Fréttablaðið - 08.07.2010, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 08.07.2010, Blaðsíða 49
FIMMTUDAGUR 8. júlí 2010 41 Kólumbíska söngkonan Shakira stígur á svið á lokaathöfn heims- meistarakeppninnar í knatt- spyrnu á sunnudaginn. Þar ætlar hún að syngja HM-lagið Waka Waka (This Time for Africa). Hún flutti lagið einnig á opnunar- hátíð HM í borginni Soweto 10. júní síðastliðinn. Skipuleggjend- ur lokaathafnarinnar segja að hún verði nýtískulegri en opn- unarhátíðin og miðist ekki eins mikið við afrískar hefðir. Áhersla verður lögð á flotta nýtísku tækni og hefst athöfnin tveimur klukku- stundum áður en úrslitaleikur keppninnar hefst. Syngur við lokaathöfn SHAKIRA Shakira syngur lagið Waka Waka (This Time For Africa) á lokaathöfn HM í knattspyrnu. Söngvari hljómsveitarinnar Muse hefur nú staðfest að hann og leikkonan Kate Hudson séu að hittast og að sambandið sé orðið nokk- uð alvarlegt. Turtildúfurnar hafa sést láta vel hvort að öðru upp á síðkastið og hefur Kate meira að segja ferðast landa á milli til að sjá kærast- ann á sviði. Nú hefur Kate komið því í kring að Matt hitti móður hennar, Goldie Hawn, síðar í mánuðinum. Matt viðurkennir að vera frek- ar stressaður yfir þessum yfirvovandi hitt- ingi. „Ég hitti Hawn í næstu viku – ég er frekar stressaður. Það er vandræðalegt þegar þú hittir fjölskyldu einhvers í fyrsta sinn … Ég vil ekki gera hittinginn enn vand- ræðalegri með þeim möguleika að hún hafi lesið um mig á netinu,“ segir söngvarinn. Matt komst ekki hjá því að dást að Kate þegar umræðan barst að henni. „Við áttum frábæran tíma á Glastonbury. Það er bara mjög gaman hjá okkur saman og við erum að athuga hvert þetta fer. Kate er frábær. Við höfum reynt að halda sambandinu frá fjölmiðlum og þar af leið- andi höfum við ekki sagt neinum hvar við hitt- umst né önnur smáatriði. Við erum bara að gera okkar hluti,“ segir söngvarinn. Þegar söngvarinn var spurður hvort brúð- kaup væri í vændum sagði hann: „Það er aðeins of snemmt að tala um það. Spurðu mig eftir nokkra mánuði.“ Samband Matt og Kate orðið alvarlegt MATT HITTIR GOLDIE HAWN Matt segir samband hans og Kate vera orðið alvarlegt og hann fái að hitta móður hennar á næstunni. KATY VILL KOMAST Í GLEE Söngkonan hefur beðið aðdáendur sína um aðstoð til að komast í þættina. Söngkonan Katy Perry er mikill aðdáandi sjónvarpsþáttanna Glee og hefur lengi þráð að komast í þáttinn. Nú hefur hún tekið upp á því að biðja aðdáendur sína um aðstoð. „Ég væri mjög mikið til í það að einhver myndi koma á fót Facebook-hóp til að sannfæra höfundana um að koma mér að í þáttunum,“ sagði söngkonan aðspurð um sjónvarpsþáttinn. Unnusti söngkonunnar, leikar- inn Russell Brand, telur að Katy yrði frábær í þáttunum. Hann bætir því einnig við að hún sé mjög góð leikkona. Katy biður um hjálp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.