Samtíðin - 01.09.1970, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.09.1970, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 V E I Z T U ? 2 9 7. KRDSSGÁTA 1. Hvað orðið blábjáni merkir? 2. Hvenær þjóðhátiðardagur Kanadamanna er? 3. Hvaða merkur sagnaritari fæddist i Eng- ey? 4. Hvað yzti oddi Langaness i Norður-Þing- eyjarsýslu heitir? 5. Hvenær fyrst var flogið yfir Atlantshaf til íslands? Svörin eru á bls. 32. M A R G T B Ý R <• □ R Ð U M VIÐ völdum orðið: LAXVEIÐI og fundum 55 orðmyndir i því. Við birtum 53 þeirra á bls. 32. Reyndu að finna fleiri en 55. ÞREPAGÁTA 1 Lárétt: 1 Hokra, 2 2 hamingja, 3 ögn, 4 3 lagfærir, 5 i munni, 6 ílát, 7 bær í Vill- ingaholtshreppi. Niður þrepin: F'ugl. 4 5 6 7 Lausnin er A A B Æ T 1 R 1 N N a) HVER liefur augu, en ekkert liöfuð? b) HVAI) er það, sein menn segja aðeins einum í einu og berst síðan oft mann frá nianni eins og eldur í sinu? Svörin eru á bls. 32. Lárétt: 1 Sjúkdómur, 7 karlmannsnafn, 8 fljót (no.), 9 tveir eins, 10 örsmár hlutur, 11 tímabila, 13 hratt, 14 skorkvikindi, 15 kven- mannsnafn, 16 fiskur, 17 karlmannsnafn. Lóðrétt: 1 Hrósa, 2 angan (þf.), 3 viðskeyti, 4 kvenmannsnafn, 5 hör, 6 tveir eins, 10 liratt, 11 afl, 12 fugls, 13 mynni (þgf.), 14 mýri, 15 forsetning, 16 málmur. Ráðningin er á bls. 32. ANNADHVDRT - EÐA 1. Hvor orti þetta Davið Stefánsson frá Fagraskógi eða Guðmundur Böðvarsson: Blœr- inn faðmar bæinn, / býður út í daginn. 2. Hvort er hnjúkurinn Eilífur í Kjalhrauni eða á Mývatnsöræfum? 3. Hvort fellur áin Farið úr Hagavatni eða Hvitárvatni? 4. Hvor var fyrsti kennaraskólastjóri liér á landi Jón Þórarinsson eða séra Magnús Helga- son? 5. Hvort er Tómas Guðmundsson skáld Reykvíkingur eða Grímsnesingur að uppruna? Svörin eru á bls. 32. MYNDATÖKUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. — BRUÐHJÖNAMYNDIR — BARNAMYNDIR — F J ö LS KY LDUM YNDIR. PASSAMYNDIR tilbúnar samstundis í lit og svart-hvítu. STUDIO Guðmundar GARÐASTRÆTI 2. — SÍMI 20-900.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.