Samtíðin - 01.10.1970, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.10.1970, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 SAMTÍÐIN óskar afmælisbörnum mánaðarins allra heilla ^tjörMApá fyrír október 1970 ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆t VATNSBERINN: 21. janúar—19. febrúar Sýndu viðleitni til góðs samstarfs 6. okt. Ásta- málin brosa viS þér 13. okt. Einbeittu þér að fjármálunum 19., 23., 25. og 30. okt. og vertu varfærin(n). PISKARNIR: 20. febrúar—20. marz Einbeittu þér að fjármálum og atvinnumál- l|m 2. okt. Vertu ekki aSgangssamur 17. okt. Reyndu aS draga úr útgjöldum þínum i lok mán- aðarins, og forSastu áhættu. HRÚTURINN: 21. marz—20. apríl Þú getur átt einhverjar breytingar i vændum 2- og 13. okt. Horfurnar verSa góSar C. og 7. °kt. Gætfu heilsunnar vel og varastu slys 17. °kt. ÚtlitiS er gott 14., 19. og 30. okt. NAUTIÐ: 21. apríl—21. maí Útlit er fyrir talsverSan fjárhagslegan ávinn- ing 2. og 13. okt. Varastu innkuls 6. okt. Hug- aðu að fjármálunum 17. okt., og vertu framtaks- samur 19., 23. og 24. okt. Störf þín verða loks nietin að verðleikum, sannaSu til. TVÍBURARNIR: 22. maí—21. júní Þér vegnar vel 2. okt. Gríptu þá hentugt tæki- faeri. Gættu heilsunnar vel eftir 20. okt. Ásta- niáiin verSa ánægjuleg 13. okt. Dagarnir 23. og 25. okt. verSa happasælir, ef j)ú grípur hvert tækifæri. KRABBINN: 22. júní—23. júlí Þú mátt búast við breytingum í heimilismál- l,ni þínum milli 2. og 13. okt. Félagsmálin gela orðið ánægjuleg 6. og 19. okt., en ástamálin verða ekki spennandi þennan mánuð. Farðu varlega með eld eftir 20. okt. LJÓNIÐ: 24. júlí—23. ágúst Vertu viðbúin(n) mikilsverðum breytingum -■ okt. Gættu sparnaðar 6. og 17. okt. Treysfu verzlunarsambönd þín 2. og 7. okt. Njóttu lífsins með öðrum 27. okt., og þú munt liitta gott fólk. MEYJAN: 24. ágúst—23. september 2. október verður bezti dagur mánaðarins til ásta, en gættu bófs í þeim efnum. StarfaSu af kappi 0. og 7. okt. Varastu umferðarslys 17. okt. Skipulegðu störf þin 23.—24. okt. VOGIN: 24. september—23. október GóSur mánuður. Skipulegðu samstarf við á- lirifarika vini þina 2. okt. Dragðu úr eyðslu þinni eftir 20. okt. SPORÐDREKINN: 24. október—22. nóv. Skyndileg atvik 2. okt. kunna að færa þér höpp. Reyndu að auka áhrifavald þitt 2. og 7. okt. LeggSu rækt við heimilismálin 13. okt. ÞokaSu áhugamálum þínum áleiðis eftir 17. okt. BOGMAÐURINN: 23. nóv.—21. desember LeggSu rækt við fjármál þín 2. og 7. okt. Treystu þau enn betur fyrir 17. okt. Góðir vinir kunna að verða þér hjálplegir i þeim efnum 2. okt. Hafðu samvinnu við aðra 6. okt. Sinntu heimilismálunum 8. og 19. okt. STEINGEITIN: 22. desember— 20 janúar Tækifæri munu bjóðast til að bæta liag þinn 20. okt. Dugnaður þinn mun bera rikulegan ávöxt 8. og 13. okt. Ástamálin verða hæpin 6. okt., en miklu ánægjulegri 7., 14. og 19. okt. Starfaðu ötullega að málefnum þínum 23., 25. og 30. okt. RÖDD RÁÐHERRANS: AÐSTOÐ við vanþróaðar þjóðir er oft í því fólgin, að fátæka fólkið í auðugu löndun- um borgar fyrir auðuga fólkið í fátæku lönd- unum. Denis Healey brezkur varnarmálaráðherra. ★ Skófatnaður í fjölbreyttu úrvali. ★ Kaupið skóna þar, sem úrvalið er mest. SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSS0NAR Laugavegi 17 — Laugavegi 96 — Framnesvegi 2

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.