Samtíðin - 01.02.1971, Page 23

Samtíðin - 01.02.1971, Page 23
SAMTÍÐIN 19 Ung kona var að lcoma heim úr hrú'ð- kaupsferö. Vinkona hennar, sem var ógift, spurði hana, hvort henni hefði þótt gam- an. ,,Ó, þetta vai alveg stórkostlept! Og maðurinn minn sagði hara, að það hefði jafnazt á við skemmtisiglingu um Miðjarð- arhafið.“ METSÖLUBÍLL á Norðurlöndum FORD CORTINA „Þegar ég sit í skrifstofunni eða stræt- isvagninum, stokkroðna ég stundum allt i einu. Hvaða, ráð er við því, læknir?“ ,,Hugsið bara um eitthvað annað, frök- en,“ anzaði læknirinn. Gömul kona bað lækni sinn um lyfseðil upp á getnaðarvarnarpillur. „En á yðar aldri er nú ekkert að óttast i þeim efnum,“ sagði læknirinn. „Pillurnar eru nú heldur ekki handa mér, heldur handa vinnukonunni minni “ svaraði gamla lconan. Piparsveinninn: „Eg hef gert margt axarskaftið um ævina, og ég ætla mér bara aldrei að kvænast, svo ég geti haldið því áfram!“ Þegar kvæntur maður sóar hvað mestu fé í frillu sina, bregzt þati sjaldan, að hann sé þá sí og æ að kvarta um það við eiginkonuna, að reksturinn gangi alveg bölvanlega. SKEMMTIÐ ykkur við skopsögur SAMTÍÐ- arinnar. SVEINN EGILSSON HF. LAUGAVEGI 105, REYKJAVK. SÍMI 22466. Gefjnnaráblætfi GefjunaráklæÖin breytast sí fellt t litum og munstnnn, því tæöur tízkan hverju sinni. Eitt breytist þó ekki, vöru- vöndun. verksmiöjunnar og gæöi íslenzku ullarinnar. Allt þetta hefur hjálpaö til aö gera Gefjunat áklæöiö vinsælasta húsgagnaáklæöiö í landinu. UllarverksmiÖján GEFJUN

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.