Fréttablaðið - 08.07.2010, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 08.07.2010, Blaðsíða 10
10 8. júlí 2010 FIMMTUDAGUR FRÉTTASKÝRING: Hvernig skiptir nýi meirihlutinn með sér völdum í Reykjavík? HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND WWW.UTILIF.IS High Peak Ancona 4 og 5 manna Rúmgott fjölskyldutjald. Vatnsvörn 3.000 mm. Yfirlímdir saumar. Dúkur í fortjaldi. 2 inngangar. Hæð 190/200 cm. Verð 42.990/52.990 kr. High Peak Como 6 manna Tvískipt innratjald með fortjaldi á milli. Vatnsvörn 2.000 mm. Yfirlímdir saumar. Hæð 200 cm. Verð 39.990 kr. High Peak Nevada 3 manna Sígilt 3 manna kúlutjald með fortjaldi. Vatnsvörn 2.000 mm. Yfirlímdir saumar. Hæð 120 cm. Verð 16.990 kr. SUÐURLAN DSBRAUT SUÐURLAN DSBRAUT GNOÐAR VOGUR GLÆSIBÆ R T B R 1 T B R 2 ÁL F H E IM A R Öll helstu merkin í tjöldum Nýtt lykilfólk er tekið við stjórn mála hjá Reykja- víkurborg í umboði meiri- hluta Samfylkingarinnar og Besta flokksins Skipting lykilembætta kjörinna fulltrúa Reykvíkinga milli full- trúa Besta flokksins og Samfylk- ingarinnar sést á myndinni hér að ofan. Þar eru tiltekin hefðbundin lykilembætti, það er að segja þau ráð sem mynda grunneiningarnar í skipuriti borgarinnar og annast ráðstöfun þorra þeirra fjármuna sem borgin veltir á hverju ári. Einnig eru talin með stærstu dótturfyrirtæki borgarinnar, Orkuveita Reykjavíkur og Faxa- flóahafnir og rekstrargjöld þeirra samkvæmt síðasta ársreikningi. Nokkur breyting hefur orðið á skipuriti borgarinnar með tilkomu nýja meirihlutans. Helstar eru þær að leikskólaráð hefur verið lagt niður og mennta- ráð hefur tekið að sér umsjón með verkefnum leikskólaráðs og tíu milljarða fjárveitingum til leik- skólamála. Eins hefur eigna- og fram- kvæmdaráð verið lagt niður og borgarráð hefur nú umsjón með eigna- og framkvæmdasviði borg- arinnar og ber ábyrgð á rekstri fasteigna borgarinnar og nýjum fjárfestingum. Í gegnum þessa mynd sést því hve miklum peningum skattborg- aranna helstu trúnaðarmenn Sam- fylkingarinnar og Besta flokksins bera ábyrgð á. Sá mælikvarði er auðvitað ekki einhlítur á völd og áhrif borgarfulltrúa og flokk- anna sem þeir eru fulltrúar fyrir. Skipulagsráð mótar til dæmis stefnu sem ræður þróun borgar- innar og mótar umhverfi og lífs- gæði borgarbúa, auk þess sem ráðið ákveður að leyfa eða leyfa ekki tugmilljarða framkvæmdir á vegum annarra aðila en borgarinn- ar sjálfrar. Það ráð ráðstafar hins vegar aðeins um 500 milljónum króna af fjármunum borgarinnar. Hið sama má segja um tugi smærri nefnda, stjórna og ráða, sem nú lúta forystu fulltrúa Samfylking- ar og Besta flokksins, en eru ekki grunneiningar í skipuriti borgar- innar. Þar má nefna hverfaráðin, mannréttindaráð og ýmsar rekstr- arstjórnir, að ógleymdum byggða- samlögum og samstarfsnefndum sem borgin er þátttakandi í með öðrum sveitarfélögum. Svona skiptast völdin í Reykjavík Pétur Gunnarsson peturg@frettabladid.is Diljá Ámundadóttir Íþrótta- og tóm- stundaráð 7,3 milljarðar Páll Hjaltason Skipulagsráð 500 milljónir Dagur B. Eggertsson Formaður borgarráðs Rekstur og fjárfestingar (áður eigna- og framkvæmdaráð). 13,4 milljarðar Jón Gnarr Borgarstjóri 110 milljarðar* Einar Örn Benediktsson Menningar- og ferðamálaráð 2,7 milljarðar *Útgjöld borgarsjóðs samkvæmt fjárhagsáætlun 2010 og Orkuveitu og Faxaflóahafna samkvæmt ársreikningum 2009. Oddný Sturludóttir Menntaráð (og Leik- skólaráð til áramóta) 28,3 milljarðar Karl Sigurðsson Umhverfis- og sam- gönguráð 5,5 milljarðar Þau fara með völdin í borginni Björk Vilhelmsdóttir Velferðarráð 13,5 milljarðar Haraldur Flosi Tryggvason Orkuveita Reykjavíkur 20 milljarðar. Hjálmar Sveinsson Faxaflóahafnir 2 milljarðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.