Fréttablaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI1. júlí 2010 — 152. tölublað — 10. árgangur FIMMTUDAGUR skoðun 26 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 ÞESSI SKUGGASÝNING er hluti af Dysfashional, viðburði sem stendur nú yfir í Berlín þar sem hönnuðir og listamenn leika sér með hugtakið tíska. „Ég á svo sem enga sérstaka uppá-haldshönnuði. Ég elti ekki tískuna en fylgist vel með henni og hef allt-af gert. Ég hef áhuga á fötum og fallegum sniðum og finnst þurfa að vera eitthvað spes við flík-ina,“ segir Margrét Halldórsdótt-ir þegar Fréttablaðið forvitnaðist um fatasmekk hennar. Margrét hefur gaman af gömlum fötum og verslar talsvert í búðum með notuð föt. Hún nefnir Rokk og rósir á Laugaveginum sem eina fsínum up áh dæmis. Jakkann sem ég er í keypti ég fyrir 25 árum á fatamarkaði frá versluninni Evu sem var allt-af kallaður Fató og var á efri hæð-inni á Laugavegi 28. Jakkinn var mjög dýr þó ég hafi fengið hann á talsverðum afslætti en hann er frá franska merkinu Kenzo. Kraginn og ermalíningarnar eru úr rósóttu flaueli en annars er jakkinn ofinn úr frekar þykku efni. Ég hef notaðhann óspart geg til höfð í vinnunni og mikið í jökk-um. Hún hefur gaman af því að klæða sig upp og gengur nánast aldrei í gallabuxum.„Ég er miklu meiri kjóla og pilsakona heldur en buxnakona og á marga fallega kjóla.“ Spurð hvort hún noti aukahluti eins og skart-gripi segist Margrét eiga glás afstórum hálsmenum og h fið Eltist ekki við tískunaMargrét Halldórsdóttir hefur mikinn áhuga á tísku og fötum. Hún eltist þó ekki við tískustrauma en hefur gaman af að kíkja í búðir með notuð föt og grafa þar eftir gersemum á góðu verði. Margrét Halldórsdóttir keypti jakkann á fatamarkaði frá versluninni Evu á Laugavegi fyrir 25 árum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Sérverslun meðGrímsnesið góðaFIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 2010 Sólheimar fagna 80 ára starfs- afmæli nú um helgina en hug- sjónakonan Sesselja Hreindís „Við erum að stækka garð- yrkjustöðina og áætlum nokkur misseri í að koma henni í gagn- sunnudaginn verður hátíðarguðs- þjónusta sem hefst klukkan 14. Óperusöngvararnir D íð Ól f við sýna myndband frá verk- efni Sólheima í Afríku en íbúar Afmæli fagnað um helgina Hingað eru allir velkomnir, segir Guðmundur Ármann Pétursson, framkvæmdastjóri Sólheima, en boðið er til afmælishátíðar um helgina. FR ÉT TA BL A Ð IÐ /P JE TU R ● FJÖLBREYTTAR VINNUSTOFUR Á Sól- heimum í Grímsnesi eru sex vinnustofur og verkstæði þar sem íbúar vinna fjölbreytt störf. Framleiðslan er til sölu í versluninni á staðnum og geta gestir einnig heimsótt vinnu- stofurnar og séð vinnuna sem fram fer. Listasmiðja er starfrækt og vefstofa þar sem ofnar eru meðal annars mottur úr gömlum gallabuxum. Í Jurta- stofunni eru framleiddar sápur og krem svo eitthvað sé nefnt og einnig er steypt fjölbreytt úrval af kertum á kertaverk- stæðinu sem eru vinsæl til gjafa. Leirvinnsluverkstæði er á Sólheimum og trésmíðaverk- stæði er einnig til staðar og smíða íbúar staðarins þar bæði leikföng og skrautmuni. Á heimasíðu Sólheima má kynna sér nánar starfsemina sem fram fer á staðnum, vef- síðan er www.solheimar.is. 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Grímsnesið góða veðrið í dag er hafi n Utsalan Eigðu gott su mar ! Vinsamlegast skafð u. Ef þú færð þrjá (3 ) eins hefurðu unni glæsilegan vin ning. Sjá vinningas krá á bakhlið. Reikningsnúmer styrktarsöfnunar 301-13-304799 kt. 521208-0660 soleyogfelagar.is RIGNING á landinu í dag og verður mesta úrkoman á Suðaustur- landi og Austfjörðum. Það verður strekkingsvindur víða um land en hvassviðri eða jafnvel stormur með suðurströndinni. VEÐUR 4 12 8 10 11 9 FÓLK Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds frumflytur nýjustu plötu sína í einni af þremur bestu tónleikahöllum Bretlands, The Bridgewater Hall í Manchester, í kvöld. Hann hefur útsett lög plöt- unnar fyrir sinfóníuhljómsveit og segir magnað að hlusta á svo færa hljóðfæraleikara spila lögin sín. Það var tónlistarstjórinn André de Ridder sem fékk Ólaf til að spila en hann er frægur fyrir að útsetja lög fyrir Gorillaz og Radiohead. Á sömu tónleikum flytur gítarleikari Radiohead, Johnny Greenwood, eitt verk en hann er einmitt lærður víóluleikari. - áp /sjá síðu 62 Ólafur Arnalds í London: Flytur eigin lög með sinfóníu Bjarni til Akureyrar Markahæsti leikmaður N-1 deildarinnar er farinn frá FH til Akureyrar. sport 56 EFNAHAGSMÁL Kostnaður fjármála- stofnana vegna endurmats geng- istryggðra lána gæti lækkað um allt að 50 milljarða króna ef farið verður eftir tilmælum Seðlabanka Íslands (SÍ) og Fjármálaeftirlitsins (FME), segir Gunnar Þ. Andersen, forstjóri FME. Hann miðar við verstu niðurstöðu frá sjónarhóli fjármálakerfisins, en Gylfi Magnús- son viðskiptaráðherra sagði í við- tali við Fréttablaðið nýlega að hugsanlegt væri að 100 milljarðar féllu á hið opinbera. Seðlabankinn og FME létu þau boð út ganga til fjármálafyrir- tækja í gær að þau skuli endur- reikna gengistryggð lán með hlið- sjón af lægstu vöxtum sem nú gilda á lánamarkaði. Ekki verði miðað við upphaflega vexti lán- anna. Samtök neytenda kalla útspilið stríðsyfirlýsingu og segja stjórnvöld verja fjármálafyrirtæk- in á kostnað fólksins í landinu. Tilmælin eru rökstudd með því að aðgerðin eyði óþolandi óvissu sem trufli stöðugleika fjármála- kerfisins. Það sé þeirra lögboðna skylda að bregðast við. Ríkisstjórnin sendi frá sér til- kynningu þar sem kemur fram að hún virði sjálfstæði SÍ og FME. Dómstólar komi þó til með að eiga síðasta orðið varðandi ágreining um myntkörfulánin. Viðskiptaráðherra segir um til- mæli að ræða sem segi ekkert um endanlega niðurstöðu málsins. Verði lánin hins vegar endurreikn- uð út frá samningsvöxtum sé stór hluti af eigin fé bankanna undir. Það sé aðalatriðið. Hann segir þó ekki hættu á því að þeir „færu aftur á hliðina“ yrði það niður- staða dóms. Hið opinbera, almenn- ingur, myndi síðan fá reikninginn að stærstum hluta. Ólöf Nordal, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins, telur niðurstöðu Hæstaréttar skýra og samnings- vextir skuli standa. „Mér finnst þetta mjög hæpið og sé ekki á hvaða lagagrundvelli þessi ákvörð- un er tekin. Heimilin eiga að njóta vafans.“ Samtök fjármálafyrirtækja brugðust við í gær með yfirlýs- ingu. Þar segir að óvissu hafi verið eytt, og gefur það til kynna að til- mælunum verði fylgt, enda segja þeir sem gagnrýna tilmælin að þau séu klæðskerasniðin að vilja fjármálageirans. Friðrik Ó. Friðriksson, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, segir tilmælin aðför að dómi Hæstaréttar. Verið sé að verja fjármálakerfið og tilmælin séu á skjön við öll lög um neytenda- vernd. Hæstiréttur dæmdi gengistrygg- ingu lána ólögmæta 16. júní síðast- liðinn. Til að setja umfang málsins í samhengi er fjöldi þeirra sem eru með verðtryggð lán og kaupleigu- samninga vegna bifreiðakaupa um 48 þúsund manns. - shá / sjá síðu 16 Fimmtíu milljarðar færast á neytendur Eftirlitsstofnanir telja ófært að miða við samningsvexti þegar myntkörfulán verða endurreiknuð og mælast til að Seðlabankavextir verði viðmiðið. Samtök neytenda fordæma tilmælin og segja þau á skjön við lög um neytendavernd. Heiðarleiki í fyrsta sæti Gunnar Hersveinn skrifar bók um tólf gildi þjóðfundar. tímamót 36 ÓLAFUR ELÍASSON OG HARPA Listamaðurinn Ólafur Elíasson, sem hannaði glerhjúp tónlistarhússins Hörpu, er nú hér á landi og fylgist með framkvæmdum. Ólafur segir að þótt þeir sem hafi haft frumkvæði að byggingu hússins séu illa liðnir eftir hrunið verði menn að horfa á nota- gildi byggingarinnar. Sjá síðu 20. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A R N ÞÓ R Hvatningarlag fyrir afa Hilmar Tryggvi Finnsson var fjórtán ára þegar hann samdi hvatningarlag fyrir lamaðan afa sinn. fólk 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.