Samtíðin - 01.11.1970, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.11.1970, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 Þegar b'rúðkaupsveizlan stóð sem hæst, tók sá nýkvænti í hönd konu sinnar og leiddi hana til svefnherbergis þeirra í gistihúsinu. Þegar þangað var komið, sagði unga konan feimnislega: „En hvað ég vissi þetta! Alltaf hefur það verið svona, þegar ég hef farið út með strák.“ Það gerðist á farþegaskipi úti á regin- hafi í miklu roki, að Mseti kom að lconu einni uppi á þilfari og sagði: „Þér ættuð alls ekki að vera hér, frú. Þér gætuð hæg- lega skolazt fyrir borð. I sama bili birtist þanma maður, sem sagði hryssingslega: „Skiptið yður ekki af því, sem yður kemur ekkert við! Þetta er konan mín.“ „Hvemig líður henni dóttur þinni?“ spurði frú nokkur vinkonu sína. „Alveg prýðilega. Hún er gift indælis- manni, sem lofar henni að sofa út á hverj- um morgni og gerir öll húsverkin fyrir hana. Nýlega gaf hann henni meira að segja minkapels.“ „En sætur! — Og hvernig er hún tengdadóttir þín?“ „Alveg hryllileg. Hún liggur í bælinu og les þar og reykir fram undir hádegi, svo blessunin hann sonur minn verður að atast í öllum húsverkunum. Og hugsaðu þér: JJvi daginn heimtaði hún meira að segja, að hann gæfi henni — gervipels.“ A.Hi í vóhtr: • Hepolite stimplar og slífar • pakkningar — stimpil- hringir o. fl. • VANDERVELL legur IK JÚNSSON A CO. SKEIFAN 17 — SÍMAR: 84515 og 84516. Gefjunaráklæði Gefjunaráklæöin breytast sí fellt í litum ofj mumtrum, þvi tæður tizkan hverju sinni. FAtt breytist þó ekki, vöru- vöndun verksmiOjunnar og gxOi íslenzku ullarinnar. Allt þetta hefur hjálpaO til aO gcra GefjunaráklœOiO vinsælasta húsgagnaáklieOiÖ í landinu. UllarverksmiOjan GEFJUN

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.