Fréttablaðið - 28.06.2010, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 28.06.2010, Blaðsíða 33
Passat EcoFuel® er eitt best geymda leyndarmálið í íslenskri umferð. Visthæfur lúxusbíll sem gengur fyrir íslensku metaneldsneyti. Eldsneytiskostnaðurinn er því nær helmingi minni en hjá sambærilegri bensínbifreið. Auk þess leggur hann frítt í stæði í Reykjavík, 90 mín. í senn – og losar aðeins um 119 CO2 g/km. Íslenskt metan er unnið úr lífrænum efnum, því verður engin aukning koltvísýrings í andrúmsloftinu við bruna þess. Sparar allt nema gæðin Das Auto. Passat EcoFuel® kostar aðeins frá 3.890.000 kr. METAN er innlendur orkugjafi METAN er helmingi ódýrara en bensín Sparaðu allt að 50% af árlegum eldsneytiskostnað i.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.