Fréttablaðið - 25.06.2010, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 25.06.2010, Blaðsíða 54
26 25. júní 2010 FÖSTUDAGUR SÍMI 564 0000 L L 12 L L 12 L 12 SÍMI 462 3500 L 12 GROWN UPS kl. 5.50 - 8 - 10 THE A-TEAM kl. 5.50 - 8 - 10.15 SÍMI 530 1919 L 12 12 16 GROWN UPS kl. 5.40 - 8 - 10.20 GROWN UPS LÚXUS kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE A-TEAM kl. 8 - 10.40 LEIKFANGASAGA 3D íslenskt tal kl. 3.30 - 5.45 TOY STORY 3 3D enskt tal /ótextað kl. 3.30 - 5.45 GET HIM TO THE GREEK kl. 5.30 - 8 - 10.25 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 4 ROBIN HOOD kl. 8 GROWN UPS kl. 5.40 THE A-TEAM kl. 6 - 9 GET HIM TO THE GREEK kl. 6 - 9 SNABBA CASH kl. 6 - 9 .com/smarabio NÝTT Í BÍÓ! ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 16 16 16 10 L L L L L 12 12 12 12 10 L L L L L  S.V. - Mbl“ómenguð snilld yst sem innst.” “Hún hefur svo sannarlega alla burði til að verða vinsælasta og besta mynd sumarsins” VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYND TIL ÞESSA. NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 5:40 - 8 - 10:20D NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:45 LEIKFANGASAGA 3 - 3D M/ ísl. Tali 3:20(3D) - 5:40(3D) LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 3:20 - 5:40 TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 8(3D) SEX AND THE CITY 2 kl. 5 - 8 - 10:20 SEX AND THE CITY 2 kl. 5 - 8 THE LOSERS kl. 8 - 10:20 PRINCE OF PERSIA kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 THE LAST SONG kl. 3:20 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 8:20D - 10:30D LEIKFANGASAGA 3 - 3D M/ ísl. Tali kl. 3:40(3D) - 6(3D) TOY STORY 3 ensku kl. 5:40(3D) - 8(3D) - 10:20(3D) SEX AND THE CITY 2 kl. 5:30 - 8:30 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:20 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl tal kl. 5:40(3D) TOY STORY 3 - 3D ensku tal kl. 8 (3D) PRINCE OF PERSIA kl 6 SEX AND THE CITY 2 kl. 9 12 FRÁ MICHAEL BAY KEMUR EIN ÓGNVÆNLEGASTA KVIKMYND SÍÐARI ÁRA EITT MESTA ILLMENNI KVIKMYNDASÖGUNNAR ER KOMIÐ Í BÍÓ FREDDY KRUEGER ÞESSI MYND Á EFTIR AÐ HALDA ÞÉR VAKANDI Í LANGAN TÍMA! ALLS EKKI VIÐ HÆFI BARNA - BEINT Á TOPPINN Í USA GET HIM TO THE GREEK kl. 8 - 10:10 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50 - 8 THE LOSERS kl. 5:50 - 10:10 SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU - bara lúxus Sími: 553 2075 GROWN UPS 4, 6, 8 og 10 10 A-TEAM 5.40, 8 og 10 16 STREET DANCE 3-D 4, 6 og 8 7 ROBIN HOOD 10.20 12 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 4 L Þ.Þ. -FBL T.V. -Kvikmyndir.is Ó.H.T. -Rás 2 S.V. -MBL Bíó ★★★★★ Toy Story 3 Leikstjóri: Lee Unkrich Aðalhlutverk: Tom Hanks, Tim Allen, Joan Cusack, Ned Beatty Líf kvikmyndagagnrýnenda og bíógesta almennt yrði miklum mun skemmtilegra ef jafn mikill metnaður væri alla jafna lagður í handrit og söguþráð leikinna kvik- mynda og snillingarnir hjá Pixar gera í tölvuteiknimyndum sínum. Að ólöstuðum öllum þeim ágætis myndum sem Pixar hefur gert þá eru Toy Story-myndirnar það allra besta sem komið hefur úr þeirri smiðju og þessi nýjasta hefur allt til að bera sem góð bíómynd þarf. Hún er spennandi, fyndin, pínu sorgleg en fyrst og fremst alveg ógeðslega sætur óður til æskunn- ar og mikilvægi þess að kunna að leika sér. Og svo má auðvitað ekki gleyma því að boðskapur þríleiks- ins alls er að sá sem á góðan vin er aldrei einn og að þegar vinir standa saman eru þeim allir vegir færir. Þegar hér er komið við sögu hafa þeir Viddi og Bósi í ljósár legið ónotaðir í kistli ásamt öllum hinum leikföngunum hans Andys. Dreng- urinn er orðinn 17 ára og hefur um annað að hugsa en gamla dótið sitt þótt hann hafi enn ekki getað feng- ið sig til þess að skilja alveg við gömlu leikföngin. Þegar hann fer í heimavistarskóla er ætlunin að geyma leikföngin uppi á háalofti en fyrir röð mistaka enda þau á yngstu deildinni á leikskóla og eins og gefur að skilja bíður þeirra þar vítisvist innan um snarofvirk ungabörn. Þeir sem þekkja dótið hans Andys geta auðvitað sagt sér það sjálfir að Viddi og félagar láta ekki bjóða sér svona vitleysu og þau eru fljót að skipuleggja mikinn flótta. Illu heilli ræður bitur og illgjarn bangsi ríkjum á leikskólanum og hann og kónar hans vilja fyrir alla muni halda vinum okkar í prísund- inni. Þessir gaurar eru alveg hreint fyrirmyndarskúrkar og bjóða upp á heilmikið fjör með nettu hryll- ingsívafi þegar leikfangafylking- unum lýstur saman. Sem fyrr eru það Viddi og Bósi sem leiða myndina og hersing- una áfram og geimgæinn nær að skyggja á kúrekann þegar hann missir vitið tímabundið og verður aftur bjáninn sem hann var í byrj- un fyrstu myndarinnar. Annars eru senuþjófar þessarar myndar þau Ken og Barbie sem fella saman hugi eftir að þau átta sig á að þau voru „gerð fyrir hvort annað“. Michael Keaton fer á kostum þegar hann talar fyrir Ken og þetta róm- aða par á alla bestu brandarana í myndinni. Leikararnir sem ljá persón- um raddir sínar eru hver öðrum betri. Tom Hanks og Tim Allen eru traustir í aðalhlutverkunum og meistararnir Don Rickles (Herra Kartöfluhaus), Wallace Shawn (risaeðlan Rex) og John Ratzen- berger (sparigrísinn) eru svo dás- amlegir að maður gæti hlustað á þá sólarhringum saman. Þórarinn Þórarinsson Niðurstaða: Alveg hreint út sagt frábær teiknimynd fyrir börn og full- orðna. Dásamleg saga sögð af mikilli leikni. Þetta verður ekki mikið betra. Allt er gott sem endar vel LEIÐTOGAR Sem fyrr eru það Viddi og Bósi sem leiða myndina. „Hann sagði mér frá því að honum liði eins og fólk vildi að hann myndi hverfa, jafnvel vildi hann feigan. Þetta sagði hann oftar en einu sinni. Michael hefði aldrei sagt þetta nema ef hann vissi af einhverju grunsamlegu. Sumt af þessu vonda, svikula fólki vildi ekki hafa hann meðal vor af einhverjum ástæð- um. Ég hugsa að það hafi verið út af græðgi,“ sagði móðir Michaels Jackson heitins í sérstökum þætti Dateline sem heitir Michael Jack- son: A Mother´s Love. Þátturinn verður sýndur nú á föstudaginn, ári eftir dauða kóngsins. Kath- erine sagði einnig frá því að hún hefði neitað að sjá Michael eftir að læknar tilkynntu hann látinn. „Við áttum mjög góðan tíma saman. Ég vildi að síðasta minningin mín af honum væri hlæjandi, brosandi og glaður sonur minn,“ segir hún. „Það væri svo margt sem ég hefði að segja við hann, en fyrst og fremst myndi ég vilja vita hvað olli dauða hans,“ segir móðirin spurð að hverju hún myndi spyrja son sinn ef hún hefði tækifæri til að hitta hann aftur. Móðir Jacksons opnar sig MÓÐIR KÓNGSINS Vill meina að kóng- urinn hafi staðið í þeirri trú að fólk hafi viljað hann feigan.           !"#$ %%# & '&& ()* &# +  ,--) # .  / /0& +& .1*2 0* 33-3--4535-2 "&2 (-3 !"#$2 0/ 6 /07#&2  %%.1/ 6 # # 00 '&& ,8* &# +  ,--92 1 / &6 0/ 1706& (5* :60 ,-(- /* ((*--* 0 &&& +"0002 ./*2 6 6& 01 0; && : 6 /07#&0$ +/* 1 '  7 ;6  #$& 0/ (5* 6* /6 &* ,(<())(  +; 0/ 1&  /:&4 ;00& +&&* &&& #  ./&& 1706&& =* :60 ,-(- /* (-*-- : 6 : .0 / /0;& !"# ;>2 /&+0 ,2 !"#$* ?  &&1  0/!&&0  '&6./  .  / /0& +& .1* 0/ 6 /07#& #  .: $  .& # @"0;62  / (-,2 1706&& (5* :60 ,-(- /* ((*-- &  #@ 0  .  !"#$ 0 & .  / +&& 0/ 6 /07#& 1 0/ '  0$ * 00 0/ 1&& 6 '   6 71 : /0& +& .1* :& %%/A&6   1&& : # 1& BBB*6/0&+&*>; * 0 &&& +"0002 .@000/76 * C  D  *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.