Samtíðin - 01.07.1970, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.07.1970, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 ÁRNI M. JÓNSSON: BRIDGE Ef hann byrjar á að svína fyrir hj.- kóng og það misheppnast, þá er of seint að spila á laufhjónin, því að vörnin fær þá tvo slagi á tígul, einn á hjarta og einn á lauf. Ef hann hins vegar spilar strax á laufhjónin og það misheppnast, þá getur hann samt ennþá reynt að svína fyrir hj.- kóng. ÞEGAR einn eða fleiri möguleikar eru til að fá sem flesta slagi, þá ríður á að taka möguleikana í réttri röð. Hér er spil, að vísu fremur auðvelt, sem býður upp á tvær leiðir til vinnings, en sagnhafi verður að gæta þess að velja þá leið fyrst, sem útilokar ekki hina leiðina. Báðir utan hættu. Suður gefur. ♦ 8-7-6 V 10-6-3-2 ♦ K-D-G 4» Á-10-8 4 3-2 V Á-D-5-4 4 9-5-2 4 K-D-7-3 4 9-5 V K-G-5 4 10-7-4-3 * G-9-5-2 4 Á-K-D-G-10-4 V 8-7 4 Á-8-6 4 6-4 X V A S Suður er sagnhafi í 4 sp. Vestur spilar út tígulkóngi, sem sagnhafi drepur rétti- lega. Sagnhafi sér strax, að hann á örugga níu slagi, þ. e. a. s. sex á spaða, einn á hjarta, einn á tígul og einn á lauf. And- stæðingarnir fá alltaf tvo á tígul og Lauf- ás. Ef laufás liggur rétt hjá Vestri, fær sagnhafi tvo slagi á lauf, og vinnur spilið. Eins fær hann 10 slagi, ef hj.-kóngur liggur rétt. Spurningin er því, hvort hann á að svína strax fyrir hj.-kóng eða spila á laufhjónin. Ekki of nálægt FLESTIR kannast við skilti með áletrun- inni: Aðgangur bannaður. Er þar átt við, að utangáttamönnum sé óleyfilegt að fara inn i vinnustofur, koma á friðaða staði o. s. frv. Hins vegar höfum við aldrei séð viðlíka að- vörun á sundfötum kvenfólks fyrr en á mynd af tveim blómarósum, sem tekin var á erlendri sjávarströndu sl. sumar. Þar stóð með hvítum stöfum á dökkum borða: EKKI OF NALÆGT. Lausn á MARGT BÝR f ORÐUM á bls. 21: Hrafn, hrafna, hrafnar, hrana, haf, liafa, hafna, hafnar, lijör, hjara, hjarar, hör, liörg, liörga, högna, högnar, hrör, hög, höfn, raf, rafa, Rafn, Rafna, rag, raga, ragna, Ragnar, rana, ranar, rög, rögn, röf, af, afa, afar, ar, ara, arar, arg, arga, argar, an, ana, anar, agn, agna, agnar, arna, arnar, aga, far, fara, farar, farg, farga, fargar, frag, fag, faga, fön, fana, fanar, för, förg, fjör, fjara, fjaran, nag, naga, nagar, nafar, nafra, nafrar, narr, narra, nöf, barr, björg, björn, bör, börn, bar, barn, barna, barn- ar, bjarna, bjarnar, bjarg, bjarga, bjargar, brag, braga, bragar, bragna, bragnar, baga, bagar, bjaga, bjagar, jafn, jafna, jafnar, jag, jaga, jag- ar, Jöra, jöfn, Jörfa, Jörfar, ör, öra, örar, örn, örna, örg, örra, ögn, gjarn, gjarna, gjafa, gjaf- ar, graf, grafa, grafar, garn, garna, gar, garra, gjöf, gröf, gjörn, görn, grana, granar. Vestur-þýzk útvarps- og sjónvarpstæki frá Schaub-Lorenz. Hagstætt verð. GELLIR sf„ Garðastrœti 11, sími 17412.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.