Samtíðin - 01.12.1970, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.12.1970, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN 19 >1 I TSÖI I It í I I Blaðamaðm• var að fekja gamimar úr 100 ára gömlum karli og spurði: „Segðu mér eitt, Brynjólfur minn, gift- istu aldreiV1 „Nei, a\drei.“ „Og varstu aldrei ástfanginn á þinni löngu ævi?“ „Sei-sei, jú, i einni, en það er orðið langt síðan, og hún giftist öðrum.“ „Jæja, og af hverju giftust þið þá ekki ?“ „Af því, skal ég segja þér, að telpan vildi aldrei giftast mér, þegar ég var fullur, og ég vildi ekki sjá hana, þegar ég var ófullur.“ „Mér lízt nú bara satt að segja ekki á hjónabandið okkar,“ sa.gði ungur eigin- maður við vin sinni. „í nótt sagði konan mín upp úr svefninum: „Nei, vertu ekki að þessu, Guðmundur, ég vil það bara alls ekki!“ — Og ekki heiti ég nú Guð- mundur, eins og þú veizt.“ „Fyrst hún sagði nú NEI, ætti allt að vera lagi,“ svaraði vinurinn hughreyst- andi. Einkaritarinn: „Eg ætla að biðja yður, forstjóri, að líta ekki á blöðin undir bók- stafnum Á í möppunni hjá mér; það' eru nefnilega ástabréfin mín.“ ♦ MUNIÐ að tilkynna SAMTÍÐINNI undir eins bústaðaskipti til að forðast vanskil. SVEINN EGILSSON HF. LAUGAVEGI 105, REYKJAVK. SÍMI 22466. Gefjunaráklætfi Gefjunaráklæöin brcytast sí fellt i litum og munstrum, þvi tæöur tízkan hverju sinni. Eitt breytist þó ekki, vöru- vöndun verksmiöjunnar og gæöi islenzku ullarinnar. Allt þetta hefur hjálpaö til aö gera Gefjunai áklæðiö vinsælasta húsgagnaáklæðið í landinu. IJllarverksmiÖjan GEFJ UN

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.