Fréttablaðið - 07.07.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 07.07.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI7. júlí 2010 — 157. tölublað — 10. árgangur MIÐVIKUDAGUR skoðun 14 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Markaðurinn veðrið í dag ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr tilboðsbæklingur í dag MÁ LTÍÐ MÁN AÐA RINS Fréttablaðið er með 180% meiri lestur en Morgunblaðið. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 77,5% 27,7% Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára. Könnun Capacent í febrúar til apríl 2010. Nýta íslenska orku Vélamiðstöðin innleiðir nýja tækni í metanbreytingum á dísilbílum. tímamót 18 NA STREKKINGUR EÐA all- hvasst. Í dag má búast við stífri NA-átt um allt land. Búast má við rigningu víða um land. Hiti verður á bilinu 8-16° C. VEÐUR 4 14 9 9 10 16 FERÐIR „Þar sem við höfum áður fyrr verið með áttatíu hesta í tuttugu farþega hópum þá erum við með upp undir hundr- að hesta núna,“ segir Einar Bollason, fram- kvæmdastjóri Íshesta. Íshest- ar brugðu á það ráð að fjölga hestum í hesta- ferðum sínum til að geta hvílt þá sem veikt- ust. Sigríður Björnsdóttir, dýra- læknir, segist vita til þess að margir ferðaþjónustuaðilar hafi dregið úr hestaferðum. Einar segist ekki hafa þurft þess. Mikið hafi þó dregið úr eftir- spurn þegar landsmóti hesta- manna var aflýst. „Þetta er samt allt á uppleið núna.“ - mmf / sjá Allt Áhugi á hestaferðum glæðist: Viðbótarhestar vegna veikinda EINAR BOLLASON Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 ÞÓRSMÖRK er alltaf skemmtilegur áfangastaður. Trex – Hópferðamiðstöðin verður með daglegar ferðir í Þórsmörk frá 1. júlí og fram til 15. ágúst. Farið er með rútu frá húsi Ferðafélags Íslands að Mörkinni 6 klukkan 8 alla morgna. „Ég hef mjög gaman af ferðalögum bæði innanlands og utan en ekk-ert land er betra en Ísland þegarferðast er um með tjald Þ koma miklum farangri fyrir í litlu skotti!“ Þótt Si Oftast kv ð Tjaldar á góðum stöðum og gerir svo út þaðanReynslan hefur kennt Sigursteini Brynjólfssyni, verkefnastjóra hugbúnaðardeildar Samskipa, að koma miklum farangri fyrir í litlu skotti þegar hann fer í útilegur. Svo tjaldar hann til fleiri nátta en einnar. Sigursteinn segir einhverjar skemmtilegustu gönguleiðir sem völ er á vera í Hoffellsfjöllum í Hornafirði. Þangað ætlar hann pott- þétt í sumar. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is ÚTSALA Opið mánud. – föstud. frá kl 11 – 18Lokað á laugardögum Enn meiri verðlækkun 40%5 0% Silkitúnika á mynd Verð áður 17.490 Nú 8.900 Hringdu í sí Sögurnar... tölurnar... fólkið... 4-5 Tækni Gagnavistun yfir á netið 2 Gjaldmiðlar Kínverjar vilja styrkja júanið 6 Veffang: visir.is – Sími: 512 5000 H E L S T Í Ú T L Ö N D U M Miðvikudagur 7. júlí 2010 – 7. tölublað – 6. árgangur Regluverk uppfært Fulltrúa-deild Bandaríkjaþings hefur sam-þykkt hið svokallaða Dodd-Frank frumvarp. Verði frumvarpið sam-þykkt í öldungadeild þingsins er um að ræða mestu breytingar á regluverki fjármálakerfisins þar í landi síðan á fjórða áratug 20. ald-arinnar. Innköllun á bílum Toyota hóf á mánudag innköllun á 270 þús-und bílum af gerðunum Lexus og Crown. Ákveðin tegund gorma í vélum bílanna er gölluð sem getur valdið því að bílarnir stöðv-ist fyrirvaralaust Markaðir tóku Evrópski seðlabankinn (ECB) hefur ávítt ríkisstjórn Rúmen-íu fyrir að þröngva 25 prósenta launalækkun upp á starfsmenn rúmenska seðlabankans. Í harðorðri yfirlýsingu sem gefin var út á mánudag varaði ECB við því að aðgerðirnar brytu í bága við samninga ESB sem segja til um sjálfstæði peningamálayfir-valda. Rúmenska ríkisstjórnin kynnti í maí niðurskurðaráætlanir þar sem gert er ráð fyrir 25 prósenta launalækkun hjá öllum opinber-um starfsmönnum. Í vikunni hefur ECB legið undir ámæli fyrir hræsni þar sem hann hefur mælt með niðurskurði hjá hinu opinbera. - mþl Vegið að sjálfstæðinu Hamfarir dreifa veirum ...við prentum! Jón Aðalsteinn Bergsveinsson skrifar Ísland er í öðru sæti á lista yfir þau aðildarríki Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) yfir þau lönd sem hafa miklar takmarkanir á beinni fjárfestingu erlendra aðila. Mestu höml-urnar eru í Kína. Næst á eftir Íslandi stendur Rúss-land og Sádi-Arabía kemur þar á eftir. Á hinum endanum eru Holland og Lúxemborg, sem hafa opnað dyrnar í fulla gátt fyrir beina fjárfestingu erlendra aðila. Aðildarríki OECD eru 31 talsins. Síðasta könnunð f i námavinnslu, orkugeiranum og á fasteignamarkaði samkvæmt OECD. Viðmælendur Frétta-blaðsins telja að einhverju leyti um oftúlkun OECD að ræða. Er-lendir aðilar geti fjárfest hér hafi þeir heimilisfesti á EES-svæðinu. Þeir líta engu síður alvarlegum augum á málið. Niðurstöðurn-ar séu ekki til að auka traust er-lendra fjárfesta á landinu. Núgildandi lög um takmarkanir erlendra aðila hér eru nítján ára gamlar, voru samþykktar árið1991 Þar l t b Dyrum nærri lokað á erlenda fjárfesta Ísland er með hæstu þröskulda í heimi gegn beinni erlendri fjárfestingu. Unnið er að endurskoðun laga sem takmarka erlent eignarhald á fyrirtækjum, segir viðskiptaráðherra. GYLFI MAGNÚSSON Alþjóðleg fyrirtæki Erfitt rekstrarumhverfi ÖFLUGAR OFURHETJUR Ofurhetjudagur var haldinn á leikjanámskeiði Karatefélagsins Þórs- hamars í gær. Krakkarnir lifðu sig inn í hlutverkin af miklum eldmóði og létu þyngdaraflið ekki standa í vegi fyrir flugtökum inni í sal Þórshamars. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR VIÐSKIPTI „Ég tel hættuna á fyrir- tækjaflótta því miður raunveru- lega,“ segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, um þær breytingar sem orðið hafa á rekstrarumhverfi innlendra fyrir- tækja í alþjóðlegum rekstri eftir hrun. Ofan á gengissveiflur og skattahækkanir setja gjaldeyris- höft þeim þröngar skorður. Viðmælendur Fréttablaðsins segja forstjóraskipti hjá Actavis og Marel vísbendingu um hugs- anlegan flutning á höfuðstöðvum fyrirtækjanna á komandi árum. Forsvarsmenn fyrirtækjanna vísa því hins vegar á bug. Hol- lenskir skattasérfræðingar Acta- vis, Marels og Össurar hafa farið yfir nýlegar breytingar á skatt- kerfinu, sem þeir telja fyrirtækj- um í óhag. Þórður segir erfitt að finna sann- færandi rök fyrir því að staðsetja áfram fyrirtæki á Íslandi sem eðli máls vegna gætu verið hvar sem er í heiminum. „Það setur að manni óhug að hugsa til þess ef eitt eða fleiri af slíkum fyrirtækjum hyrfu af landi brott,“ segir hann og legg- ur áherslu á að þjóðin nái sér sem fyrst á strik eftir hrunið. - jab /sjá Markaðinn Hætta er á að innlend fyrirtæki í alþjóðlegum rekstri flytji höfuðstöðvar úr landi: Kjósa frekar stöðugt hagkerfi FJÁRMÁL Starfshópur á vegum félagsmálaráðu- neytisins telur Íbúðalánasjóð þurfa allt að tut- tugu milljarða króna frá ríkinu til ársins 2014 til að eiginfjárhlutfall sjóðsins verði eins og vera eigi. „Þetta verða klárlega yfir tíu milljarðar og jafnvel allt að tuttugu milljarðar sem þarf að leggja Íbúðalánasjóði til á næstu árum,“ segir Bolli Bollason, ráðuneytisstjóri í félagsmála- ráðuneytinu og formaður starfshópsins. Að sögn Bolla á Íbúðalánasjóður að skila Fjármála- eftirlitinu niðurstöðum á mánudag. Setja eigi fram áætlun um eiginfjárstöðu til ársins 2014. Meta þurfi útlánatap vegna bankahrunsins. „Það er ekki auðvelt að gera áætlanir um útlánatöp fram í tímann og við getum ekki nefnt heildartölu um það hvað ríkið þarf að leggja í sjóðinn. Það er hins vegar alveg aug- ljóst að það er framundan útlánatap sem verð- ur einhverjir milljarðar á hverju ári,“ segir Bolli. Mest verði tapið á þessu ári og því næsta. Uppistaðan í tapinu sé vegna greiðslu- erfiðleika lántakenda. Reglur segja að stefnt skuli að fimm pró- senta eiginfjárhlutfalli Íbúðalánasjóðs. Lág- marks hlutfall eiginfjár hjá bönkunum er nú sextán prósent. „Íbúðalánasjóður er í ríkisábyrgð og tryggður upp í topp. Því má rökstyðja að þar sé ekki þörf fyrir jafn hátt eiginfjárhlutfall og í almennri bankastarfsemi. En það má líka færa rök fyrir því að það eigi að vera hærra en fimm prósent. Þetta mun Fjármálaeftirlit- ið væntanlega vega og meta,“ segir Bolli. Gunnar Þ. Andersen, forstjóri Fjármálaeft- irlitsins, segir hins vegar að lög kveði ekki á um aðkomu Fjármálaeftirlitsins að því að ákvarða eiginfjárhlutfall Íbúðalánasjóðs. „Þetta er hálf laust í reipunum hvað varðar aðkomu okkar. Hún er allt önnur en aðkoma okkar að fjármálafyrirtækjum,“ segir for- stjóri FME. - gar Íbúðalánasjóður þarf að fá tugmilljarða á næstu árum Fram til 2014 mun Íbúðalánasjóður tapa milljörðum króna árlega vegna vanskila lántakenda. Ríkið þarf að leggja til allt að 20 milljarða til að viðhalda eiginfjárhlutfalli sjóðsins. Hlutfallið verður jafnvel hækkað. Spilar á stærsta skemmtistað í heimi Benedikt Stefánsson þeytir skífum á skemmtistaðnum Space á Ibiza. fólk 30 Holland í úrslit Holland komst í gær í úrslitaleik HM í fyrsta skipti síðan 1978. sport 26 FANGELSISMÁL Á undanförnum tveimur árum hafa sex útlend- ingar verið fluttir úr fangels- um hér á landi til afplánunar í heimalandi sínu. Jafn margir Íslendingar hafa á sama tíma verið fluttir heim til afplánun- ar hér. Málsmeðferðartími vegna brottflutnings fanga er mjög langur og varla raunhæft að hefja brottflutningarferli vegna styttri dóma en þriggja til fjög- urrra ára. Reynsla síðustu ára sýnir að flutningar fanga héðan leysa ekki nema brot af vanda í fang- elsismálum hér á landi. - jss / sjá síðu 8 Jafnvægi í fangaflutningum: Fluttu sex fanga utan frá 2008

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.