Fréttablaðið - 08.07.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 08.07.2010, Blaðsíða 48
40 8. júlí 2010 FIMMTUDAGUR Hvanndalsbræður hafa sett lagið Besservisser í útvarpsspilun. Fylg- ir það eftir vinsældum laganna Gleði og glens, Fjóla og Vinsæll. Ráðist verður í gerð myndbands við lagið sem verður það fyrsta sem bræðurnir senda frá sér í núverandi mynd. Hvanndals- bræður verða duglegir við tónleikahald það sem eftir er ársins til að kynna sína nýj- ustu plötu sem kom út í lok maí. Magni Ásgeirsson spil- ar á gítar með sveitinni á næstunni á meðan Pétur Hvanndal nær sér góðum af brjósklosi. Næst spilar sveit- in á Útlagan- um á Flúð- um 9. og 10. júlí ásamt Magna. Um versl- unarmannahelgina verður sveitin síðan á Neistaflugi í Neskaup- stað. Ný EP-plata Bjarkar Guðmunds- dóttur og bandarísku hljómsveit- arinnar Dirty Projectors, Mount Wittenberg Orca, fær 7,7 af 10 mögulegum á bandarísku tónlist- arsíðunni Pitchfork.com. „EP-plat- an er lítil yfirlýsing frá listamönn- um sem eru vanir að koma með stórar yfirlýsingar. Þetta er ekki Volta eða Bitte Orca (síðasta plata Dirty Projectors),“ segir í dómn- um. „Dirty Projectors eru smám saman að verða hluti af New York- elítunni eftir að hafa unnið með The Roots og David Byrne. Miðað við að Björk er örugglega ekki vön að taka við skipunum þá er þátt- taka hennar í verkefninu mikill heiður fyrir Dirty Projectors.“ Ég vona að þetta verði til þess að krakk- ar leggi frá sér tölvuleikina og ferða-dvd- spilarana og horfi út um gluggann. GUÐRÚN GYÐA BJÖRK Ný EP-plata Bjarkar Guðmunds- dóttur og Dirty Projectors fær góða dóma á síðunni Pitchfork.com. HVANNDALSBRÆÐUR Lagið Besservisser með Hvann- dalsbræðrum er komið í útvarpsspilun. Magni syngur með Hvanndalsbræðrum EP-plata Bjarkar og DP fær góða dóma >SKIPTIR UM LIÐ Leikkonan Cameron Diaz hefur lent í bobba eftir að hún byrjaði með hafna- boltakappanum Alex Rodriguez. Hann spilar með New York Yankees en Diaz, sem hefur ávallt stutt sitt heimalið, Los Angeles Dodgers, hefur nú skipt um lið. Þetta þykir renna stoðum undir að sambandið milli þeirra tveggja sé orðið alvarlegt. folk@frettabladid.is Guðrún Gyða hannaði sér- stakt Bílabingó eftir að hafa átt sams konar spil fyrir 20 árum. Hún segist vonast til þess að spilið fái nútímabörn til að fylgjast meira með út um gluggann á ferð sinni um landið. „Ég átti svona svipað spil fyrir 20 árum sem ég hafði fengið í Þýska- landi. Á því voru reyndar bílateg- undir en þetta sló þvílíkt í gegn hjá okkur í aftursætinu. Við not- uðum þetta alltaf í bílnum, hvort sem við vorum innanbæjar eða utanbæj- a r “, s e g i r Guðrún Gyða Franklín sem er þessa dag- ana að setja spi l ið Bí la- bingó á mark- að hér á landi. Bílabingó- spjaldið hefur 2 5 my nd i r ý m i s t a f dýrum, bílum, heyböggum, umferðarskilt- um eða öðru sem verður á vegi ferðalanga á leið sinni um landið. Spilið gengur út á það að spilamaður lokar fyrir gluggann sem er með mynd af því sem hann sér og vinnur leikinn þegar hann er búinn að finna alla 25 hlutina. Guðrún Gyða segir að allt frá því að gamla spilið týndist hafi hún ávallt haft augun opin fyrir nýju spili en aldrei fundið neitt í líkingu við þetta. „Það var svo fyrir tveimur árum sem ég fór hringinn í kringum landið með fjölskylduna mína að ég útbjó svipað spil fyrir börnin mín. Ég prentaði myndir út heima og plastaði spjaldið. Þau notuðu svo límmiða til að líma yfir myndirn- ar,“ segir Guðrún Gyða. Það var svo í barneignarleyfinu á síðasta ári sem hún fór að hanna spilið í þeirri mynd sem það er í dag. Samkvæmt Guðrúnu komu margar góðar hendur að spilinu. Guðrún sá um alla hönnun en fékk aðstoð frá Steinbirni Loga- syni, grafískum hönnuði, við að hanna myndirnar á spjaldinu. Svansprent prentaði myndirnar og Múlalundur gerði pappaspjald- ið. Spírall í Hafnarfirði skar þetta síðan allt út og Guðrún ásamt fjöl- skyldu, vinum, fimleikastelpum úr Gerplu í fjáröflun og sjálfboðalið- um frá Veraldarvinum sátu tím- unum saman í einni kennslustofu í Langholtsskóla og sáu um frá- ganginn. „Ég vona að þetta verði til þess að krakkar leggi frá sér tölvu- leikina og ferða-dvd-spilarana og horfi út um gluggann. Fylgist með náttúrunni og skoði Ísland,“ segir Guðrún Gyða. Bílabingóið er nú komið í sölu hjá flestöllum verslunum N1 og Samkaupum um land allt. linda@frettabladid.is Bílabingó með í ferðalagið Matthew Leone, bassaleikari banda- rísku rokksveitarinnar Madina Lake, er á batavegi eftir að hafa orðið fyrir alvarlegri líkamsárás á dögunum. Leone sá náunga nokkurn lúskra á eiginkonu sinni skammt frá íbúð sinni í Chicago og ákvað að skipta sér af. Maðurinn kunni ekki að meta það og fór illa með Leone og skildi hann eftir margbrotinn og meðvitundar-lausan. Madina Lake er á tónleikaferðalagi í Bretlandi um þessar mundir án Leone og eins og kom fram í Fréttablaðinu spila vestfirsku rokkararnir í Endless Dark með sveitinni á nokkrum tónleik- um þar í landi á næstunni. Samkvæmt tvíburabróður Leone og söngvara Madina Lake, Nathan, er bassa- leikarinn allur að braggast en læknar þurftu að fjarlægja hluta af höfuðkúpu hans til að losa um þrýsting á heilann, sem var stokkbólginn. „Fyrstu dagana þekkti hann mig ekki og það kom ekk- ert af viti upp úr honum. Núna er hann byrjaður að tala og hreyfa sig, sem er yndislegt. Þannig að horfurnar eru betri með hverri klukkustundinni sem líður,“ sagði hann. Madina Lake var stofnuð í Chicago árið 2005 af Leone-tvíburunum og tveimur öðrum strákum. Matthew og Nathan vöktu fyrst athygli fyrir þátt- töku sína í sjónvarpsþáttunum Fear Factor. Þeir notuðu peninginn sem þeir þénuðu þar í prufuupptökur fyrir nýju hljómsveitina sína. Núna hefur Mad- ina Lake gefið út tvær hljóðversplötur og nýtur töluverðrar hylli í Bretlandi. Fyrir þremur árum var hún kjörin besti erlendi nýliðinn á Kerrang!-tónlistar- verðlaunahátíðinni þar í landi. Vinir Endless Dark í vanda TVÍBURAR Matthew (til vinstri) og tvíburabróðir hans Nathan á góðri stundu. NORDICPHOTOS/GETTY Við erum hér alla virka daga frá 9.00-16.00. Einnig getur þú hringt eða sent okkur tölvupóst og við finnum hentugan tíma handa þér. Okkur er ávallt sönn ánægja að taka vel á móti þér. Með bestu kveðju, Svan Gunnar Guðlaugsson, útibússtjóri í Borgartúni borgartun@byr.is VIÐ ERUM HÉR FYRIR ÞIG BYR | Sími 575 4000 | www.byr.is Við erum 15 manna samhentur hópur hér í Borgartúni sem starfar með það að markmiði að veita þér persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf. D Y N A M O R E Y K JA V ÍK BORGARTÚNI Útibúið er hluti af öflugri 200 starfsmanna liðsheild sem kappkostar að veita viðskiptavinum Byrs góða þjónustu. GUÐRÚN GYÐA Setur nýtt spil á markaðinn með það markmið að fá ferðalanga til að fylgjast meira með umhverfinu á ferð um landið. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.