Samtíðin - 01.09.1970, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.09.1970, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 „En hvað það gleður mig, forstjóri, aö þér skuluð ekkert hafa á móti því, að ég kvænist dóttur yðar, því satt að segjai var ég farinn að halda, þér hefðuð fremur lítið álit á mér.“ „Það hef ég nú líka, en ég get svo inni- lega unnt yður að eignast konuna mina fyr- ir tengdamóður.“ * Frúin: „Karlinn minn hugsar alls ekki um annað en bíla. Það er blátt áfram eins °g ekkert annað rúmist í hausnum á hon- um.“ Læknirinn: „Eftir því að dæma komizt i>ið af með ómerkilegan bílskúr, þykir mér!“ Hann: „Eg hef heyrt getið um, að i gamla daga hafi oft liðið yfir stúlkur, þegar þær voru kysstar.“ Hún: „Þá voru nú lika til karlmenn, sem kysstu þannig, að það steinleið bara Vfir mann.“ Dóttirin: „Mamma, er það satt, að ka,rl- menn séu svo mikið fyrir góðan mut, að beinasta leiðin til ástarinnar liggi um magann á þeim?“ Móðirin: „Já, það er hverju orði sann- ara, vsena mín.“ „En veiztu, mamma, í nótt uppgötvaði ég hina leiðina.“ Ælii í vvltirz • Hepolite stimplar og slífar • pakkningar — stimpil- hringir o. fl. • VANDERVELL legur IK JÓNSSON & CO. SKEIFAN 17 — SÍMAR: 84515 og 84516. Gefjunaráklæði Gefjunaráklæöin breytast sí fellt i litum ofj munstrum, þvi tæöur tizkan hverju sinni. FAtt brcytist þó ekki, vöru- vöndun verksmiöjunnar og gæöi islenzku ullarinnar. Allt þetta hefur hjálpaö til aö gera Gefjunar&klæöiö vinsælasta húsgagnaáklæöiö í landinu. IJllarverksmiðjan GEFJ UN

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.