Samtíðin - 01.10.1970, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.10.1970, Blaðsíða 25
I SAMTIÐIN 21 V E 1 Z T U ? 2 9 B. KRDBSGÁTA 1. HvaS orðið blamm rnerkir? 2. Hvenær þjóðliátíðardagur Frakka er? 3. Hve gamalt elzta húsið á Eyrarbakka er? 4. Hvar jökullinn Fönn er? 5. Hvenær Reykjavík fékk kaupstaðarréttindi? Svörin eru á bls. 32. M A R G T B Ý R 1 □ R Ð U M VIÐ völdum orðið: GULRÓFA °g fundum 100 orðmyndir i því. Við birtum 97 þeirra á hls. 32. Reyndu að finna fleiri cn 100. ÞREPAGÁTA 1 2 3 4 5 6 7 Lárétt: 1 Stórt ey- land, 2 ráða yfir, 3 sjúkrahús, 4 háð öðr- um, 5 ílát (ft.), 6 tengsl, 7 margmáll. Niður þrepin:'Fugl. Ráðningin er á bls. 32. Lárétt: 1 Töluorð, 7 karlmannsnafn, 8 skamm- stöfun á mánaðarheiti, 9 reykur, 10 eldsneyti, 11 kvel, 13 armur, 14 hljóta, 15 mannvirki, 16 hélt brott, 17 útgrátið. Lóðrétt: 1 Svall, 2 blóm, 3 samtenging, 4 skaði, 5 forfeður, 6 tveir eins, 10 eignarfornafn, 11 reikningsmerki,' 12 kvalafullt, 13 hratt, 14 fauti, 15 lieimili, 16 veili viðtöku. Ráðningin er á bls. 32. NEI Á B Æ T I R I N N a) HVAÐ er kaldara á sumrin, en heitara á '’eturna í ibúðum fólks? b) HVAÐA 4 orð eru skólabörnum einna munntömust í kennslustundum? Svörin eru á bls. 32. 1. Er Ástralía 5 sinnum stærri en Bretland? 2. Orti Hannes Hafstein þetta: Drottinn leiði drösulinn minn, / drjúgur verður síðasti áfanginn. 3. Eru Kverkfjöll í norðurjaðri Vatnajökuls? 4. Eru Rrennisteinsfjöll i Reykjanesfjall- garði? 5. Er Búrfellsheiði nálægt Þjórsá? Svörin eru á bls. 32. STIJDIO Guðmtmdar GARÐASTRÆTI 2. — SÍMI 20-900. MYNDATÖKUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. — BRCÐHJÖNAMYNDIR — BARNAMYNDIR — FJÖLSKYLDUMYNDIR, PASSAMYNDIR tilbúnar samstundis í lit og svart-hvítu.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.