Alþýðublaðið - 21.08.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.08.1923, Blaðsíða 4
ð rr-C*tv nivi v ^'wgww^/'iVáiKrg:.^^ við upprisu Jösú : >Hví ieitið þúr hin3 lifanda meðal hinna dauðu?< (Lúk. 24, 5). Quöm. K. Ólafsson úir Grindavik. Erlenð símskejtL Khöfn, 20. ágúst. Frá tjóðverjum. Frá Berlín er símað: Sfcrese- manns-stjórnin mœtir andstöðu í Bayern. Vinnuteppan eykst í Þýzka- iandi. Spáiiverjar bíða ósigur. Frá Madúd er simað: Ákafar orruetur hafa verið háðar í Marokkó, Spænskar hersveitir hörfa undan og hafa beðið mikið tjón í mann- falli. Stríð milii ítala og Serha? Frá París er símað: Álitið er, að liðsamdrætti ítala muni beint gegn Serbum. Kriugvelda-bandalagið. Poiccaró hefir látið í ijós ósk um, að bandalagið milli kring- veldanna (>bandamanna<) haidist til frambúðar. Iðnaður Breta í liættu. Frá Lundúnum er símað: Iðn- aður Englands er í hættu ÁBtæðan eru athafnir Frakka í fiúhr-hóruð- unum. Báðstefuuruar í Kliðfn. Seytjánda alþjóðaráðstefna and- stæðinga áfengisnautnarinnar er byrjuð í Kaupmannahöfn. fiing- mannaráðstefnunni er lokið. Hefir hún rætt um hlutleysismálið, end- urreisn álfunnar og rétt minni hluta. Yfirlýsing. Hér með lýsi ég undirritaður því ,yfir að ég hefi verið og er að öilu ieyti og í öllum greinum •amþykkur stefnuskrá Alþýðu- ilkynnin Samkvæmt ákvæðum 3Ó1 gr. heilbrigðissamþyktar Reykjavíkur og fyrirmælum heilbrigfiisnefndar tilkynnist, að sala á nýju kjöti eða frosnu er bönnuð í öðruoa búðum en þeitn, sem heiibrigðisnefnd hefir veitt samþykki til. Heilbrigðisfulltrúinn í Reykjavík, 17. ágúst 1923. Ágúst Jó@ef®@cm. Hafragras. fieir, er kynnu ab viija fá léðar slægjur í landi bæjarins í Foss-" vogi, gefi sig fram á skiifstofu borgarstjóra. Borgarstjórinn í Reykjavik, 20. águst 1923. Sig. Jónssou, settur. Kjöt, ágætisgott. frá Kópaskeri, fæst á 65 aura i/a kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. flokksins á fslandi; verður því að öilu leyti tiihæfuíaus orðróm- ur sá, er um mig hefir gengið, að ég sé pólitískur skoðuna- bróðir þeirra, er andstöðu skipa gagnvart flokknum. Stighúsi, Eyrarb., 17. ágúst 1923. Kristján Quðmundsson verkamaður. fyngsta lax, sem veiðst hefir í sumar, veiddi Englend- ingur nokkur í L&xamýri; hánn var 39 pund. Beitiskipið >Berlín< kom i fyrra dag ofan úr Hvalfirði og fór aitur siðdegis sama dag áleiðis til Þýzkalend>í. Hús óskast kejpt, laust til íbúðar 1. október. Upplýsingar gefur Jón Jókannsson, Láugav. 69, kl. 6—8 e. m. — Sími 1183. Nýjar kartöflur á 20 aura pr. kg., minna ef 5 kg. eru keypt í einu, í verzlun Elíasar S. Lyng- dals, Njálsgötu 23. Sími 664. Kaffibrauð, margar tegundir, selst ódýrt í verzlun Elíasar S. Lyngdals, Njálsgötu 23. Sími 664. Gerhveiti fæst á 40 aura J/2 kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. Kaffi, óbrent, ágæt tegund, á kr. 1,45 7a kg. í verzlun Elíasar S. LyDgdals. Sími 664. Rjóltóbak, bitinn á kr., 9,60, í verzlun Elíasar S, I.yngdals. Sími 664. Steinolía á 30 aura líterinn f verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. Súkkulaði á 2 kr. J/a kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. Rltstjórl og ábyrgðarmaður: Halibjörn HaMdórsson. PrtaiSKÍðja Hállgrimt Beaodikjtssanar, Bcrgstadastraeti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.