Samtíðin - 01.10.1970, Blaðsíða 35

Samtíðin - 01.10.1970, Blaðsíða 35
SAMTÍÐIN 31 ÞEIR VITRU SÖGÐU -----------------------------~-J Séra GUÐMUNDUR SVEINSSON: „í wínum huga á skóli að koma í veg- fyrir skil og sundrung í samfélaginu. Skólar eiga að fá tíma og tækifæri til að þróa og þroska alla hæfileika nemenda sinna, gera þá að alhliða fólki með víðan sjóndeildar- hring. Skóli í lýðræðislandi á að vera traustasta stoð lýðræðisins, vörður réttlæt- ls, miskunnar og mannúðar. Fái skólar ekki að rækja slíkt hlutverk er voðinn vís. Margir telja sig sjá hættumerkin í skólum °g skólakerfum Vesturlanda. Það sakar ekki að hlusta á mál þeirra, sem bera fram umkvartanir, ekki vegna þess að þeir hin- ir sömu hljóti að hafa rétt fyi-ir sér. Kann- ski allt eins vegna hins, að sá réttur skal uiönnum líka tryggður í lýðræðislöndum að mega hafa rangt fyrir sér“. ÖLAFUR JENSSON læknir: „Islenzkan er í mikilli sókn á mörgum sviðum, og það hefur reynt á þolrifin í seinni tíð í gífurlega mörgum fræðigreinum. Það er ekki sjáanlegt annað en hún verði hurðar- ^inn í andlegum fræðigreinum í framtíð- lnni. Islenzkan er nægilega frjó til þess að fullnægja hugsanlegri þörf að mestu leyti, Þ® að ný tækniorð berji sífellt að dyrum °g skapi tímabundna erfiðleika, sérstak- ieSa þar, sem framvinda er mjög hröð. Ég er kjartsýnn, hvað snertir þróun og mögu- leika íslenzkunnar hjá þeim, sem hafa gengið í skóla og lært að vanda mál sitt“. SIGVALDI HJÁLMARSSON: „Allt velt- nr á notkun málsins. Ef hún er einföld og iifandi, getur jafnvel tunga lítillar þjóðar staðið af sér miklar raunir. Tunga lifir ekki endalaust á því, sem var skrifað fyrir Þúsund árum, hennar líf er það, sem talað er í dag“. I—...................................... A BÓKAMARKAÐINUM ___________________________ Lárus H. Blöndal og Vilmundur Jónsson: Lækn- ar á íslandi. 2. útg. Fyrra bindi inngangur, læknatal (til 1964) 830 bls. Annað bindi ýms- ar skrár og viðaukar (m. a. kandidatatal 1965 —vl970). 632 bls., kr. 2553.00. Guðrún Magnúsdóttir: Ljóðmæli. 151 bls., ib. kr. 361,00. Sigurður H. Þorsteinsson: íslenzk frímerki 1970. Með myndum. Fjórtánda útgáfa (Cata- logue of Icelandic Stamps). 130 bls., ób. kr. 200.00. Anita: Silfurbeltið. Skáldsaga. Stefán Jónsson þýddi. 234 bls., íb. kr. 399.50. Jack London: Hnefaleikarinn. Skáldsaga um heimsmeistara í Iinefaleikum. Stefán Jónsson þýddi. 136 bls., íb. kr. 266.50. V. I. Lenin: Hvað ber að gera? Knýjandi vanda- mál hreyfingar okkar. Asgrimur Albertsson þýddi. 255 bls., íb. kr. 379.50. Þormóður Sveinsson: Minningar úr Goðdölum og misleitir þættir. II. bindi. Endurminningar og sagnaþættir fró fyrri tímum. 210 bls., ib. kr. 355.50. Halldóra B. Björnsson: Jörð í álögum. Þættir úr byggðum Hvalfjarðar. 204 bls., ib. kr. 511.00. Sigurjón á Garðari. Endurminningar Sigurjóns Einarssonar skipstjóra. Með myndum. Her- steinn Pálsson bjó til prentunar. Formáli eft- ir Þórodd Guðmundsson. 272 bls., ib. kr. 610.50. Alistair Mclean: Hetjurnar frá Navarone. Skáldsaga. Andrés Kristjánsson þýddi. 227 bls., íb. kr. 438.50. Halldór Laxness: íslandsklukkan. Skáldsaga. 3. útgáfa. 448 bls., íb. kr. 799.50. Þorsteinn Matthíasson: Árni Björnsson frá Kálfsá. Æviminningar. Með myndum. 150 bls., íb. kr. 416.50. Jakob Jóh. Smári: íslenzk dönsk orðabók. 2. útg. (Islandsk-dansk ordbog). 257 bls., íb. kr. 277.50. Útvegæm allar fáanlegar bækur. Kaupið bækurnar og ritföngin þar, sem úrvalið er mest. Sendum gegn póstkröfu um land allt. itfí/ituvoi'ztun iS li OLIÞ l II Austurstræti 8 — Reykjavík — Sími 1-45-27

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.