Fréttablaðið - 26.06.2010, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 26.06.2010, Blaðsíða 77
LAUGARDAGUR 26. júní 2010 37 Þitt tækifæri! Lacetti Station árgerð 2010 Verð aðeins kr. 2.690.000.- kr. 2.143.000.- án vsk Station bíll á fráb æru verði Framleiddir í mar s 2010 Ríkulegur staðalb únaður Gæðabíll í 3 ára á byrgð! Bílabúð Benna er 35 ára og þú færð að njóta þess. Vegna hagstæðra samninga við Chevrolet, í tengslum við magnkaup fyrir bílaleigur, getum við boðið nokkur eintök af glænýjum Chevrolet Lacetti Station á afmælisafslætti. Hér er um að ræða einstaklega rúmgóðan og ríkulega búinn gæðabíl að öllu leyti, m.a. álfelgum, langbogum, loftkælingu o.fl, o.fl. Og að sjálfsögðu með 3ja ára ábyrgð. Þetta er þitt tækifæri til að eignast stór-góðan bíl á verði smábíls – fyrir sumarfrí. Bílabúð Benna - Chevrolet sýningarsalur - Tangarhöfða 8-12 - Reykjavík - sími 590 2000 - www.benni.is / Spesbílar - Njarðarbraut 9 Reykjanesbæ - sími 420 3300 - www.spesbilar.is / Bílasalan Ós - Óseyri 5 - 603 Akureyri - sími 462 1430 - www.osbilar.is Stofnað 1975 Opið í dag la ugardag frá kl. 12 til 16. Komdu í heim sókn! Mikil stemning er á Glastonbury-tónlist- arhátíðinni sem fer fram þessa dagana í Englandi. Uppselt er á hátíðina en tugþús- undir manna sækja hana árlega. Í ár koma listamenn á borð við Gorillaz, Stevie Wond- er, Muse, Snoop Dogg, Shakira og Vamp- ire Weekend á hátíðina sem er einn af hápunktum tónlistarbransans í Bretlandi. Glastonbury haldin í 40. sinn Þessar ungu stúlkur fengu sér blund í hitanum. Þær hafa vænt- anlega misst af einhverju stórkostlegu tónlistaratriði en ættu ekkert að þurfa að óttast þar sem nóg er í boði. NORDICPHOTOS/GETTY U2 neyddist til að hætta við að spila á Glastonbury eftir að Bono gamli fór í bakinu. Spurning hvort U2 ætti ekki bara að hætta þessu? NORDICPHOTOS/GETTYÁhorfendur á Glastonbury eru jafn skrautlegir og þeir eru margir. Snoop Dogg kom fram á Glastonbury í þetta skipti og tryllti að sjálfsögðu lýðinn. Það þyrfti nú einhver að henda beini í þennan hund. NORDICPHOTOS/GETTY Strákarnir í Vampire Week- end tróðu upp og tóku efni af nýju og gömlu plötunni. N O R D IC PH O TO S/ A FP N O R D IC PH O TO S/ A FP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.