Fréttablaðið - 22.06.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 22.06.2010, Blaðsíða 44
28 22. júní 2010 ÞRIÐJUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Robin Williams „Það skiptir engu máli hvað aðrir segja þér, orð og hugmyndir geta breytt heiminum.“ Robin Williams fer með hlutverk vísindamanns sem er afar viðutan í gamanmyndinni Flubber. Myndin er á Stöð 2 bíó í kvöld kl. 18.00. 21.50 Bones STÖÐ2 21.05 Ísland- Króatía bein úts. SJÓNVARPIÐ 21.00 Eureka SKJÁREINN 20.15 Ally McBeal STÖÐ2 EXTRA 18.00 Flubber STÖÐ2 BÍÓ 12.45 Íslenski boltinn (e) 13.30 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 14.00 HM í fótbolta Frakkland - Suður- Afríka, bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 16.05 Jimmy Tvískór (10:13) 16.30 Sammi (11:52) 16.40 Múmínálfarnir 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta Grikkland - Argent- ína, bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 20.30 HM-kvöld Í þættinum er fjallað um leiki dagsins á HM í fótbolta. 21.05 Landsleikur í fótbolta Bein út- sending frá seinni hálfleik leiks kvennaliða Íslands og Króatíu í undankeppni HM í fót- bolta 2011. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Taggart – Traust Skoskir saka- málaþættir þar sem rannsóknarlögreglu- menn í Glasgow fást við snúið sakamál. 23.10 Popppunktur (e) 00.05 HM-kvöld (e) 00.30 HM í fótbolta Mexíkó - Úrúgvæ, upptaka af leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 02.20 Fréttir (e) 02.30 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 17.00 Rachael Ray 17.50 Dr. Phil 18.35 Girlfriends (6:22) (e) 18.55 H2O (11:26) 19.20 America’s Funniest Home Vid- eos (12:46) 19.45 King of Queens (13:22) 20.10 Survivor (5:16) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem venjulegt fólk þarf að þrauka í óblíðri náttúru og keppa inn- byrðis þar til aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari. 21.00 Eureka (6:18) Bandarísk þátta- röð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims hefur verið safnað saman og allt getur gerst. 21.50 In Plain Sight (1:15) Sakamála- sería um hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku vitnaverndina. Mary Shannon er tilbúin til að leggja ýmislegt á sig fyrir fólk- ið sem hún á að vernda. En það eru ekki allir tilbúnir að slíta tengslin við fyrra líf og setja þannig sjálfa sig og sína nánustu í bráða hættu. 22.35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.20 CSI (17:23) (e) 00.10 King of Queens (13:22) (e) 00.35 Pepsi MAX tónlis 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparn- ir, Bratz 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Einu sinni var (17:22) 10.55 Numbers (19:23) 11.45 Wipeout (6:11) 12.35 Nágrannar 13.00 Worst Week (7:16) 13.30 Sálin - hér er draumurinn 15.00 Sjáðu 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (3:21) 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.09 Veður 19.15 Two and a Half Men (7:24) 19.40 How I Met Your Mother (5:22) 20.00 How I Met Your Mother (18:24) 20.25 Modern Family (21:24) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmi- gerðra nútímafjölskyldna. 20.50 Cougar Town (2:24) Gamanþátt- ur í anda Sex and the City með Courtney Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar ein- stæðrar móður unglingsdrengs og er hún afar óörugg með sig. 21.15 Bones (19:22) Fimmta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráð- gjafar í allra flóknustu morðmálum. 22.00 Curb Your Enthusiasm (8:10) Larry David snýr nú aftur í sjöundu þáttaröð- inni, studdur stjörnunum úr Seinfeld, þeim Jerry, Kramer, Elaine og George. 22.30 Daily Show. Global Edition 22.55 The Reaping Spennandi hrollvekja. 00.35 Lemming Frönsk kvikmynd um ungan verkfræðing sem horfir upp á það að andi annarrar konu yfirtekur sál eiginkonu sinnar. 02.45 When the Last Sword Is Drawn Mögnuð japönsk bardagamynd. 05.05 Fréttir og Ísland í dag (e) 06.30 Leonard Cohen: I‘m Your Man 08.10 Employee of the Month 10.00 Fool‘s Gold 12.00 Flubber 14.00 Employee of the Month 16.00 Fool‘s Gold 18.00 Flubber 20.00 Leonard Cohen: I‘m Your Man 22.00 Paradise Now 00.00 Black Snake Moan 02.00 Ice Harvest 04.00 Paradise Now 06.00 The Ex 07.00 Pepsí-deildin 2010 Útsending frá leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 18.00 Pepsí-deildin 2010 Útsending frá leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 19.50 Pepsí-mörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing- ar Stöðvar 2 Sport, þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa, verða að sjálfsögðu á sínum stað. Allir leikirnir, öll mörkin og allt það helsta krufið til mergjar. 20.50 Arnold Classic Sýnt frá Arnold Classic-mótinu en á þessu móti mæta flest- ir af bestu og sterkustu líkamsræktarköppum veraldar enda Arnold Classic eitt stærsta mót sinnar tegundar í heiminum í dag. 21.20 Main Event: Day 6 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mætt- ir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspil- arar heims. 22.10 WGC - CA Championship Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins í PGA-mótaröðinni kruf- in til mergjar. 07.00 4 4 2 07.45 4 4 2 08.30 4 4 2 09.15 Portúgal - N-Kórea HM 2010 11.10 Spánn - Hondúras HM 2010 13.00 4 4 2 13.45 Mexikó - Úrúgvæ Bein útsending frá leik Mexíkó og Úrúgvæ á HM 2010 16.00 Frakkland - S-Afríka HM 2010 18.15 Nígería - S-Kórea HM 2010 20.30 Maradona Að þessu sinni verð- ur fjallað um Diego Maradona sem er tal- inn besti knattspyrnumaður allra tíma að margra mati. 21.00 4 4 2 21.45 Grikkland - Argentína HM 2010 23.40 Frakkland - S-Afríka HM 2010 01.35 Mexikó - Úrúgvæ HM 2010 03.30 Nígería - S-Kórea HM 2010 05.25 4 4 2 ▼ ▼ ▼ ▼ 20.00 Hrafnaþing 20.30 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi 22.00 Hrafnaþing 22.30 Hrafnaþing 23.00 Græðlingur 23.30 Tryggvi Þór á Alþingi TILBOÐOFUR 18.-24. JÚNÍILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is - laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 35% AF ÖLLUM GARÐHÚSGÖGNUM 18.-24. JÚNÍ © I LV A Í s la n d 2 0 10 Hið framandi hefur alltaf heillað mannskepnuna eins og sannast meðal annars á því hvernig almenningur flykktist á viðundra- sýningar fyrr á öldum. Þeir voru fljótir á kveikja á perunni í Hollywood enda hafa þaðan streymt kvikmyndir um alls kyns furðuskepnur í gegnum tíðina: geimverur, risaeðlur, vampírur og síðast fjallaljón sem njóta vaxandi vinsælda í sjónvarpi og kvikmyndahúsum um allan heim. Með fjallaljóni, eða cougar eins og það kallast á frummálinu, er hér átt við eldri konur sem eltast við sér yngri menn. Nýleg dæmi um kvikmyndir þar sem söguþráðurinn beinlínis gengur út á slíka eltingarleiki eru Rebound, Chéri og Sex and the City 2, að ógleymd- um sjónvarpsþáttunum Cougar Town með Courtney Cox, sem ganga einna lengst í því að gera út á hina kynsoltnu miðaldra konu. Skrítið, en ekki man ég sérstaklega til þess að gerðar hafi verið kvikmyndir eða sjónvarpsþættir um miðaldra karla sem sitja eins og rándýr fyrir ungum konum. Það þykir víst ekki sæta tíðindum að gamalmenni eins og Harrison Ford eða Clint Eastwood breiði úr sér í rúminu berir að ofan, líkastir óstraujuðum skyrtum, með eina þrí- tuga eða jafnvel tvítuga í takinu. Hvað þá að ljótir og treggáfaðir menn næli sér fyrirhafnarlaust í gáfaðar og gullfallegar konur eins og heimilisfeðurnir í King of Queens og According to Jim. Á yfirborðinu virðast sjónvarpsþættir eins og Cougar Town gagnrýna það tvöfalda siðferði sem viðgengst í Hollywood og víðar, eins og sést á því hvernig persóna Cox finnur að stóðlífi karlkyns nágranna síns með sér yngri konum. Sú gagnrýni hlýtur hins vegar að falla um sjálfa sig þegar stöðugt er dregið dár að tilraunum aðalpersónunnar til að gera sig aðlaðandi í augum yngri karla, auk þess sem sjálfur titill þáttanna upphefur þá ímynd af konum sem einmitt er verið að finna að og grefur þar með undan gagnrýninni. VIÐ TÆKIÐ ROALD EYVINDSSON ER EKKI PAR HRIFINN AF KYNSOLTNUM MIÐALDRA KONUM Fjallaljón ganga laus í Hollywood

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.