970, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.06.1970, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 r *■ fatagríh „Hvað sagði kennslukonan í day?" s-purði faðir litla dóttur sína, sem var að koma heim úr smábarnaskóla. „Hún var að tala um, hvernig börn yrðu til.“ „Og hvað sagði hún um það?“ spurði faðirinn foruitinn. „Hún sagði, að ýmist kæmi storkunnn 'uioð þau eða þau væru bara keypt í búð- um. Og til þess að hún héldi ekki, að ég væri svo bjánalega til orðin, þá sagði ég henni, að þið mamma hefðuð bara bjástrað við að búa mig til.“ Ungfrú nokkur var nýorðin einkaritari forstjóra, sem þótti í meira lagi kvenholl- ur. Einn morgun vatt forstjórafrúin sér alveg óvænt inn í skrifstofuna og sagði við stúlkuna: „Eg vona, að þér séuð ekki eins léttúð- ugar og seinansti einkaritan mannsins míns var.“ „Og hver var nú það?“ „Eg,“anzaði f'rúin. Aðstoðarlæknirinn: „Eg er nú lítið gef- inn fyrir margmælgi. Segið þér tafarlaust JÁ eða NEI, þegar ég spyr yður.“ Unga hjúkiunarkonan: „Eg gefst bara upp onistulaust.“ Næturlögregluþjónn hnngir dyrabjöll- unni, og fáklædd Icona kcmur til dyra. Lögreglan: „Býr Jón Jónsson hér?“ „Já, og komið þér inn með hann.“ Aiii í vólar: • Hepolite stimplar og slífar • pakkningar — stimpil- hringir o. fl. • VANDERVELL legur IK JTÓNSSOJV & CO SKEIFAN 17 — SÍMAR: 84515 og 84516. GefjunaráklœOin breytast si fellt t litum og munstrum, því tæöur tizkan hverju sinni. Eitt breytist þó ekki, vöru- vöndun vcrksmiOjunnar og gæOi íslenzku ullarinnar. Allt þetta hefur hjálpaO til aO gera Gefjunatáklæöið vinsælasta húsgagnaáklæOiO í landinu. UllarverksmiOjan GEFJUN

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.