Samtíðin - 01.09.1970, Blaðsíða 10

Samtíðin - 01.09.1970, Blaðsíða 10
6 SAMTÍÐIN KVENNAÞÆTTIR VIÐ birtum að þessu sinni mynd af tvenns konar tízkufatnaði frá París. Ann- ar er kápa úr doupion og silki með marg- litum röndum frá Nina Ricci. Síddin er um miðja kálfa, en neðri hlutinn með loka- fellingum á hliðunum. Hitt er kjóll úr köflóttu, grófu lausofnu ullarefni. Hann er frá Jean Paton. Síddin er einnig um miðja kálfa. Leourbelti eru bæði á káp- unni og kjólnum. Er hárið örðugt viðfangs? FALLEGT hár er eitt af því, sem prýð- ir konuna mest, en oft á hún í erfiðleik- um með það. Þetta getur stafað af ýmsum orsökum, m. a. af því að meðferðin á hár- inu sé ekki sem heppilegust og að fæði konunnar sé of snautt af fjörefnum og steinefnum. Vöxtur hársins og blærinn á því er mjög undir viðurværinu kominn, en næringin berst til hársvarðarins með blóðinu. Hár- ið þarfnast mjög B-fjörefna, en auk þess brennisteins, járns, joðs, kalks og kísils. Auk þess þarf að hirða það vel daglega og rækilega vikulega. Af því að næringin er aðalforsenda þess, að við höfum fallegt og heilbrigt hár, fer hér á eftir upptalning á nokkrum fæðutegundum, sem innihalda fjör- og steinefni, nauðsynleg hárinu: ‘Jreitju Krommenk VINYL FLÍSAR □ G G □ LFD Ú KAR SJÁLFGLJÁANDI - AUÐVELT VIÐHALD - MJÚKT UNDIR FÆTI FÆST í ÖLLUM HELZTU BYGGINEAVÖRUVERZLUNUM LANDSINS.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.