Fréttablaðið - 12.07.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 12.07.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI12. júlí 2010 — 161. tölublað — 10. árgangur MÁNUDAGUR skoðun 14 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is Híbýli og viðhald Tekur sér hlé Drew Barrymore hættir að leika í bili til þess að hugsa sinn gang. fólk 22 veðrið í dag SPÁNVERJAR BESTIR sport LEIKURINN Í MÁLI OG MYNDUM 26 FORLÁN BESTUR 27 ÞJÓÐVERJAR SÁTTIR VIÐ BRONSIÐ 27 Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 HANDSTURTUHAUS TITAN-GOM TILBOÐ VIKUNNAR Tilboð kr. 995,- Ævintýralegt upphaf Sumartónleikar í Skálholti voru haldnir í fyrsta sinn fyrir 35 árum. tímamót 18 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 SKILRÚM geta verið skemmtileg til þess að skipta niður rými. Þau eru líka mörg hver mjög falleg og lífga upp á heimilið í leiðinni. „Þetta er fjörutíu ára Grundig tæki og það er stórt merki á skján-um sem gefur til kynna að það sé ekta stereótæki. Það þótti voða-lega fínt,“ segir Guðmundur stolt-ur og sýnir heljarstóra mublu sem stendur á besta stað á heimili hans. Útvarp á fjórum fótum með inn-byggðum plötuspilara. Svo kemur sagan: „Ég er frá Bolungarvík og karl faðir minn, Gunnar Hallssonkeypti þes Einarsbúð og keypti flottustu og dýrustu græjurnar sem fengust á staðnum. Þetta tæki hafði það orð á sér að gefa besta hljóminn í Vík-inni á þessum tíma.“ Eitt sinn er Guðmundur var staddur í heimabænum fyrir nokkrum árum kveðst hann hafa verið að þusa um að hann þyrfti aðfá sér lítið útvarpst k Guðmundur segir útvarpið oftar en ekki í gangi þegar húsráðend-ur séu heima og hljómurinn sé enn stórkostlegur. „Svo fer maður í geymsluna annað slagið og nær sér í nettan bunka úr plötusafninu, sest niður og rúllar í gegnum Áhöfn-ina á Halastjörnunni og Bí lbla d Ekta græja úr EinarsbúðMorgunútvarpsmaðurinn Guðmundur Gunnarsson á forláta útvarp og plötuspilara sem faðir hans keypti sér fyrir fjörutíu árum, eftir sína fyrstu og einu sjóferð. Hljómurinn í græjunum er enn stórkostlegur. „Þetta er auðvitað bara dásamlegt,“ segir Guðmundur sem hér flettir i gegnum hluta af plötusafni föður síns. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is ÚTSALA Opið mánud. – föstud. frá kl 11 – 18Lokað á laugardögum Nú er hægt að gera frábær kaup komdu það, borgar sig 40%5 0% Járn & Gler ehf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík S: 58 58 900. www.jarngler.is Vegghengdur gashitari. Þriggja brennara gas geislahitari Tvær hitastillingar, neistakveikja. Afköst 22.000.BTU / 6,5 kWh B:60cm x H:48cm x D:37cm. Hringdu í síma ef bl ði FASTEIGNIR.IS12. JÚLÍ 2010 28. TBL. Fasteignasalan Hof er með 266,1 fermetra ein- býlishús við Eyktarhæð í Garðabæ til sölu.K omið er inn í flísalagða forstofu, tvöföld hurð er í flísalagt hol með góðum fataskápum. Úr forstofunni er jafnframt innangengt í bílskúr og þvottahús. Eldhús með fallegri viðarinnréttingu og góðum tækjum, flísar á gólfi, þvottahús og búr inn af eldhúsinu og þaðan gengt í forstofuna. Úr borðstof-unni sem er flísalögð er útgangur á lóð Rúmeð parketi. Um það bilo fl Herbergjagangur er með tveimur parketlögðum barnaherbergjum, flísalögðu baðherbergi með bað- kari og góðri baðinnréttingu og stóru parketlögðu hjónaherbergi með miklum fataskápum og sér bað- herbergi með sturtu. Á herbergjagangi eru óðir fata- skápar fyrir barnaherbergin. Úr holinu er hringstigi upp í um það bil 30 fermetra þakrými eða koní k með stórum hellulögðumBíl kú Einbýli með góðu útsýni Einbýlishúsið stendur við Eyktarhæð í Garðabæ. Ingólfur Gissurarson lgf. Valhöll fasteignasala • Síðumúla 27 • Sími:588-4477. Vantar einbýli til sölu eða leigu í Garðabæ eða Kóp.Óskum eftir 220-350 fm einbýli í Garðabæ eða Kópav. fyrir ákveðinn kaupanda, verðhugmynd allt að 90 milljónir.Greiðsludæmi. Við kaupsamning Kr. 30 millj. Skuldlaus 120 fm, 4herb. íbúð í nýlegu lyftu húsi í Kóp. með stæði í bílskýli. Kr. 27 millj. Greitt á næstu 2 árum kr. Kr. 30 millj. Samtals Kr. 87 millj. Þetta er bara dæmi um greiðslugetu. Einnig kæmi til greina að leigja einbýl- ishús og greiðslugeta kr. 250-350 þúsund á mánuði. Allar nánari upplýsingar veitir Bárður H Tryggvason sölustjóri í 8965221, er alltaf við simann. Vantar atvinnuhúsnæði til leigu á Reykjavíkursvæðinu (bara ekki Esjumela) 400-600 fm með góðu útiplássi og góðum innkeyrsludyrum, skrifstofuað- stöðu fyrir 4-5 manns. Upplýsingar veitir Bárður í 8965221. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki híbýli og v haldMÁNUDAGUR 12. JÚLÍ 2010 Ítalir hrifnir af Sunbird Ítalska barnatískublaðið Collezione Baby hrífst af íslenska barnafatamerkinu Sunbird. fólk 30 LÖGREGLUMÁL Áætluð ársþörf amfeta- míns á markaði hér á landi er um 740 kíló og götuverð þess tæpir fjórir milljarðar króna. Þetta segir Ari Matthíasson fyrrum fram- kvæmdastjóri hjá SÁÁ. Hann vann fyrr á þessu ári meistararitgerð í heilsuhagfræði þar sem hann birti niðurstöður rannsóknar sinnar á þjóðfélagslegri byrði af áfengis- og vímuefnaneyslu. Ari byggir niðurstöðuna á fjölda fíkla háðum sterkum fíkniefn- um sem komu inn á Vog 2008 og þeirri þumalputtareglu að fyrir hvern stórneytanda í meðferð séu tveir úti í samfélaginu. „Út frá því er hægt að áætla að árs- þörfin sé á ofangreindum nótum,“ segir Ari en með stórneytanda er átt við einstakling sem notar eitt gramm efnis á dag. Ari segir eðli málsins samkvæmt erfitt að áætla með nákvæmni hversu stór fíkniefnamarkaður- inn sé þar sem hann sé utan laga og reglu. „Á hinn bóginn er hægt að athuga hvað gerist þegar mikið magn efna er haldlagt á einu bretti. Það ætti vissulega að hafa mikil áhrif á verðmyndun á markaði. En það virðist ekki gerast. Stór haldlagning hefur lítil áhrif og í skamman tíma. Það þýðir að það berst mikið af efnum inn á mark- aðinn og hann er skilvirkur. Hann virðist hafa náð tiltekinni stærð og með því fer að skapast grundvöllur fyrir skipulagða glæpastarfsemi.“ Með þessu á Ari við að það krefj- ist mikillar skipulagningar að fjármagna stórar sendingar. Um sé að ræða staðgreiðsluviðskipti og fjársterkur aðili þarf því að leggja fram fé. Ef smyglið heppn- ast sé ávinningurinn mikill. Þetta séu forsendur skipulagðrar glæpa- starfsemi. Ari segir nýlega haldlagningu lögreglunnar á 20 lítrum af am- fetamínbasa afrek. Úr því hefði verið hægt að framleiða 264 kíló af amfetamíni. „Hefði þetta farið á markað hefði það skapað átök um framboð, verð og svæði. En gjaldeyrishöftin og öflug lög- gæsla ættu að leiða til þess að innflutningur fíkniefna verði erfiðari en áður.“ - jss 740 kíló af amfetamíni á ári Um 740 kíló af amfetamíni flæða um fíkniefnamarkaðinn hér á ári, samkvæmt rannsókn Ara Matthías- sonar. Götuvirðið er um fjórir milljarðar króna. Haldlagning stórra dópsendinga slær lítið á framboð. HÆGVIÐRI og víða skúrir. Í dag má búast við hæglætisveðri og breytilegri átt. Horfur eru á skúrum í flestum landshlutum, einkum síðdegis inn til landsins en síst við norðaustur- og austur- ströndina. VEÐUR 4 12 10 10 13 12 BIKARINN Á LOFT Andrés Iniesta og liðsfélagar hans fagna fyrsta heimsmeistaratitli sínum í Jóhannesarborg í gærkvöldi. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Spánverjar sýndu og sönnuðu í gær að þeir eiga besta knattspyrnulið í heimi. Þeir hafa heillað knatt- spyrnuunnendur með léttleikandi spili allt mótið og stigvaxandi leik- ur þeirra náði hámarki gegn Hol- landi í úrslitaleiknum í gær. Það þurfti þó 117 mínútur til að brjóta varnarmúr Hollend- inga á bak aftur. Það kom engum á óvart að hetja Spánverja væri frá Barcelona. Hetjan var Andr- és Iniesta, ekki David Villa sem skoraði flest mörk Spánverja á mótinu eða Xavi sem stýrði spili liðsins eins og sannur meistari. Iniesta er gulldrengurinn. Bæði lið áttu að skora í venju- legum leiktíma og einnig í fram- lengingunni. Það gerði þó aðeins Iniesta þegar allt stefndi í víta- spyrnukeppni. Hann stal senunni en það var vel við hæfi þar sem hann var besti maður vallarins. „Stundum rætast draumar,“ sagði tárvotur fyrirliðinn, Iker Casillas, eftir að bikarinn fór á loft. - hþh

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.