Fréttablaðið - 08.07.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 08.07.2010, Blaðsíða 60
52 8. júlí 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 15.30 HM í fótbolta (Undanúrslit, W59- W60) Upptaka frá leik í undanúrslitum HM í fótbolta í Suður-Afríku. e. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvaða Samantha? (32:35) 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Dalabræður (2:10) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Réttur er settur (2:10) 20.20 Castle (8:10) (Castle) Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lög- reglunni þegar morðingi hermir eftir atburð- um í bókum hans. 21.05 Nýgræðingar (152:169) (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 21.30 Trúður (2:10) (Klovn IV) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. (e) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Framtíðarleiftur (Flash Forward) Dularfullur atburður veldur því að fólk um allan heim dettur út í tvær mínútur og sautj- án sekúndur, og sér um leið í svip hvernig líf þess verður eftir hálft ár. 23.05 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. 23.50 Berlínaraspirnar (8:8) (Berliner- poplene) (e) 00.40 Fréttir (e) 00.50 Dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Óstöðvandi tónlist 16.00 Rachael Ray 16.45 Dr. Phil 17.30 Sumarhvellurinn (4:9) (e) 17.55 America’s Next Top Model (11:12) (e) 18.40 H2O (16:26) Skemmtileg unglinga- þáttaröð um þrjár sextán ára stelpur sem hugsa um fátt annað en föt, ströndina og stráka. 19.05 America’s Funniest Home Vid- eos (14:46) 19.30 Matarklúbburinn (5:6). 19.55 King of Queens (3:23) 20.20 Family Guy (8:14) Teikinmynda- sería með kolsvörtum húmor og drepfyndn- um atriðum. 20.45 Parks & Recreation (10:24) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. 21.10 Royal Pains (12:13) Ný og skemmtileg þáttaröð um ungan lækni sem slær í gegn sem einkalæknir ríka fólksins í Hamptons. 22.00 Law & Order (11:22) Bandarísk- ur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara í New York. 22.50 Jay Leno . 23.35 In Plain Sight (3:15) (e). 00.20 Bass Fishing (5:8) (e) 01.05 King of Queens (3:23) (e) 01.30 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risaeðl- an, Harry og Toto, Stuðboltastelpurnar, Scoo- by-Doo og félagar 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Last Man Standing (1:8) 11.00 Sjálfstætt fólk 11.45 Logi í beinni 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS (3:25) 13.45 La Fea Más Bella (196:300) 14.30 La Fea Más Bella (197:300) 15.15 The O.C. (16:27) (e) 16.00 Stuðboltastelpurnar 16.23 Scooby-Doo og félagar 16.48 Litla risaeðlan 16.58 Harry og Toto 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (6:22) 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.09 Veður 19.15 Two and a Half Men (10:24) 19.40 How I Met Your Mother (7:24) 20.05 Matarást með Rikku (10:10) Friðrika Hjördís Geirsdóttir sækir heim þjóð- þekkta Íslendinga. 20.35 The Closer (2:15) Fimmta þáttaröð þessarar rómantísku og gamansömu spennu- þáttaraðar um Brendu Leigh Johnson. 21.20 Fringe (21:23) Önnur þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI. 22.05 The Wire (6:10) 23.05 Twenty Four (23:24) 23.50 Monk (2:16) 00.35 Lie to Me (4:22) 01.20 Final Destination 3 Sjálfstætt framhald Final Destenation myndanna. 02.50 Unaccompanied Minors Fjör- ug og skemmtileg mynd sem gerist yfir jóla- hátíðina. 04.20 The Closer (2:15) 05.05 The Simpsons (6:22) 05.30 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Mermaids 10.00 Catch and Release 12.00 Alvin and the Chipmunks 14.00 Mermaids 16.00 Catch and Release 18.00 Alvin and the Chipmunks 20.00 Evan Almighty 22.00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear 00.00 Proof 02.00 Black Snake Moan 04.00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear 16.40 AT&T National Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 17.35 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 18.00 N1 mótið Sýnt frá N1 mótinu í knattspyrnu þar sem samankomnir voru framtíðarmenn íslenskrar knattspyrnu. Dreng- ir í 5. flokki í knattspyrnu sýndu listir sínar og sýndu frábær tilþrif bæði innan vallar sem utan. 18.30 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing- ar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. 19.45 FH - Fram Bein útsending frá leik FH og Fram í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 22.00 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing- ar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. 23.00 Herminator Invitational 23.45 FH - Fram Sýnt frá leik FH og Fram í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 01.35 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing- ar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. 07.00 4 4 2 07.45 4 4 2 08.30 4 4 2 09.15 4 4 2 10.00 Úrúgvæ - Holland HM 2010 (e) 11.55 4 4 2 12.40 Þýskaland - Spánn HM 2010 (e) 14.35 4 4 2 15.20 Úrúgvæ - Holland HM 2010 (e) 17.15 4 4 2 18.00 Þýskaland - Spánn HM 2010 (e) 19.55 4 4 2 20.40 Van Basten 21.10 Úrúgvæ - Holland 2010 (e) 23.05 4 4 2 23.50 Þýskaland - Spánn HM 2010 (e) 01.45 4 4 2 02.30 Úrúgvæ - Holland HM 2010 (e) 04.25 4 4 2 05.10 Þýskaland - Spánn HM 2010 (e) 19.00 Alkemistinn 20.00 Hrafnaþing 20.30 Hrafnaþing 21.00 Eitt fjall á viku 21.30 Birkir Jón 22.00 Hrafnaþing 22.30 Hrafnaþing 23.00 Eitt fjall á viku 23.30 Birkir Jón > Steve Carrell „Í mínum villtustu draum- um hefði mér aldrei dottið í hug að ég myndi vinna við eitthvað.“ Steve Carrell fer með hlutverk Guðs í gamanmyndinni Evan Almighty í kvöld á Stöð 2 Bíó kl. 20.00. 21.10 Parks and Recreation SKJÁR EINN 21.05 Nýgræðingar SJÓNVARPIÐ 20.05 Matarást STÖÐ 2 20.00 Evan Almighty STÖÐ 2 BÍÓ 18.00 N1-mótið STÖÐ 2 SPORT ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Ég er búin að sitja þó nokkuð við tækið upp á síðkastið. Þar hefur margt komið skemmtilega á óvart og annað ekki, eins og gengur. Þulurnar á RÚV hafa yfirgefið svæðið (munið þið eftir Rósu Ingólfs og Nóakroppinu?), Frank Hvam klórar sér í klofinu á nánast hverju kvöldi og Simpsons-fjölskyldan stendur alltaf fyrir sínu fyrir fréttir. Svo er Holland auðvitað að sanna fyrir alþjóð að ég kann eitthvað að spá í fótbolta. Ég hef vissulega verið ein af þeim sem hafa kvart- að yfir sjónvarpsdagskránni, á einhverjum tíma- punkti. Sérstaklega þegar ég var heima hjá mér með nýfætt barn og gerði mér þann gífurlega dagamun að fá mér Stöð 2 til þess að leyfa mér aðeins í skammdeginu á Íslandi. Inni, með barn í fanginu og fætur uppi á sófaborði. Bráðhuggu- legt. Þá var Grey‘s Anatomy einmitt að hefja innreið sína á Íslandsmarkað og mér fannst þeir þættir algjört æði. Hefði mjög sennilega kvartað sáran ef þeir hefðu verið teknir af dagskrá, en ég græt þá ekki í dag. Ég læt yfirleitt dagskrárliði sjónvarpsstöðva ekki fara í taugarnar á mér og ég held að það sé vegna þess að ég er bara orðin vön þeim. Kannski horfi ég líka minna á sjónvarp. Reynd- ar er staðreyndin sú að athygli mín beinist oftar en ekki að tveimur skjáum í einu: 80 kílóa túbusjónvarpinu og tölvunni minni. Athygli deilt í tvennt, sumsé. Enda finnst mér alltaf erfiðara og erfiðara að fylgjast með bresku sakamála- þáttunum á RÚV sem mér hafa alltaf fundist svo bráðskemmtilegir. Maður þarf nefnilega að hafa slökkt á tölvunni til þess að fylgja þeim eftir. VIÐ TÆKIÐ SUNNA VALGERÐARDÓTTIR ER DOTTIN ÚR ÆFINGU Spurning um að halda athyglinni óskiptri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.