Fréttablaðið - 12.07.2010, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 12.07.2010, Blaðsíða 17
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 SKILRÚM geta verið skemmtileg til þess að skipta niður rými. Þau eru líka mörg hver mjög falleg og lífga upp á heimilið í leiðinni. „Þetta er fjörutíu ára Grundig tæki og það er stórt merki á skján- um sem gefur til kynna að það sé ekta stereótæki. Það þótti voða- lega fínt,“ segir Guðmundur stolt- ur og sýnir heljarstóra mublu sem stendur á besta stað á heimili hans. Útvarp á fjórum fótum með inn- byggðum plötuspilara. Svo kemur sagan: „Ég er frá Bolungarvík og karl faðir minn, Gunnar Hallsson, keypti þessa græju fyrir fjöru- tíu árum. Þá fór hann sinn fyrsta og eina túr á sjó. Kom í land og greiddi alla sína reikninga og átti samt afgang svo hann fór niður í Einarsbúð og keypti flottustu og dýrustu græjurnar sem fengust á staðnum. Þetta tæki hafði það orð á sér að gefa besta hljóminn í Vík- inni á þessum tíma.“ Eitt sinn er Guðmundur var staddur í heimabænum fyrir nokkrum árum kveðst hann hafa verið að þusa um að hann þyrfti að fá sér lítið útvarpstæki í eldhúsið. „Þá fór pabbi eitthvað að tala um að hann ætti tæki sem væri að ryk- falla í bílskúrnum. Þótt það væri langt frá að vera lítið þá endaði með að ég fór með það suður og allt vínylplötusafnið hans. Guðmundur segir útvarpið oftar en ekki í gangi þegar húsráðend- ur séu heima og hljómurinn sé enn stórkostlegur. „Svo fer maður í geymsluna annað slagið og nær sér í nettan bunka úr plötusafninu, sest niður og rúllar í gegnum Áhöfn- ina á Halastjörnunni og Bítlana í bland. Þetta er auðvitað bara dás- amlegt,“ segir hann en viðurkenn- ir að plötuspilarinn sé aðeins farið að þreytast. „Hann á til að hægja á sér svona á fjórðu plötu. Þá þarf maður að hvíla hann og taka hann svo til kostanna síðar.“ gun@frettabladid.is Ekta græja úr Einarsbúð Morgunútvarpsmaðurinn Guðmundur Gunnarsson á forláta útvarp og plötuspilara sem faðir hans keypti sér fyrir fjörutíu árum, eftir sína fyrstu og einu sjóferð. Hljómurinn í græjunum er enn stórkostlegur. „Þetta er auðvitað bara dásamlegt,“ segir Guðmundur sem hér flettir i gegnum hluta af plötusafni föður síns. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SUMAR ÚTSALA Gerið gæða- og verðsamanburð 20-50% AFSLÁTTUR Lök, hlífðardýnur, sængurverasett, heilsukoddar, viðhaldskoddar, íslenskir PU leðurgaflar, náttborð, útlitsgallaðar dýnur og fleira. 6 mán aða vaxtal ausar greiðs lur SAGA Queen rúm, nú aðeins 129.900 ÞÓR Queen rúm, nú aðeins 149.900 Ný se nding SAGA OG ÞÓR Hágæða heilsudýnur VALHÖLL/FREYJA Góð rúm á frábæru verði Ný sending Queen rúm, nú aðeins kr. 99.900Queen rúm nú aðeins kr. 179.900 Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is ÚTSALA Opið mánud. – föstud. frá kl 11 – 18 Lokað á laugardögum Nú er hægt að gera frábær kaup komdu það, borgar sig 40%50% Járn & Gler ehf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík S: 58 58 900. www.jarngler.is Vegghengdur gashitari. Þriggja brennara gas geislahitari Tvær hitastillingar, neistakveikja. Afköst 22.000.BTU / 6,5 kWh B:60cm x H:48cm x D:37cm. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.