Fréttablaðið - 24.06.2010, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 24.06.2010, Blaðsíða 26
 24. júní 2010 FIMMTUDAGUR4 Ýmislegt einkennir íslensk- an fataiðnað. Þar má meðal annars nefna brydd- ingarborða og skrautlega kraga úr tjulli sem minna á snjó eða jökulsprung- ur. Saumað er úr efni sem lítur út fyrir að hafa velkst um í sjónum og þornað í fjörunni. www.sagenhaftes-island.is „Það er algjör sprenging í jurta- litun. Við finnum fyrir alveg gíf- urlegum áhuga,“ segir Þorgerður Hlöðversdóttir textíllistakona, sem haldið hefur námskeið í jurtalitun undanfarin ár. „Við Sigrún Helga- dóttir, líf- og umhverfisfræðing- ur, höfum verið að halda eitt nám- skeið annað eða þriðja hvert ár hjá Heimilisiðnaðarskólanum. Í vor vorum við með tvö námskeið og það þriðja er fyrirhugað í haust.“ Þorgerður rekur ástæðu þessa mikla jurtalitunaráhuga til aukins handavinnuáhuga undanfarinna mánaða. „Ég held að það sé skýr- ingin í og með. Þegar fólk er farið að prjóna og vera skapandi í prjóni og hönnun þá langar það líka til að skapa sína eigin liti þannig að það hefur áhrif.“ Þorgerður segir þennan aukna áhuga á jurtalitun einnig endur- speglast í því að Heimilisiðnaðar- félagið sé farið að flytja inn efni til jurtalitunar. „Við þurftum að kaupa þetta í lyfjaverslunum í gamla daga. Það hefur líka haft áhrif á það að fólk hefur hikað við að reyna jurtalitun.“ Þorgerður segir jurta- litina vera náttúrulega. Grunnlitirnir eru í gulum og gulgrænum tónum en hægt er að fá fleiri tóna með því að með- höndla litina með járni eða kopar. „Við notum mest íslenskar jurtir sem við tínum sjálfar. Það er bæði hægt að nota ferskar nýtíndar jurtir og eins þurrk- aðar. Við höfum líka notað erlend litarefni sem ekki fást á Íslandi til að lita, til dæmis blátt og rautt og hjálparefni til að festa litinn.“ Þorgerður og Sigrún hafa tekið saman bók um jurtalitun sem ber heitið Foldarskart í ull og fat - Jurtalit- un, og skýrir grunnatriði í jurtalitun. „Bókin er afrakst- ur af þrettán ára vinnu og rannsóknum, til- raunum og prufum,“ segir Sigrún en bókin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi í meira en hálfa öld. „Það var gefin út bók á fimmta áratug síðustu aldar og þar áður í kring- um a ldamót- in. Þetta voru lítil kver og þá höfðu konur ekki aðgang að þeim efnum sem við höfum í dag.“ martaf@frettabladid.is Mikill áhugi á jurtalitun Gríðarlegur áhugi er á jurtalitun á Íslandi í dag. Mun fleiri námskeið hafa verið haldin í jurtalitun í vor hjá Heimilisiðnaðarskólanum en undanfarin ár og innflutningur er hafinn á efni til jurtalitunar. Þorgerður ásamt vinkonu sinni, Sigrúnu Helgadóttur, en þær miðla af reynslu sinni í nýrri bók um jurtalitun. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Sumarbrjálæði Ný sending ótrúlegt úrval af sumarvörum 30% afsláttur af öllum vörum Laugavegi 63 • S: 551 4422 Kjólar og sparidress Skoðið á laxdal.is Flottir sumarskór úr leðri, mjúkir og þægilegir. Vertu vinur Teg: 4869 Stærðir: 36 - 40 Verð: 13.885.- Teg: 4783 Stærðir: 36 - 40 Verð: 14.785.- Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10-18 Lokað á laugardögum í sumar Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Opið frá kl. 11–21 í Smáralind Afslá ur af völdum vörum Buxur 4990 kr. nú 2990 kr. Bolir 2990 kr., nú 1990 kr. Grunnlitir jurtalitunar eru gulir og gulgrænir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.