Fréttablaðið - 28.06.2010, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 28.06.2010, Blaðsíða 47
í Sporthúsinu sumarið 2010 Sporthúsið hefur útbúið sérhannaðan sal fyrir HOT YOGA. Eini sérhannaði HOT YOGA salurinn á landinu sem útbúinn er sérstöku hitakerfi sem hitar salinn í allt að 40° hita á auðveldan hátt. Hot Yoga er ákveðin samsetning af jógastöðum sem gerðar eru við 37-40°. Hitinn gerir það að verkum að líkaminn hitnar fyrr upp og verður þar af leiðandi sveigjanlegri og meðtækilegri til hreyfingar og teygja og iðkendur komast dýpra inn í stöðurnar. Hitinn gerir það einnig að verkum að iðkendur svitna meira en ella, húðin hreinsast og iðkendur upplifa meiri vellíðan og endurnýjunaráhrif. Sporthúsið býður upp á eftirfarandi 4 vikna sumarnámskeið sem hefjast 28. júní, 5. júlí & 6. júlí Þátttakendur á námskeiði fá aðgang að allri aðstöðu og opnum tímum í Sporthúsinu á meðan á námskeiðinu stendur. 1. Hot Yoga morgnar – 90 mín 28. júní – 23. júlí mán + mið + fös kl: 6:00 Verð: 13.500 kr. ______________________ 2. Hot Yoga síðdegi – 90 mín 28. júní – 23. júlí mán + mið + fös kl: 17:30 Verð: 13.500 kr. ______________________ 3. Hot Yoga dagur – 60 mín 5. júlí – 30. júlí mán + mið + fös kl: 10:00 Verð: 9.700 kr. 4. Hot Yoga kvöld I – 60 mín 5. júlí – 28. júlí mán + mið kl: 19:15 Verð: 8.600 kr. ______________________ 5. Hot Yoga kvöld II – 90 mín 6. júlí – 29. júlí þri + fim kl: 20:00 Verð: 9.700 kr. Skráning og fyrirspurnir í s: 564-4050 eða gunnhildur@sporthusid.is Jóhanna Karlsdóttir með alþjóðleg kennararéttindi í Hot Yoga og nýkomin úr frekari menntun meðupphafsmanni Hot Yoga Bikram Coudhury

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.