Fréttablaðið - 06.07.2010, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 06.07.2010, Blaðsíða 15
3ÞRIÐJUDAGUR 6. júlí 2010 Þeir sem standa við vötn og ár eru í hættu vegna árása bitmýs. Á Íslandi eru til fjórar tegundir bitmýs, en aðeins ein þeirra sýgur blóð úr mönnum. Mestan hluta lífsferilsins eyðir bitmý sem lirfa á botni straumvatna. Því er mergð bitmýs jafnan mest þar sem mest magn lífrænna agna flýtur um, eins og við útfall frjósamra stöðuvatna. Einungis kvenflugurnar bíta og það gera þær eftir að hafa verpt í fyrsta skipti. Á Íslandi flýgur bitvargur í maí og júní, en ef mikið er af líf- rænu reki sem lirfur geta nýtt sér flýgur önnur kynslóð í júlí til september og hugsanlega eru þrjár kynslóðir bitmýs í sumum ám á Suðvesturlandi. Mýflugur fara ekki í mann- greiningarálit þegar þær bíta, heldur er það ónæmissvörun okkar eftir að flugan hefur lokið sér af sem greinir menn í sundur. Heimild: Vísindavefurinn Vargur við vötn og ár Mergð bitmýs er jafnan mest við útfall frjósamra stöðuvatna, til dæmis í Elliðaánum. Opnunartímar mán.–fös. kl. 9–18 laugard. kl. 9.00–16.00 Opið á sunnudögum í júní, júlí og ágúst. Frábærar öndunarvöðlur með vasa, belti og góðri vöðlutösku. Aðeins 19.490 kr. Snowbee öndunarvöðlur Joakim’s flugulínur Láttu ekki okra á þér annarstaðar þú færð Maxima í Veiðiportinu á 495 kr. Það tók 4 ár að fullkomna þessa línu 100% sambærileg helmingi dýrari línum hönnuð fyrir okkar köldu vötn. Verð aðeins 6.490 kr. Maxima taumaefni Rafmagnsmótor Robinson fluguhjól Úr áli með diskabremsu 2.900 kr. Sérvaldar silungaflugur 10 stk. í poka. 990 kr. Allar aðrar silungapúpur. 220 kr. Advance spinnstangir 99 kr. flugan NÝ SENDING – TAKMARKAÐ MAGN! 6 - 8 - 9 og 10 fet frá 2.990 kr. Hljóðlaus og fisléttur rafmagnsmótor Afl.48 libs. gengur í 4–6 klukkustundir með 110 ampera rafgeymi. 44.950 kr. Frábært kasthjól 4 legur 1 auka spóla. Aðeins 3.950 kr. Finnska Balance lippann Tilboð 895 kr. ATH! Varist lélegar eftirlíkingar sem fást í úthverfum bæjarins og veiða ekki bein. Vasi Belti ROBINSON® Flugfélag Íslands býður upp á veiðiferðir til Grænlands. Flugfélag Íslands er með tvær spennandi ferðir á döfinni fyrir veiðimenn með ævintýraþrá. Sú fyrri verður farin 20. til 23. ágúst í stangveiði til Nuuk á Grænlandi, þar sem gist verð- ur þrjár nætur, frá föstudegi til mánudags. Flogið er til Nuuk frá Reykja- víkurflugvelli og bærinn skoðað- ur fyrsta daginn. Gist er á Hótel Hans Egede, sem er fínt hótel í miðbæ Nuuk. Þangað sækja leið- sögumenn farþega á hverjum morgni og skutla niður á bryggju þar sem farið verður um borð í bát og siglt að veiðistöðum. Farið er á mismunandi veiðistaði þá tvo daga sem veitt er. Í haust verður svo farið á hrein- dýraveiðar til Nuuk, nánar tiltek- ið 3. til 6. september og gist síð- ustu nóttina á Hótel Hans Egede, en annars í tjöldum sem leiðsögu- menn í Nuuk sjá alfarið um. Allur búnaður er til staðar, fyrir utan þann búnað sem þarf til veiðanna. Pálmi Gunnarsson er leiðsögu- maður og ráðgjafi í báðum ferð- unum. Hann veitir nánari upplýs- ingar um veiðistaðina ef óskað er á netfanginu tiffs@tiffs.is og í síma 897 2170. - þlg Góð veiðivon í grænlenskum ám MiðvikudagaJóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447 Meðalveiði: 1.053 laxar á 5-6 stangir á ári, árin 2006-2009 Verð: 14.000-69.000 kr. á hv. stangardag Fyrirkomulag: 2ja daga „holl“ hádegi til hádegis Leyfilegt agn: Fluga og maðkur Gisting: 2ja manna herbergi með uppábúnum rúmum, 10.000 kr. á sólarhring Tímabil: 18. júlí til 30. september Laxveiði í einni bestu á landsins! Norðlingafljót Jóhannes B. Sigmarsson S: 771 6353, icehunt@simnet.is Borgarfirði www.nordlingafljot.com

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.