Fréttablaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 54
38 1. júlí 2010 FIMMTUDAGUR BAKÞANKAR Charlotte Böving Ég hef oft velt fyrir mér orðtakinu að falla í stafi. Merkingin rekur rætur sínar til þess þegar tunna dettur í sundur. Stafirnir (viðurinn) losna frá járngjörðinni og tunnan fellur í parta. BÖRN falla gjarnan í stafi; augun verða stór og þau líta út fyrir að stara á eitthvað í fjarska eða jafnvel djúpt innan í sér. Eða kannski sjá þau ekki neitt? Heldur upplifa andartak þar sem tíminn stendur í stað. Þau taka sér pásu frá lífinu. AÐ FYLGJAST MEÐ barni sem fellur í stafi er dásamlegt. Að því gefnu að þú sért ekki kenn- ari þess, óþolinmótt foreldri eða eldra systkini sem reynir að slíta barnið laust úr þessum augna- bliks dvala. Stundum af pirr- ingi, stundum í stríðni. SEINNA Á LÍFSLEIÐ- INNI, þegar við höfum orðið þörf fyrir litlar pásur frá lífinu, kunnum við ekki lengur að taka þær. Við förum í jóga og hugleiðslu, skokkum og stundum garðyrkju, allt í leit að bara augnabliks friði frá vandamálum heimsins. Við höfum gleymt að falla í stafi, þess í stað stafar af okkur stressi yfir öllu sem við ætlum að komast yfir. ÞEGAR ÉG FYLGIST MEÐ litlu tveggja ára stelpunum mínum tveim- ur falla í stafi (sérstaklega er önnur þeirra lunkin í þeirri list) hef ég fund- ið mér möguleika á að „falla“ með. Ég reyni að fylgja henni þangað sem hún virðist horfin. Það er erfitt, því heilabúið æpir eftir aðgerðum: „Þetta er tímasóun – þú þarft að ná að gera svo margt – þú getur ekki bara setið og glápt út í loftið – þú lítur út eins og asni með opinn munn og starandi augu – hugsaðu þér nú ef einhver er að fylgjast með þér“ – og svo framvegis. EN MEÐ DAGLEGUM æfingum er ég orðin betri. TILFINNINGIN er ekki ósvipuð lýs- ingunni af tunnunni í upphafi: Það er líkt og maður falli í sundur, eða aðeins burt frá sjálfum sér. Maður fær pásu frá eigin hugsunum. Þetta verður lík- ast heilagri stund. Eftir þessa innsýn finnst mér að það ætti að banna með lögum að trufla börn sem falla í stafi. Þannig fengjum við hugsanlega öll mikið betri hvíld. Að falla í stafi ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Vúhhhh! Slæmu stelpur! Palli, ég er frekar pirruð yfir því að þú sért að kaupa afmælisgjöf handa Söru á afmælisdaginn hennar! Hvað er málið með fólk sem bíður fram á síðustu stundu með að kaupa gjafir?? En ef þurrkarinn er ekki bilaður, hvers vegna þurf- um við nýjan? Vegna þess að það gerir lífið auðveldara! Hvernig í veröldinni gera sam- stæð þvottavél og þurrkari lífið auðveldara? Ekki lífið mitt … þitt. Ó, ég skil. Meira kaffi? Kaffi- maður GLYÐRA KLÁMSTJARNA HJÚKKA KENNARI SÝNDU ÞÍNAR BESTU HLIÐAR Ljósmyndasamkeppni Panasonic og Vísis Taktu þátt í ljósmyndasamkeppni. Deildu þínum bestu myndum með okkur og þú átt möguleika á glæsilegum verðlaunum. Að auki er þráðlaus Panasonic KXTG1311 sími dreginn út í hverri viku. Skilafrestur til 21. ágúst 2010. Allar nánari upplýsingar á visir.is. 1. VERÐLAUN 2. VERÐLAUN 3. VERÐLAUN PANASONIC BD65 Vandaður Blu-ray spilari með minniskortarauf til að skoða ljósmyndirnar úr myndavélinni. PANASONIC G2 Glæný og byltingarkennd myndavél með útskiptanlegum linsum og snertiskjá. PANASONIC TZ10 Hágæða myndavél með 12x aðdrætti, GPS og fjölmörgum möguleikum. ...ég sá það á Vísi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.